Skotsilfur Markaðarins: Guðmundur Árnason á leið í forsætisráðuneytið Ritstjórn Markaðarins skrifar 13. júlí 2017 13:00 Í stjórnkerfinu er nú unnið að því að gera breytingar á ráðuneytisstjórum í valdamestu ráðuneytunum. Þannig er Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sagður hafa hug á því að fá Guðmund Árnason, sem hefur gegnt starfi ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu um árabil, yfir til sín í forsætisráðuneytið. Talið er að eftirmaður Guðmundar í fjármálaráðuneytinu verði Tómas Brynjólfsson, sem var um tíma skrifstofustjóri efnahagsmála og fjármálamarkaða í ráðuneytinu, en hefur síðustu tvö ár starfað á vettvangi EFTA. Ekki liggur hins vegar fyrir hvað verður um Ragnhildi Arnljótsdóttur sem hefur verið ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu frá 2009.Kom ekki á óvart Tilkynnt var á dögunum að Sigþóri Jónssyni, sem hafði verið framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa (ÍV) frá því í ársbyrjun 2015, hefði verið sagt upp störfum. Þau tíðindi komu ekki mjög á óvart en sá orðrómur hafði verið á kreik um nokkurt skeið að staða Sigþórs væri veik og að stjórn félagsins hefði í hyggju að fá nýjan framkvæmdastjóra. Á meðal þeirra sem eru helst nefndir til að taka við framkvæmdastjórastólnum er núverandi stjórnarformaður Íslenskra verðbréfa, Eiríkur S. Jóhannsson, en hann hefur verið forstjóri Slippsins á Akureyri frá 2015 og var meðal annars áður framkvæmdastjóri hjá Baugi Group.Guðmundur Árnason hefur ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu um árabil.Talaði gegn evru Athygli vakti í síðustu viku þegar greint var frá því að Anthanasios Orphanides, fyrrverandi bankastjóri Seðlabanka Kýpur, myndi veita sérstakri verkefnisstjórn á vegum íslenskra stjórnvalda ráðgjöf um peningastefnu til framtíðar. Orphanides þessi stóð í ströngu þegar evrukreppan reið yfir álfuna og hefur margt miður fallegt að segja um framgöngu valdamanna í Brussel. Hann kom hingað til lands sumarið 2014 og ráðlagði þá Íslendingum að taka ekki upp evru. Og raunar gekk hann lengra en það og fullyrti að það yrðu mistök fyrir hvaða ríki sem er að ganga í myntbandalagið. Evrusvæðið væri einfaldlega ekki sjálfbært. Skotsilfrið er óvægin innsýn inn í bakherbergi viðskipta og atvinnulífs á landinu. Pistillinn birtist í Markaðnum í Fréttablaðinu á miðvikudögum. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Í stjórnkerfinu er nú unnið að því að gera breytingar á ráðuneytisstjórum í valdamestu ráðuneytunum. Þannig er Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sagður hafa hug á því að fá Guðmund Árnason, sem hefur gegnt starfi ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu um árabil, yfir til sín í forsætisráðuneytið. Talið er að eftirmaður Guðmundar í fjármálaráðuneytinu verði Tómas Brynjólfsson, sem var um tíma skrifstofustjóri efnahagsmála og fjármálamarkaða í ráðuneytinu, en hefur síðustu tvö ár starfað á vettvangi EFTA. Ekki liggur hins vegar fyrir hvað verður um Ragnhildi Arnljótsdóttur sem hefur verið ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu frá 2009.Kom ekki á óvart Tilkynnt var á dögunum að Sigþóri Jónssyni, sem hafði verið framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa (ÍV) frá því í ársbyrjun 2015, hefði verið sagt upp störfum. Þau tíðindi komu ekki mjög á óvart en sá orðrómur hafði verið á kreik um nokkurt skeið að staða Sigþórs væri veik og að stjórn félagsins hefði í hyggju að fá nýjan framkvæmdastjóra. Á meðal þeirra sem eru helst nefndir til að taka við framkvæmdastjórastólnum er núverandi stjórnarformaður Íslenskra verðbréfa, Eiríkur S. Jóhannsson, en hann hefur verið forstjóri Slippsins á Akureyri frá 2015 og var meðal annars áður framkvæmdastjóri hjá Baugi Group.Guðmundur Árnason hefur ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu um árabil.Talaði gegn evru Athygli vakti í síðustu viku þegar greint var frá því að Anthanasios Orphanides, fyrrverandi bankastjóri Seðlabanka Kýpur, myndi veita sérstakri verkefnisstjórn á vegum íslenskra stjórnvalda ráðgjöf um peningastefnu til framtíðar. Orphanides þessi stóð í ströngu þegar evrukreppan reið yfir álfuna og hefur margt miður fallegt að segja um framgöngu valdamanna í Brussel. Hann kom hingað til lands sumarið 2014 og ráðlagði þá Íslendingum að taka ekki upp evru. Og raunar gekk hann lengra en það og fullyrti að það yrðu mistök fyrir hvaða ríki sem er að ganga í myntbandalagið. Evrusvæðið væri einfaldlega ekki sjálfbært. Skotsilfrið er óvægin innsýn inn í bakherbergi viðskipta og atvinnulífs á landinu. Pistillinn birtist í Markaðnum í Fréttablaðinu á miðvikudögum.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur