Ríkið dæmt til að greiða þremur innflutningsfyrirtækjum 40 milljónir króna Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 31. maí 2017 18:06 Dómurinn var kveðinn upp í dag. Vísir/Pjetur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða þremur innflutningsfyrirtækjum, þeim Innnes, Högum verslunum og Sælkeradreifingu, 40 milljónir króna í viðbótardráttarvexti vegna vangreiddra dráttarvaxta. Dómurinn kemur í kjölfar fyrri dóms þar sem ríkinu var gert að greiða fyrirtækjunum 400 milljónir króna vegna tollakvótagjalda á landbúnaðarvörum sem stefnendur töldu sig ekki þurfa að greiða. Stefnendur í málinu vildu meina að íslenska ríkið hefði vangreitt dráttarvexti við endurgreiðslu gjaldanna. Í tilkynningu frá Félagi Atvinnurekanda kemur fram að aðalágreiningsmálið hafi verið varðandi tímamörk. Stefnendur töldu að upphafstími skyldi miðaður við þann dag sem upphaflega málið var höfðað en það var 16.desember 2013. Ríkið var ósammála þessu og töldu að miða ætti við dagsetningu kröfubréfa sem bárust 27.janúar 2016. Héraðsdómur féllst hins vegar á sjónarmið fyrirtækjanna. Íslenska ríkið hefur því verið dæmt að greiða Högum verslunum kr. 23.690.845, Innnesi kr. 10.221.026 og Sælkeradreifingu kr. 6.765.636 auk málskostnað fyrirtækjanna. Samkvæmt Páli Rúnari M. Kristjánssyni, lögmanni fyrirtækisins er dómurinn fordæmisgefandi. Í tilkynningunni er haft eftir Páli:„Þetta er vissulega ánægjulegt og í fullu samræmi við það sem lagt var upp með. Ríkið hélt uppi ágætisvörnum í málinu en í fullri sanngirni þá er þetta mjög rökrétt og eðlileg niðurstaða sem ég vona að ríkið muni una án frekari málalenginga. Þegar ríkið hefur oftekið skatta af fólki þá á það möglunarlaust að standa skil á endurgreiðslu sinni og það að fullu. Þessi dómur mun á efa gagnast mörgum skattgreiðendum sem eiga rétt á endurgreiðslu skatta og gjalda frá íslenska ríkinu og tryggja að þeir fái fullar efndir, eðlilega vexti og greiði ekki skatta afturvirkt, eins og virðist hafa verið”, segir Páll. Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða þremur innflutningsfyrirtækjum, þeim Innnes, Högum verslunum og Sælkeradreifingu, 40 milljónir króna í viðbótardráttarvexti vegna vangreiddra dráttarvaxta. Dómurinn kemur í kjölfar fyrri dóms þar sem ríkinu var gert að greiða fyrirtækjunum 400 milljónir króna vegna tollakvótagjalda á landbúnaðarvörum sem stefnendur töldu sig ekki þurfa að greiða. Stefnendur í málinu vildu meina að íslenska ríkið hefði vangreitt dráttarvexti við endurgreiðslu gjaldanna. Í tilkynningu frá Félagi Atvinnurekanda kemur fram að aðalágreiningsmálið hafi verið varðandi tímamörk. Stefnendur töldu að upphafstími skyldi miðaður við þann dag sem upphaflega málið var höfðað en það var 16.desember 2013. Ríkið var ósammála þessu og töldu að miða ætti við dagsetningu kröfubréfa sem bárust 27.janúar 2016. Héraðsdómur féllst hins vegar á sjónarmið fyrirtækjanna. Íslenska ríkið hefur því verið dæmt að greiða Högum verslunum kr. 23.690.845, Innnesi kr. 10.221.026 og Sælkeradreifingu kr. 6.765.636 auk málskostnað fyrirtækjanna. Samkvæmt Páli Rúnari M. Kristjánssyni, lögmanni fyrirtækisins er dómurinn fordæmisgefandi. Í tilkynningunni er haft eftir Páli:„Þetta er vissulega ánægjulegt og í fullu samræmi við það sem lagt var upp með. Ríkið hélt uppi ágætisvörnum í málinu en í fullri sanngirni þá er þetta mjög rökrétt og eðlileg niðurstaða sem ég vona að ríkið muni una án frekari málalenginga. Þegar ríkið hefur oftekið skatta af fólki þá á það möglunarlaust að standa skil á endurgreiðslu sinni og það að fullu. Þessi dómur mun á efa gagnast mörgum skattgreiðendum sem eiga rétt á endurgreiðslu skatta og gjalda frá íslenska ríkinu og tryggja að þeir fái fullar efndir, eðlilega vexti og greiði ekki skatta afturvirkt, eins og virðist hafa verið”, segir Páll.
Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Sjá meira