„Þið getið margfaldað kraft ykkar“ María Elísabet Pallé skrifar 21. september 2017 20:30 Kanadamaðurinn Dominic Barton, forstjóri alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins McKinsey & Company hélt fyrirlestur um fjórðu inðbyltinguna í Háskólabíó í dag. Viðskiptaumhverfi framtíðarinnar er sérhæfing Dominics sem og hvaða verkefni leiðtogar þurfa að leysa til þess að skara framúr. Barton hefur ekki áhyggjur af pólítískri áhættu í alþjóðlegu samhengi. „Ég held að fólk horfi lengra en á stjórnmálin núna. Það horfir fyrst og fremstá þær ótrúlegu breytingar sem Ísland hefur gengið í gegnum eftir hrunið.Það er makalaust.Fólk lítur á afrekaskrána og afrekaskráin er góð. Ég vona bara að menn hugsi lengra en til skamms tíma og lengra en til þess sem gerist frá degi til dags því í svona heimi verða menn að hugsa til langs tíma og ég vona að það séu einhver grunnatriði sem allir eru sammála um, það séu ekki deilur um það,“ segir Dominic. Burton telur skýra framtíðarsýn allra flokka mikilvægast sérstaklega þegar kemur að menntun. „Ég held að einhugur um grundvallaratriðin, hver sem er við völd, sé mjög mikilvægt, því þið eruð of fá til að skiptast í fylkingar.Ef þið eruð klofin er leikurinn tapaður. Einn kosturinn við fámennið er að þið getið verið skarpari og ákveðnari og þið getið gert hlutina miklu hraðar en aðrir geta.Með því að vera lítil hafið þið forskot hvað hraða og stefnu varðar.Þið getið unnið mjög hratt. Smæðin þýðir að þið getið verið skörp en ég held að þið verðið að einbeita ykkur betur.Þið getið ekki breitt úr ykkur eins og hnetusmjöri, það verður að vera einbeiting,stefna, ef hún er góð og áhrifarík.Þið getum breytt reglunum til að meiri nýsköpun geti átt sér stað. Þið getið margfaldað kraft ykkar,“ segir Dominic. Burton telur skýra framtíðarsýn allra flokka mikilvægast sérstaklega þegar kemur að menntun. Lækna- og tölvufræðinemar sigruðu í keppni um að svara spurningunni „Hvernig verður Ísland tæknivæddasta land í heimi árið 2030“ sem Viðskiptaráðið stóð fyrir í tilefni af 100 ára áfmæli sínu í dag. Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Kanadamaðurinn Dominic Barton, forstjóri alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins McKinsey & Company hélt fyrirlestur um fjórðu inðbyltinguna í Háskólabíó í dag. Viðskiptaumhverfi framtíðarinnar er sérhæfing Dominics sem og hvaða verkefni leiðtogar þurfa að leysa til þess að skara framúr. Barton hefur ekki áhyggjur af pólítískri áhættu í alþjóðlegu samhengi. „Ég held að fólk horfi lengra en á stjórnmálin núna. Það horfir fyrst og fremstá þær ótrúlegu breytingar sem Ísland hefur gengið í gegnum eftir hrunið.Það er makalaust.Fólk lítur á afrekaskrána og afrekaskráin er góð. Ég vona bara að menn hugsi lengra en til skamms tíma og lengra en til þess sem gerist frá degi til dags því í svona heimi verða menn að hugsa til langs tíma og ég vona að það séu einhver grunnatriði sem allir eru sammála um, það séu ekki deilur um það,“ segir Dominic. Burton telur skýra framtíðarsýn allra flokka mikilvægast sérstaklega þegar kemur að menntun. „Ég held að einhugur um grundvallaratriðin, hver sem er við völd, sé mjög mikilvægt, því þið eruð of fá til að skiptast í fylkingar.Ef þið eruð klofin er leikurinn tapaður. Einn kosturinn við fámennið er að þið getið verið skarpari og ákveðnari og þið getið gert hlutina miklu hraðar en aðrir geta.Með því að vera lítil hafið þið forskot hvað hraða og stefnu varðar.Þið getið unnið mjög hratt. Smæðin þýðir að þið getið verið skörp en ég held að þið verðið að einbeita ykkur betur.Þið getið ekki breitt úr ykkur eins og hnetusmjöri, það verður að vera einbeiting,stefna, ef hún er góð og áhrifarík.Þið getum breytt reglunum til að meiri nýsköpun geti átt sér stað. Þið getið margfaldað kraft ykkar,“ segir Dominic. Burton telur skýra framtíðarsýn allra flokka mikilvægast sérstaklega þegar kemur að menntun. Lækna- og tölvufræðinemar sigruðu í keppni um að svara spurningunni „Hvernig verður Ísland tæknivæddasta land í heimi árið 2030“ sem Viðskiptaráðið stóð fyrir í tilefni af 100 ára áfmæli sínu í dag.
Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira