Lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins hækkar Kjartan Kjartansson skrifar 7. júlí 2017 21:11 Fitch Ratings gefur Íslandi nú lánshæfiseinkunnina A-. Það er sjöunda hæsta einkunnin sem fyrirtækið gefur. Vísir/EPA Matsfyrirtækið Fitch Ratings hækkaði lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins á langtímaskuldbindingum í innlendri og erlendri mynt í dag. Einkunn Íslands er nú A- sem er ofarlega í meðaltali hjá fyrirtækinu. Horfur Íslands eru sagðar jákvæðar og vísar matsfyrirtækið til batnandi ytri stöðu þjóðarbússins, skuldalækkunar hins opinbera ásamt sterkum hagvexti í rökstuðningi sínum. Ísland er nú aftur komið í flokkinn A- hjá þremur stærstu matsfyrirtækjum heims, að því er kemur fram í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Í tilkynningu Fitch segir að þættir sem gætu hver um sig eða allir saman leitt til hækkunar á lánshæfiseinkunn séu þrautseigja þjóðarbúsins til þess að mæta ytri áföllum eftir afnám fjármagnshafta, áframhaldandi hagvöxtur án of mikils þjóðhagslegs ójafnvægis og áframhaldandi lækkun skuldahlutfalla hins opinbera, studd af ábyrgri ríkisfjármálastefnu. Þá segir að þar sem horfurnar séu jákvæðar búist Fitch ekki við framvindu sem væri líkleg til þess að leiða til lækkunar á lánhæfiseinkunn. Þó gætu nokkrir þættir, hver um sig eða allir saman, leitt til neikvæðrar breytingar á lánshæfismati. Nefnir Fitch vísbendingar um ofhitnun hagkerfisins, til dæmis með víxlhækkun launa og verðlags, verðbólgu umfram markmið, með neikvæðum áhrifum á efnahagsreikninga heimila og fyrirtækja,veikari ásetning um að efla stöðu ríkisfjármála til meðallangs tíma og mikið útflæði fjármagns sem leiða myndi til ytra ójafnvægis og þrýstings á gengi krónunnar. Tengdar fréttir Fitch hækkar lánshæfismat Íslandsbanka Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hækkaði í dag lánshæfismat Íslandsbanka í BBB/F3 úr BBF3-/F3 með stöðugum horfum. 27. janúar 2017 13:46 Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Matsfyrirtækið Fitch Ratings hækkaði lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins á langtímaskuldbindingum í innlendri og erlendri mynt í dag. Einkunn Íslands er nú A- sem er ofarlega í meðaltali hjá fyrirtækinu. Horfur Íslands eru sagðar jákvæðar og vísar matsfyrirtækið til batnandi ytri stöðu þjóðarbússins, skuldalækkunar hins opinbera ásamt sterkum hagvexti í rökstuðningi sínum. Ísland er nú aftur komið í flokkinn A- hjá þremur stærstu matsfyrirtækjum heims, að því er kemur fram í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Í tilkynningu Fitch segir að þættir sem gætu hver um sig eða allir saman leitt til hækkunar á lánshæfiseinkunn séu þrautseigja þjóðarbúsins til þess að mæta ytri áföllum eftir afnám fjármagnshafta, áframhaldandi hagvöxtur án of mikils þjóðhagslegs ójafnvægis og áframhaldandi lækkun skuldahlutfalla hins opinbera, studd af ábyrgri ríkisfjármálastefnu. Þá segir að þar sem horfurnar séu jákvæðar búist Fitch ekki við framvindu sem væri líkleg til þess að leiða til lækkunar á lánhæfiseinkunn. Þó gætu nokkrir þættir, hver um sig eða allir saman, leitt til neikvæðrar breytingar á lánshæfismati. Nefnir Fitch vísbendingar um ofhitnun hagkerfisins, til dæmis með víxlhækkun launa og verðlags, verðbólgu umfram markmið, með neikvæðum áhrifum á efnahagsreikninga heimila og fyrirtækja,veikari ásetning um að efla stöðu ríkisfjármála til meðallangs tíma og mikið útflæði fjármagns sem leiða myndi til ytra ójafnvægis og þrýstings á gengi krónunnar.
Tengdar fréttir Fitch hækkar lánshæfismat Íslandsbanka Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hækkaði í dag lánshæfismat Íslandsbanka í BBB/F3 úr BBF3-/F3 með stöðugum horfum. 27. janúar 2017 13:46 Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Fitch hækkar lánshæfismat Íslandsbanka Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hækkaði í dag lánshæfismat Íslandsbanka í BBB/F3 úr BBF3-/F3 með stöðugum horfum. 27. janúar 2017 13:46