Tekjur Íslendinga: Framkvæmdastjóri skilanefndar Landsbankans með forstjóralaun Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. júní 2017 09:39 Ársæll Hafsteinsson er meðal háttsettustu starfsmanna skilanefndar Landsbankans. Hann var áður yfirmaður lögfræðisviðs bankans og þar á undan yfirmaður lögfræðisviðs Búnaðarbankans. Ársæll Hafsteinsson, héraðsdómslögmaður og framkvæmdastjóri skilanefndar Landsbankans, er langtekjuhæsti lögfræðingur Íslands með rúmar 23 milljónir í laun á mánuði. Til samanburðar er Valur Ragnarsson, forstjóri Medis, tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24,5 milljónir á mánuði. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í morgun. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Í öðru sæti listans er Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður og eigandi Draupnis lögmannsþjónustu, með 7,6 milljónir á mánuði. Óttar Pálsson hæstaréttarlögmaður og einn eigandi Logos er sá þriðji með 6,37 milljónir á mánuði. Ragnar Björgvinsson lögmaður hjá Glitni er í fjórða sæti listans með 6,3 milljónir á mánuði og Arnaldur Jón Gunnarsson lögmaður hjá Kaupþingi í því fimmta með 3,4 milljónir. Í sjötta sæti listans er Baldvin Björn Haraldsson hjá BBA lögmannsstofu með 3,4 milljónir. Birna Hlín Káradóttir, yfirlögfræðingur Fossa, er efsta kona á lista í sjötta sæti með 3,3 milljónir á mánuði. Þröstur Ríkharðsson hæstaréttarlögmaður hjá Meritas er í því sjöunda með 3,2 milljónir. Þá er Kristján Þorbergsson, hæstaréttarmaður hjá Landslögum með 2,6 milljónir og vermir níunda sæti listans. Sá tíundi er Helgi I. Jónsson, hæstaréttardómari með 2,5 milljónir. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2016 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur. Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Valur Ragnarsson tekjuhæsti forstjórinn Forstjóri Medis er tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24 milljónir og 561 þúsund krónur á mánuði 30. júní 2017 07:54 Tekjur Íslendinga: Ragnar Jónasson tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, var tekjuhæsti íslenski listamaðurinn í fyrra með tæpar tvær milljónir króna á mánuði. 30. júní 2017 08:19 Tekjur Íslendinga: Jafnréttismálaráðherra tekjuhæstur á Alþingi Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra er langtekjuhæstur meðal alþingsmanna, ráðherra og forseta Íslands. 30. júní 2017 08:21 Tekjur Íslendinga: Davíð enn langtekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn Davíð var með 3,93 milljónir króna á mánuði í fyrra. 30. júní 2017 08:51 Tekjur Íslendinga: Enginn á roð í Gunnar Gunnar Nelson bardagakappi er tekjuhæstur meðal íþróttamanna og íþróttaþjálfara hér á landi samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunnar. 30. júní 2017 08:45 Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Ársæll Hafsteinsson, héraðsdómslögmaður og framkvæmdastjóri skilanefndar Landsbankans, er langtekjuhæsti lögfræðingur Íslands með rúmar 23 milljónir í laun á mánuði. Til samanburðar er Valur Ragnarsson, forstjóri Medis, tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24,5 milljónir á mánuði. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í morgun. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Í öðru sæti listans er Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður og eigandi Draupnis lögmannsþjónustu, með 7,6 milljónir á mánuði. Óttar Pálsson hæstaréttarlögmaður og einn eigandi Logos er sá þriðji með 6,37 milljónir á mánuði. Ragnar Björgvinsson lögmaður hjá Glitni er í fjórða sæti listans með 6,3 milljónir á mánuði og Arnaldur Jón Gunnarsson lögmaður hjá Kaupþingi í því fimmta með 3,4 milljónir. Í sjötta sæti listans er Baldvin Björn Haraldsson hjá BBA lögmannsstofu með 3,4 milljónir. Birna Hlín Káradóttir, yfirlögfræðingur Fossa, er efsta kona á lista í sjötta sæti með 3,3 milljónir á mánuði. Þröstur Ríkharðsson hæstaréttarlögmaður hjá Meritas er í því sjöunda með 3,2 milljónir. Þá er Kristján Þorbergsson, hæstaréttarmaður hjá Landslögum með 2,6 milljónir og vermir níunda sæti listans. Sá tíundi er Helgi I. Jónsson, hæstaréttardómari með 2,5 milljónir. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2016 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur.
Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Valur Ragnarsson tekjuhæsti forstjórinn Forstjóri Medis er tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24 milljónir og 561 þúsund krónur á mánuði 30. júní 2017 07:54 Tekjur Íslendinga: Ragnar Jónasson tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, var tekjuhæsti íslenski listamaðurinn í fyrra með tæpar tvær milljónir króna á mánuði. 30. júní 2017 08:19 Tekjur Íslendinga: Jafnréttismálaráðherra tekjuhæstur á Alþingi Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra er langtekjuhæstur meðal alþingsmanna, ráðherra og forseta Íslands. 30. júní 2017 08:21 Tekjur Íslendinga: Davíð enn langtekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn Davíð var með 3,93 milljónir króna á mánuði í fyrra. 30. júní 2017 08:51 Tekjur Íslendinga: Enginn á roð í Gunnar Gunnar Nelson bardagakappi er tekjuhæstur meðal íþróttamanna og íþróttaþjálfara hér á landi samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunnar. 30. júní 2017 08:45 Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Valur Ragnarsson tekjuhæsti forstjórinn Forstjóri Medis er tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24 milljónir og 561 þúsund krónur á mánuði 30. júní 2017 07:54
Tekjur Íslendinga: Ragnar Jónasson tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, var tekjuhæsti íslenski listamaðurinn í fyrra með tæpar tvær milljónir króna á mánuði. 30. júní 2017 08:19
Tekjur Íslendinga: Jafnréttismálaráðherra tekjuhæstur á Alþingi Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra er langtekjuhæstur meðal alþingsmanna, ráðherra og forseta Íslands. 30. júní 2017 08:21
Tekjur Íslendinga: Davíð enn langtekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn Davíð var með 3,93 milljónir króna á mánuði í fyrra. 30. júní 2017 08:51
Tekjur Íslendinga: Enginn á roð í Gunnar Gunnar Nelson bardagakappi er tekjuhæstur meðal íþróttamanna og íþróttaþjálfara hér á landi samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunnar. 30. júní 2017 08:45
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun