Leik lokið: Stjarnan - ÍR 75-72 | Stjarnan sópaði ÍR í frí Kristinn G. Friðriksson í Ásgarði í Garðabæ skrifar 22. mars 2017 21:45 Matthías Orri Sigurðarson sækir að körfu Stjörnunnar í kvöld. vísir/anton ÍR kom í heimsókn að Ásgarði í þriðja leik sínum við Stjörnuna í Domino‘s-deild karla í kvöld. Fyrir leikinn hafði Stjarnan 2-0 forystu í seríu liðanna og þurfti því aðeins einn leik til að sópa ÍR-ingum úr henni. Þetta tókst hjá heimamönnum en þurfti mikið átak til þar sem ÍR-ingar komu klárir í slaginn og tilbúnir að vinna leikinn. Það var algert jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik og aðeins tvö hetjuskot heimamanna sem skildu liðin að þegar gengið var til leikhlés og staðan 33-28. Baráttan í varnarleik beggja liða var mikið í fyrri hálfleiknum og hún hélt áfram í þeim seinni. Heimamenn náðu þó meiri tökum á leiknum í seinni og náðu að byggja litla forystu sem ÍR reyndi að elta það sem eftir lifði leiks. Hlynur Bæringsson tók til sinna ráða í lokafjórðungnum og setti mjög mikilvæg skot niður sem náðu í raun að slökkva aðeins á gestunum. Eftir mikla spennu á lokamínútum leiks náðu heimamenn að ríghalda í forystuna, sem var aðeins þrjú stig þegar Sigurkarl Róbert Jóhannesson fékk galopið þriggja stiga skot til þess að jafna leikinn á lokasekúndu leiksins. Stjarnan er því komin áfram í fjögurra liða úrslit og óljóst núna hverjum þeir mæta þar. Hjá Stjörnunni var Hlynur Bæringsson besti maður liðsins með 20 stig og 10 fráköst og 4 stoðsendingar. Hjá ÍR var Matthías Orri Sigurðarsson bestur með21 stig, 10 fráköst og 3 stoðsendingar.Stjarnan-ÍR 75-72 (15-16, 18-12, 20-21, 22-23)Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 20/10 fráköst, Anthony Odunsi 10, Marvin Valdimarsson 10/4 fráköst, Justin Shouse 9/4 fráköst/7 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 7/6 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 7, Tómas Þórður Hilmarsson 7/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 3/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 2, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0.ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 21/10 fráköst, Quincy Hankins-Cole 14/14 fráköst/4 varin skot, Sveinbjörn Claessen 10, Hákon Örn Hjálmarsson 9, Trausti Eiríksson 5, Danero Thomas 4/6 fráköst, Daði Berg Grétarsson 3, Kristinn Marinósson 3, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 2, Sæþór Elmar Kristjánsson 1, Ólafur Barkarson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira
ÍR kom í heimsókn að Ásgarði í þriðja leik sínum við Stjörnuna í Domino‘s-deild karla í kvöld. Fyrir leikinn hafði Stjarnan 2-0 forystu í seríu liðanna og þurfti því aðeins einn leik til að sópa ÍR-ingum úr henni. Þetta tókst hjá heimamönnum en þurfti mikið átak til þar sem ÍR-ingar komu klárir í slaginn og tilbúnir að vinna leikinn. Það var algert jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik og aðeins tvö hetjuskot heimamanna sem skildu liðin að þegar gengið var til leikhlés og staðan 33-28. Baráttan í varnarleik beggja liða var mikið í fyrri hálfleiknum og hún hélt áfram í þeim seinni. Heimamenn náðu þó meiri tökum á leiknum í seinni og náðu að byggja litla forystu sem ÍR reyndi að elta það sem eftir lifði leiks. Hlynur Bæringsson tók til sinna ráða í lokafjórðungnum og setti mjög mikilvæg skot niður sem náðu í raun að slökkva aðeins á gestunum. Eftir mikla spennu á lokamínútum leiks náðu heimamenn að ríghalda í forystuna, sem var aðeins þrjú stig þegar Sigurkarl Róbert Jóhannesson fékk galopið þriggja stiga skot til þess að jafna leikinn á lokasekúndu leiksins. Stjarnan er því komin áfram í fjögurra liða úrslit og óljóst núna hverjum þeir mæta þar. Hjá Stjörnunni var Hlynur Bæringsson besti maður liðsins með 20 stig og 10 fráköst og 4 stoðsendingar. Hjá ÍR var Matthías Orri Sigurðarsson bestur með21 stig, 10 fráköst og 3 stoðsendingar.Stjarnan-ÍR 75-72 (15-16, 18-12, 20-21, 22-23)Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 20/10 fráköst, Anthony Odunsi 10, Marvin Valdimarsson 10/4 fráköst, Justin Shouse 9/4 fráköst/7 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 7/6 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 7, Tómas Þórður Hilmarsson 7/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 3/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 2, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0.ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 21/10 fráköst, Quincy Hankins-Cole 14/14 fráköst/4 varin skot, Sveinbjörn Claessen 10, Hákon Örn Hjálmarsson 9, Trausti Eiríksson 5, Danero Thomas 4/6 fráköst, Daði Berg Grétarsson 3, Kristinn Marinósson 3, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 2, Sæþór Elmar Kristjánsson 1, Ólafur Barkarson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira