Taldir hafa grætt tæpar 50 milljónir á meintum innherjasvikum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. ágúst 2017 16:47 Þetta er í fyrsta sinn frá falli fjármálakerfisins sem héraðssaksóknari rannsakar mál er varðar meint brot í viðskiptum með bréf í skráðu félagi. Vísir/Vilhelm Héraðssaksóknari telur að hópur manna sem grunaðir eru um að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar í viðskiptum með hlutabréf í Icelandair Group hafi hagnast um tæpar 48 milljónir á viðskiptunum.Þetta kemur fram í dómi Hæstaréttar sem staðfest hefur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um haldlagningu á fjármunum yfirmanns hjá Icelandair sem tengist málinu. Hann hefur verið sendur í leyfi vegna málsins. Alls var lagt hald á sjö milljónir króna í tengslum við rannsókn á þætti þessa tiltekna einstaklings í hinum meintu innherjasvikum. Er hann grunaður um að hafa látið hópi manna í té innherjaupplýsingar sem nýttar voru til viðskipta með hlutabréf í Icelandair Group í aðdraganda þess að félagið sendi frá sér afkomutilkynningar til kauphallar. Mennirnir gerðu svonefnda framvirka samninga við innlendar fjármálastofnanir, þar á meðal Landsbankann, en ljóst þykir að þær hafi tapað háum fjárhæðum á samningunum. Hinn grunaði yfirmaður var í slagtogi með að minnsta kosti þremur mönnum, en einn þeirra hlaut nýlega fangelsisdóm í Hæstarétti fyrir peningaþvætti, fíkniefnabrot og rekstur á spilavíti. Á meðal sönnunargagna eru tölvupóstar sem yfirmaðurinn sendi til meintra samverkamanna sinna. Þetta er í fyrsta sinn frá falli fjármálakerfisins sem héraðssaksóknari rannsakar mál er varðar meint brot í viðskiptum með bréf í skráðu félagi. Tengdar fréttir Hlutabréf Icelandair lækkað um 40% Bréfin féllu um 3,3 prósent í verði í rúmlega 560 milljóna króna viðskiptum í gær, en alls hefur gengi bréfanna fallið um tæp sextán prósent síðustu sjö daga. 2. ágúst 2017 06:00 Eignir frystar vegna meintra brota yfirmanns Icelandair Héraðssaksóknari rannsakar nú meint brot yfirmanns hjá Icelandair. 19. júlí 2017 18:45 Yfirmaður hjá Icelandair sendur í leyfi vegna rannsóknar FME Yfirmaður hjá Icelandair grunaður um brot á lögum um verðbréfaviðskipti. Var sendur í leyfi frá störfum í lok maí. Rannsóknin beinist að viðskiptum með bréf í aðdraganda kolsvartrar afkomuviðvörunar sem félagið sendi frá sér 1. febrúar. 19. júlí 2017 06:00 Yfirmaður hjá Icelandair var í slagtogi með dæmdum sakamanni Yfirmaður hjá Icelandair, grunaður um verðbréfabrot, var í slagtogi með fleiri mönnum. Til rannsóknar eru viðskipti með bréf í Icelandair fáeinum dögum áður en félagið gaf út kolsvarta afkomuviðvörun. 21. júlí 2017 06:00 Töpuðu stórfé á meintum innherjasvikum Landsbankinn var á meðal þeirra fjármálastofnana sem töpuðu fjármunum á umfangsmiklum viðskiptum við menn sem bjuggu yfir innherjaupplýsingum um Icelandair Group. Fjármálastofnanir töpuðu tugum milljóna króna vegna viðskiptanna. 24. júlí 2017 06:00 Rannsókn á innherjasvikum miðar ágætlega Rannsókn héraðssaksóknara á meintum innherjasvikum yfirmanns hjá Icelandair er ágætlega á veg komin. Ekki er þó vitað hvenær henni lýkur, að sögn Ólafs Þórs Haukssonar héraðssaksóknara. 17. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Sjá meira
Héraðssaksóknari telur að hópur manna sem grunaðir eru um að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar í viðskiptum með hlutabréf í Icelandair Group hafi hagnast um tæpar 48 milljónir á viðskiptunum.Þetta kemur fram í dómi Hæstaréttar sem staðfest hefur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um haldlagningu á fjármunum yfirmanns hjá Icelandair sem tengist málinu. Hann hefur verið sendur í leyfi vegna málsins. Alls var lagt hald á sjö milljónir króna í tengslum við rannsókn á þætti þessa tiltekna einstaklings í hinum meintu innherjasvikum. Er hann grunaður um að hafa látið hópi manna í té innherjaupplýsingar sem nýttar voru til viðskipta með hlutabréf í Icelandair Group í aðdraganda þess að félagið sendi frá sér afkomutilkynningar til kauphallar. Mennirnir gerðu svonefnda framvirka samninga við innlendar fjármálastofnanir, þar á meðal Landsbankann, en ljóst þykir að þær hafi tapað háum fjárhæðum á samningunum. Hinn grunaði yfirmaður var í slagtogi með að minnsta kosti þremur mönnum, en einn þeirra hlaut nýlega fangelsisdóm í Hæstarétti fyrir peningaþvætti, fíkniefnabrot og rekstur á spilavíti. Á meðal sönnunargagna eru tölvupóstar sem yfirmaðurinn sendi til meintra samverkamanna sinna. Þetta er í fyrsta sinn frá falli fjármálakerfisins sem héraðssaksóknari rannsakar mál er varðar meint brot í viðskiptum með bréf í skráðu félagi.
Tengdar fréttir Hlutabréf Icelandair lækkað um 40% Bréfin féllu um 3,3 prósent í verði í rúmlega 560 milljóna króna viðskiptum í gær, en alls hefur gengi bréfanna fallið um tæp sextán prósent síðustu sjö daga. 2. ágúst 2017 06:00 Eignir frystar vegna meintra brota yfirmanns Icelandair Héraðssaksóknari rannsakar nú meint brot yfirmanns hjá Icelandair. 19. júlí 2017 18:45 Yfirmaður hjá Icelandair sendur í leyfi vegna rannsóknar FME Yfirmaður hjá Icelandair grunaður um brot á lögum um verðbréfaviðskipti. Var sendur í leyfi frá störfum í lok maí. Rannsóknin beinist að viðskiptum með bréf í aðdraganda kolsvartrar afkomuviðvörunar sem félagið sendi frá sér 1. febrúar. 19. júlí 2017 06:00 Yfirmaður hjá Icelandair var í slagtogi með dæmdum sakamanni Yfirmaður hjá Icelandair, grunaður um verðbréfabrot, var í slagtogi með fleiri mönnum. Til rannsóknar eru viðskipti með bréf í Icelandair fáeinum dögum áður en félagið gaf út kolsvarta afkomuviðvörun. 21. júlí 2017 06:00 Töpuðu stórfé á meintum innherjasvikum Landsbankinn var á meðal þeirra fjármálastofnana sem töpuðu fjármunum á umfangsmiklum viðskiptum við menn sem bjuggu yfir innherjaupplýsingum um Icelandair Group. Fjármálastofnanir töpuðu tugum milljóna króna vegna viðskiptanna. 24. júlí 2017 06:00 Rannsókn á innherjasvikum miðar ágætlega Rannsókn héraðssaksóknara á meintum innherjasvikum yfirmanns hjá Icelandair er ágætlega á veg komin. Ekki er þó vitað hvenær henni lýkur, að sögn Ólafs Þórs Haukssonar héraðssaksóknara. 17. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Sjá meira
Hlutabréf Icelandair lækkað um 40% Bréfin féllu um 3,3 prósent í verði í rúmlega 560 milljóna króna viðskiptum í gær, en alls hefur gengi bréfanna fallið um tæp sextán prósent síðustu sjö daga. 2. ágúst 2017 06:00
Eignir frystar vegna meintra brota yfirmanns Icelandair Héraðssaksóknari rannsakar nú meint brot yfirmanns hjá Icelandair. 19. júlí 2017 18:45
Yfirmaður hjá Icelandair sendur í leyfi vegna rannsóknar FME Yfirmaður hjá Icelandair grunaður um brot á lögum um verðbréfaviðskipti. Var sendur í leyfi frá störfum í lok maí. Rannsóknin beinist að viðskiptum með bréf í aðdraganda kolsvartrar afkomuviðvörunar sem félagið sendi frá sér 1. febrúar. 19. júlí 2017 06:00
Yfirmaður hjá Icelandair var í slagtogi með dæmdum sakamanni Yfirmaður hjá Icelandair, grunaður um verðbréfabrot, var í slagtogi með fleiri mönnum. Til rannsóknar eru viðskipti með bréf í Icelandair fáeinum dögum áður en félagið gaf út kolsvarta afkomuviðvörun. 21. júlí 2017 06:00
Töpuðu stórfé á meintum innherjasvikum Landsbankinn var á meðal þeirra fjármálastofnana sem töpuðu fjármunum á umfangsmiklum viðskiptum við menn sem bjuggu yfir innherjaupplýsingum um Icelandair Group. Fjármálastofnanir töpuðu tugum milljóna króna vegna viðskiptanna. 24. júlí 2017 06:00
Rannsókn á innherjasvikum miðar ágætlega Rannsókn héraðssaksóknara á meintum innherjasvikum yfirmanns hjá Icelandair er ágætlega á veg komin. Ekki er þó vitað hvenær henni lýkur, að sögn Ólafs Þórs Haukssonar héraðssaksóknara. 17. ágúst 2017 06:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun