Apple hyggst framleiða iPhone á Indlandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. janúar 2017 21:26 Apple vill komast undan háum sköttum Indverja á innfluttum raftækjum. Stórfyrirtækið Apple hyggst bráðlega hefja framleiðslu á iPhone snjallsímunum á Indlandi. Fyrirtækið vonast þannig eftir því að fá stærri hlutdeild í snjallsímamarkaðnum þar í landi en Indversk yfirvöld innheimta háa skatta af innfluttum raftækjum í viðleitni til þess að styðja innlenda framleiðslu þar í landi. Times of India greinir frá. Indversk yfirvöld bjóða þannig raftækjaframleiðendum upp á skattaívilnanir sé framleiðsla þeirra í Indlandi. Eins og sakir standa eru iPhone símarnir mjög dýrir í Indlandi vegna þess að þá þarf að flytja inn frá Kína, þar sem framleiðsla á þeim fer fram. Því er ljóst að mikið er í húfi fyrir fyrirtækið sem hyggst opna höfuðstöðvar sínar í landinu í Bangalore borg í suður Indlandi. Talið er að Apple muni hefja framleiðslu í Indlandi á iPhone símunum í apríl á þessu ári. Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stórfyrirtækið Apple hyggst bráðlega hefja framleiðslu á iPhone snjallsímunum á Indlandi. Fyrirtækið vonast þannig eftir því að fá stærri hlutdeild í snjallsímamarkaðnum þar í landi en Indversk yfirvöld innheimta háa skatta af innfluttum raftækjum í viðleitni til þess að styðja innlenda framleiðslu þar í landi. Times of India greinir frá. Indversk yfirvöld bjóða þannig raftækjaframleiðendum upp á skattaívilnanir sé framleiðsla þeirra í Indlandi. Eins og sakir standa eru iPhone símarnir mjög dýrir í Indlandi vegna þess að þá þarf að flytja inn frá Kína, þar sem framleiðsla á þeim fer fram. Því er ljóst að mikið er í húfi fyrir fyrirtækið sem hyggst opna höfuðstöðvar sínar í landinu í Bangalore borg í suður Indlandi. Talið er að Apple muni hefja framleiðslu í Indlandi á iPhone símunum í apríl á þessu ári.
Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira