„Þið getið margfaldað kraft ykkar“ María Elísabet Pallé skrifar 21. september 2017 20:30 Kanadamaðurinn Dominic Barton, forstjóri alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins McKinsey & Company hélt fyrirlestur um fjórðu inðbyltinguna í Háskólabíó í dag. Viðskiptaumhverfi framtíðarinnar er sérhæfing Dominics sem og hvaða verkefni leiðtogar þurfa að leysa til þess að skara framúr. Barton hefur ekki áhyggjur af pólítískri áhættu í alþjóðlegu samhengi. „Ég held að fólk horfi lengra en á stjórnmálin núna. Það horfir fyrst og fremstá þær ótrúlegu breytingar sem Ísland hefur gengið í gegnum eftir hrunið.Það er makalaust.Fólk lítur á afrekaskrána og afrekaskráin er góð. Ég vona bara að menn hugsi lengra en til skamms tíma og lengra en til þess sem gerist frá degi til dags því í svona heimi verða menn að hugsa til langs tíma og ég vona að það séu einhver grunnatriði sem allir eru sammála um, það séu ekki deilur um það,“ segir Dominic. Burton telur skýra framtíðarsýn allra flokka mikilvægast sérstaklega þegar kemur að menntun. „Ég held að einhugur um grundvallaratriðin, hver sem er við völd, sé mjög mikilvægt, því þið eruð of fá til að skiptast í fylkingar.Ef þið eruð klofin er leikurinn tapaður. Einn kosturinn við fámennið er að þið getið verið skarpari og ákveðnari og þið getið gert hlutina miklu hraðar en aðrir geta.Með því að vera lítil hafið þið forskot hvað hraða og stefnu varðar.Þið getið unnið mjög hratt. Smæðin þýðir að þið getið verið skörp en ég held að þið verðið að einbeita ykkur betur.Þið getið ekki breitt úr ykkur eins og hnetusmjöri, það verður að vera einbeiting,stefna, ef hún er góð og áhrifarík.Þið getum breytt reglunum til að meiri nýsköpun geti átt sér stað. Þið getið margfaldað kraft ykkar,“ segir Dominic. Burton telur skýra framtíðarsýn allra flokka mikilvægast sérstaklega þegar kemur að menntun. Lækna- og tölvufræðinemar sigruðu í keppni um að svara spurningunni „Hvernig verður Ísland tæknivæddasta land í heimi árið 2030“ sem Viðskiptaráðið stóð fyrir í tilefni af 100 ára áfmæli sínu í dag. Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Sjá meira
Kanadamaðurinn Dominic Barton, forstjóri alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins McKinsey & Company hélt fyrirlestur um fjórðu inðbyltinguna í Háskólabíó í dag. Viðskiptaumhverfi framtíðarinnar er sérhæfing Dominics sem og hvaða verkefni leiðtogar þurfa að leysa til þess að skara framúr. Barton hefur ekki áhyggjur af pólítískri áhættu í alþjóðlegu samhengi. „Ég held að fólk horfi lengra en á stjórnmálin núna. Það horfir fyrst og fremstá þær ótrúlegu breytingar sem Ísland hefur gengið í gegnum eftir hrunið.Það er makalaust.Fólk lítur á afrekaskrána og afrekaskráin er góð. Ég vona bara að menn hugsi lengra en til skamms tíma og lengra en til þess sem gerist frá degi til dags því í svona heimi verða menn að hugsa til langs tíma og ég vona að það séu einhver grunnatriði sem allir eru sammála um, það séu ekki deilur um það,“ segir Dominic. Burton telur skýra framtíðarsýn allra flokka mikilvægast sérstaklega þegar kemur að menntun. „Ég held að einhugur um grundvallaratriðin, hver sem er við völd, sé mjög mikilvægt, því þið eruð of fá til að skiptast í fylkingar.Ef þið eruð klofin er leikurinn tapaður. Einn kosturinn við fámennið er að þið getið verið skarpari og ákveðnari og þið getið gert hlutina miklu hraðar en aðrir geta.Með því að vera lítil hafið þið forskot hvað hraða og stefnu varðar.Þið getið unnið mjög hratt. Smæðin þýðir að þið getið verið skörp en ég held að þið verðið að einbeita ykkur betur.Þið getið ekki breitt úr ykkur eins og hnetusmjöri, það verður að vera einbeiting,stefna, ef hún er góð og áhrifarík.Þið getum breytt reglunum til að meiri nýsköpun geti átt sér stað. Þið getið margfaldað kraft ykkar,“ segir Dominic. Burton telur skýra framtíðarsýn allra flokka mikilvægast sérstaklega þegar kemur að menntun. Lækna- og tölvufræðinemar sigruðu í keppni um að svara spurningunni „Hvernig verður Ísland tæknivæddasta land í heimi árið 2030“ sem Viðskiptaráðið stóð fyrir í tilefni af 100 ára áfmæli sínu í dag.
Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Sjá meira