Hagnaður 365 eykst Haraldur Guðmundsson skrifar 16. ágúst 2017 06:00 vísir/anton Rekstrarhagnaður 365 miðla fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) á fyrri hluta yfirstandandi árs nam 563 milljónum króna. Um umtalsvert betri afkomu er að ræða en á sama tímabili í fyrra, þegar hún var jákvæð um 309 milljónir króna, en hagnaður eftir skatta á fyrri hluta árs nam 195 milljónum sem var 273 milljóna viðsnúningur. Samkvæmt tilkynningu 365 miðla, eiganda Fréttablaðsins, nam hagnaðurinn í fyrra 17 milljónum króna. Árið 2015 var afkoman jákvæð um 22 milljónir. Tekjurnar í fyrra námu 11,1 milljarði og rekstrarhagnaður alls 823 milljónum. Áætlanir 365 miðla gera ráð fyrir að hagnaður yfirstandandi árs verði umtalsvert meiri en árið 2016. Viðsnúning í rekstri megi helst rekja til bættrar afkomu í rekstri ljósvakamiðla, netmiðla og aukinnar áherslu á vörusölu. „Rekstrarárangur 365 á fyrri hluta þessa árs er ánægjulegur og eftirtektarverður, ekki síst í ljósi þess að íslensk, frjáls fjölmiðlun á verulega undir högg að sækja um þessar mundir. Kemur þar einkum tvennt til; mikil umsvif ríkisins á auglýsingamarkaði, og innkoma erlendra efnisveitna, sem lúta ekki sömu lögmálum og innlendir einkareknir fjölmiðlar og starfa m.a. frjálsir án afskipta fjölmiðlanefndar. 365 miðlar búa hins vegar að öflugu vöruframboði og frábæru starfsfólki – framtíðin er því björt,“ segir Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, forstjóri 365 miðla. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Sjá meira
Rekstrarhagnaður 365 miðla fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) á fyrri hluta yfirstandandi árs nam 563 milljónum króna. Um umtalsvert betri afkomu er að ræða en á sama tímabili í fyrra, þegar hún var jákvæð um 309 milljónir króna, en hagnaður eftir skatta á fyrri hluta árs nam 195 milljónum sem var 273 milljóna viðsnúningur. Samkvæmt tilkynningu 365 miðla, eiganda Fréttablaðsins, nam hagnaðurinn í fyrra 17 milljónum króna. Árið 2015 var afkoman jákvæð um 22 milljónir. Tekjurnar í fyrra námu 11,1 milljarði og rekstrarhagnaður alls 823 milljónum. Áætlanir 365 miðla gera ráð fyrir að hagnaður yfirstandandi árs verði umtalsvert meiri en árið 2016. Viðsnúning í rekstri megi helst rekja til bættrar afkomu í rekstri ljósvakamiðla, netmiðla og aukinnar áherslu á vörusölu. „Rekstrarárangur 365 á fyrri hluta þessa árs er ánægjulegur og eftirtektarverður, ekki síst í ljósi þess að íslensk, frjáls fjölmiðlun á verulega undir högg að sækja um þessar mundir. Kemur þar einkum tvennt til; mikil umsvif ríkisins á auglýsingamarkaði, og innkoma erlendra efnisveitna, sem lúta ekki sömu lögmálum og innlendir einkareknir fjölmiðlar og starfa m.a. frjálsir án afskipta fjölmiðlanefndar. 365 miðlar búa hins vegar að öflugu vöruframboði og frábæru starfsfólki – framtíðin er því björt,“ segir Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, forstjóri 365 miðla.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Sjá meira