Guðmundur nýr framkvæmdastjóri PIPARS\TBWA Haraldur Guðmundsson skrifar 13. janúar 2017 10:06 Valgeir Magnússon og Guðmundur Pálsson Guðmundur Pálsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri PIPARS\TBWA og tekur hann við af Valgeiri Magnússyni sem hefur gegnt starfinu frá stofnun auglýsingastofunnar. Valgeir mun starfa áfram hjá stofunni sem starfandi stjórnarformaður og mun færa sig alfarið í að vinna fyrir viðskiptavini stofunnar að hugmyndum og stefnumótun. „Ég er mjög spenntur fyrir því að taka við þessu starfi en við Valgeir höfum verið að færa mjög mikið til í verkskipulagi okkar á milli undanfarið ár og því var þetta rökrétt framhald sem við höfum undirbúið í talsverðan tíma,“ er haft eftir Guðmundi í fréttatilkynningu um ráðningu hans. „Umhverfið er síbreytilegt og við þurfum alltaf að vera á tánum til að vera fremst í okkar fagi. Það þýðir að við þurfum sífellt að horfa inn á við og bæta okkur. Til að ná að gæta þess að hugmyndavinna sé í fyrsta sæti á sama tíma og miðlum fjölgar í sífellu þurfum við að dreifa kröftum okkar til að geta séð til þess að viðskiptavinir okkar nái árangri og starfsfólkið okkar nái að blómstra. Þetta er fín lína sem erfitt er að ná en við teljum okkur vera á réttri leið. Við munum aldrei ná áfangastað, því þá byrjum við að staðna sem er dauðadómur fyrir fyrirtæki í okkar bransa.“ Guðmundur lærði auglýsingafræði í Bandaríkjunum og hefur starfað sem tenglastjóri í rúm sjö ár. Áður var hann framkvæmdastjóri TBWA\Reykjavík, svæðisstjóri Iceland Express, markaðs- og deildarstjóri IKEA og markaðsstjóri B&L. Vigdís Jóhannsdóttir hefur jafnframt verið ráðin aðstoðarframkvæmdastjóri PIPAR\TBWA, en hún hefur starfað sem viðskiptastjóri hjá stofunni í rúm sjö ár og mun sinna því starfi áfram. Þá er Rannveig Tryggvadóttir nýr framkvæmdastjóri PIPAR\MEDIA, en hún hefur verið birtingastjóri þar síðastliðin fimm ár. „Ég hef gegnt starfi framkvæmdastjóra í mjög langan tíma og nú er kominn tími á að gera breytingar til að halda áfram. Ég hef lengi verið með alla þræði hjá mér en hef markvisst unnið að því ásamt Guðmundi að dreifa ábyrgð, virkja fleiri og skýra hlutverk betur. Ég fór í auglýsingabransann til að búa til auglýsingar og vinna í markaðssetningu fyrir viðskiptavini okkar. Nú ætla ég að einbeita mér að því sem mér finnst skemmtilegast og leyfa öðrum að stjórna,“ segir Valgeir um breytingarnar. „PIPAR\TBWA er ein af stærstu auglýsingastofum landsins með rúmlega 50 starfsmenn. PIPAR\TBWA er í eigu starfsfólks stofunnar,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira
Guðmundur Pálsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri PIPARS\TBWA og tekur hann við af Valgeiri Magnússyni sem hefur gegnt starfinu frá stofnun auglýsingastofunnar. Valgeir mun starfa áfram hjá stofunni sem starfandi stjórnarformaður og mun færa sig alfarið í að vinna fyrir viðskiptavini stofunnar að hugmyndum og stefnumótun. „Ég er mjög spenntur fyrir því að taka við þessu starfi en við Valgeir höfum verið að færa mjög mikið til í verkskipulagi okkar á milli undanfarið ár og því var þetta rökrétt framhald sem við höfum undirbúið í talsverðan tíma,“ er haft eftir Guðmundi í fréttatilkynningu um ráðningu hans. „Umhverfið er síbreytilegt og við þurfum alltaf að vera á tánum til að vera fremst í okkar fagi. Það þýðir að við þurfum sífellt að horfa inn á við og bæta okkur. Til að ná að gæta þess að hugmyndavinna sé í fyrsta sæti á sama tíma og miðlum fjölgar í sífellu þurfum við að dreifa kröftum okkar til að geta séð til þess að viðskiptavinir okkar nái árangri og starfsfólkið okkar nái að blómstra. Þetta er fín lína sem erfitt er að ná en við teljum okkur vera á réttri leið. Við munum aldrei ná áfangastað, því þá byrjum við að staðna sem er dauðadómur fyrir fyrirtæki í okkar bransa.“ Guðmundur lærði auglýsingafræði í Bandaríkjunum og hefur starfað sem tenglastjóri í rúm sjö ár. Áður var hann framkvæmdastjóri TBWA\Reykjavík, svæðisstjóri Iceland Express, markaðs- og deildarstjóri IKEA og markaðsstjóri B&L. Vigdís Jóhannsdóttir hefur jafnframt verið ráðin aðstoðarframkvæmdastjóri PIPAR\TBWA, en hún hefur starfað sem viðskiptastjóri hjá stofunni í rúm sjö ár og mun sinna því starfi áfram. Þá er Rannveig Tryggvadóttir nýr framkvæmdastjóri PIPAR\MEDIA, en hún hefur verið birtingastjóri þar síðastliðin fimm ár. „Ég hef gegnt starfi framkvæmdastjóra í mjög langan tíma og nú er kominn tími á að gera breytingar til að halda áfram. Ég hef lengi verið með alla þræði hjá mér en hef markvisst unnið að því ásamt Guðmundi að dreifa ábyrgð, virkja fleiri og skýra hlutverk betur. Ég fór í auglýsingabransann til að búa til auglýsingar og vinna í markaðssetningu fyrir viðskiptavini okkar. Nú ætla ég að einbeita mér að því sem mér finnst skemmtilegast og leyfa öðrum að stjórna,“ segir Valgeir um breytingarnar. „PIPAR\TBWA er ein af stærstu auglýsingastofum landsins með rúmlega 50 starfsmenn. PIPAR\TBWA er í eigu starfsfólks stofunnar,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira