Fyndnasta sjálfsmark handboltasögunnar? Þetta hlýtur að koma til greina | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2017 12:00 Benjamin Buric. Vísir/AFP Það er vel þekkt þegar handboltamarkverðir fagna vel eftir góða markvörslu. Það kemur þó ekki eins oft fyrir að fagnaðarlætin komi hreinlega niður á liði þeirra en það gerðist í bestu handboltadeild í heimi á dögunum. Benjamin Buric, markvörður Wetzlar í þýsku deildinni, lét þá fagnaðarlætin hlaupa með sig út í ógöngur á dögunum. Hann sofnaði bókstaflega á verðinum og áttaði sig ekki á því hvað var að gerast í leiknum þegar hann hljóp fagnandi um gólfið. Fyrir vikið tókst liðsfélaga hans að skora afar vandræðalegt sjálfsmark. Lausasta skot leiksins, sem var í raun sending á Buric, varð að óverjandi skoti fyrir Benjamin Buric. Benjamin Buric áttaði sig alltof seint en liðsfélagi hans sendi boltann aftur á hann þar sem tveir leikmenn Wetzlar voru að skipta á milli varnar og sóknar. Wetzlar hafði gaman af öllu saman eftir leikinn því liðið náði að landa sigri á móti Minden og því komu þessi vandræðalegu mistök markvarðarins að sök. Þeir settu þetta fyndna myndaband inn á Twitter. Þetta hlýtur bara að koma til greina sem eitt fyndnasta sjálfsmark handboltasögunnar. Viðbrögð Buric þegar hann áttar sig hvað hefur gerst eru óborganleg. Benjamin Buric er 196 sm og 26 ára Bosníumaður sem er á sínu frysta ári með HSG Wetzlar en hann lék áður í Slóveníu. Buric hefur spilað með bosníska landsliðinu frá árinu 2009 og var í marki landsliðsins þegar Bosnía vann Ísland í umspilinu fyrir HM í Katar 2015. Ísland fékk síðan að komast bakdyramegin inn og tapið fyrir Bosníu kom ekki að sök.No April Fool! Our own goal against @gwdminden! We won so it´s funny! Isn't it? @BalkanHandball @Handball_Planet @handballwelt @ihf_info pic.twitter.com/lPF8IjMYug— HSG Wetzlar (@HSG_Wetzlar) April 1, 2017 Handbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Sjá meira
Það er vel þekkt þegar handboltamarkverðir fagna vel eftir góða markvörslu. Það kemur þó ekki eins oft fyrir að fagnaðarlætin komi hreinlega niður á liði þeirra en það gerðist í bestu handboltadeild í heimi á dögunum. Benjamin Buric, markvörður Wetzlar í þýsku deildinni, lét þá fagnaðarlætin hlaupa með sig út í ógöngur á dögunum. Hann sofnaði bókstaflega á verðinum og áttaði sig ekki á því hvað var að gerast í leiknum þegar hann hljóp fagnandi um gólfið. Fyrir vikið tókst liðsfélaga hans að skora afar vandræðalegt sjálfsmark. Lausasta skot leiksins, sem var í raun sending á Buric, varð að óverjandi skoti fyrir Benjamin Buric. Benjamin Buric áttaði sig alltof seint en liðsfélagi hans sendi boltann aftur á hann þar sem tveir leikmenn Wetzlar voru að skipta á milli varnar og sóknar. Wetzlar hafði gaman af öllu saman eftir leikinn því liðið náði að landa sigri á móti Minden og því komu þessi vandræðalegu mistök markvarðarins að sök. Þeir settu þetta fyndna myndaband inn á Twitter. Þetta hlýtur bara að koma til greina sem eitt fyndnasta sjálfsmark handboltasögunnar. Viðbrögð Buric þegar hann áttar sig hvað hefur gerst eru óborganleg. Benjamin Buric er 196 sm og 26 ára Bosníumaður sem er á sínu frysta ári með HSG Wetzlar en hann lék áður í Slóveníu. Buric hefur spilað með bosníska landsliðinu frá árinu 2009 og var í marki landsliðsins þegar Bosnía vann Ísland í umspilinu fyrir HM í Katar 2015. Ísland fékk síðan að komast bakdyramegin inn og tapið fyrir Bosníu kom ekki að sök.No April Fool! Our own goal against @gwdminden! We won so it´s funny! Isn't it? @BalkanHandball @Handball_Planet @handballwelt @ihf_info pic.twitter.com/lPF8IjMYug— HSG Wetzlar (@HSG_Wetzlar) April 1, 2017
Handbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Sjá meira