Michael Kors kaupir Versace Atli Ísleifsson skrifar 25. september 2018 12:07 Donatella Versace hefur stýrt Versace fá morðinu á bróður sínum Gianni árið 1997. Vísir/EPA Bandaríska hönnunarrisinn Michael Kors hefur keypt ítalska hönnunarhúsið Gianni Versace fyrir um 240 milljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að kaupverðið sé 1,83 milljarðar evra, eða 2,12 milljarðar Bandaríkjadala. Donatella Versace, sem stýrt hefur Versace fá morðinu á bróður sínum Gianni árið 1997, segir söluna mjög spennandi og muni auka veg Versace enn frekar. Hún mun áfram starfa innan fyrirtækisins. Í frétt BBC segir að margir hafi biðlað til Donatellu að hætta við söluna þar sem þeir óttist að gæði Versace-merkisins muni nú versna. Michael Kors starfrækir um átta hundruð verslanir í heiminum og stendur nú til að fjölga verslunum Versace úr tvö hundruð í þrjú hundruð. Versace hefur þar til nú verið einn af síðustu stóru og sjálfstæðu hönnunarhúsunum á markaði, þar sem flest önnur hafa verið hluti af stærri samsteypu. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Michael Kors talinn ætla að kaupa Versace Bandaríski fatarisinn Michael Kors er sagður vera í viðræðum um kaup á tískuvöruframleiðandanum Versace. 24. september 2018 12:03 Mest lesið Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska hönnunarrisinn Michael Kors hefur keypt ítalska hönnunarhúsið Gianni Versace fyrir um 240 milljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að kaupverðið sé 1,83 milljarðar evra, eða 2,12 milljarðar Bandaríkjadala. Donatella Versace, sem stýrt hefur Versace fá morðinu á bróður sínum Gianni árið 1997, segir söluna mjög spennandi og muni auka veg Versace enn frekar. Hún mun áfram starfa innan fyrirtækisins. Í frétt BBC segir að margir hafi biðlað til Donatellu að hætta við söluna þar sem þeir óttist að gæði Versace-merkisins muni nú versna. Michael Kors starfrækir um átta hundruð verslanir í heiminum og stendur nú til að fjölga verslunum Versace úr tvö hundruð í þrjú hundruð. Versace hefur þar til nú verið einn af síðustu stóru og sjálfstæðu hönnunarhúsunum á markaði, þar sem flest önnur hafa verið hluti af stærri samsteypu.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Michael Kors talinn ætla að kaupa Versace Bandaríski fatarisinn Michael Kors er sagður vera í viðræðum um kaup á tískuvöruframleiðandanum Versace. 24. september 2018 12:03 Mest lesið Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Michael Kors talinn ætla að kaupa Versace Bandaríski fatarisinn Michael Kors er sagður vera í viðræðum um kaup á tískuvöruframleiðandanum Versace. 24. september 2018 12:03
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent