37 daga einvígi loksins lokið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2017 07:30 Ágúst Elí varði tvö víti í vítakastkeppninni umdeildu. vísir/eyþór Einvígi FH og St. Pétursborgar í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta lauk loks í gær, rúmum mánuði eftir að það byrjaði. FH bar þá sigurorð af rússneska liðinu, 3-4, í vítakastkeppni. Sem kunnugt er þurftu FH-ingar að ferðast alla leiðina til St. Pétursborgar til að mæta heimamönnum í vítakeppni. Ferðin til St. Pétursborgar gekk ekki hnökralaust fyrir sig því besta vítaskytta FH, Einar Rafn Eiðsson, fékk upphaflega ekki sæti í flugvélinni á leiðinni til Rússlands. Hann komst þó á endanum á áfangastað og skoraði úr sínu víti í vítakeppninni. FH-ingar fengu enga draumabyrjun í vítakeppninni. Viktor Babkin skoraði úr fyrsta víti Rússanna en Ásbjörn Friðriksson skaut í utanverð samskeytin í fyrsta víti FH. Þá var komið að Ágústi Elí Björgvinssyni, markverði FH. Hann varði tvö næstu víti St. Pétursborgar og eftir að Einar Rafn og Óðinn Þór Ríkharðsson skoruðu úr sínum vítum var FH komið með frumkvæðið. „Ég hafði ekki áhyggjur. Menn geta klikkað á vítum. Ég hafði trú á markmönnunum okkar, að þeir myndu taka 1-2 víti,“ sagði Halldór Sigfússon, þjálfari FH, í samtali við Fréttablaðið í gær. Liðin skoruðu bæði úr sínum vítum í 4. umferðinni og Dmitrii Kiselev jafnaði svo metin í 3-3 þegar hann skoraði úr síðasta víti St. Pétursborgar. Ísak Rafnsson fékk tækifæri til að tryggja FH sigur sem og hann gerði. Þessi mikli FH-ingur sýndi stáltaugar á vítalínunni og skaut sínum mönnum áfram. Eftir 37 daga einvígi, tvær ferðir til St. Pétursborgar, kærur og alls konar rugl eru FH-ingar komnir áfram í 3. umferð EHF-bikarsins þar sem þeir mæta Tatran Presov, meisturunum frá Slóvakíu. Það var gott að klára þetta. Vissulega er það miklu skemmtilegra að fara heim með sigur í farteskinu,“ sagði Halldór sigurreifur. Handbolti Tengdar fréttir Sjáðu fagnaðarlæti FH-inga eftir að Ísak skoraði | Myndband Sem kunnugt er hafði FH betur gegn St. Pétursborg í vítakastkeppni ytra í morgun. 12. nóvember 2017 13:45 FH-ingar unnu vítakeppnina sögulegu og eru komnir áfram | Sjáðu vítakeppnina FH er komið áfram í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir sigur á St. Pétursborg í vítakastkeppni, 3-4, ytra í morgun. 12. nóvember 2017 09:00 Halldór: Hafði trú á markmönnunum okkar Halldór Sigfússon, þjálfari FH, var að vonum ánægður eftir sigur Fimleikafélagsins á St. Pétursborg í umdeildri vítakastkeppni í morgun. 12. nóvember 2017 09:52 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sjá meira
Einvígi FH og St. Pétursborgar í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta lauk loks í gær, rúmum mánuði eftir að það byrjaði. FH bar þá sigurorð af rússneska liðinu, 3-4, í vítakastkeppni. Sem kunnugt er þurftu FH-ingar að ferðast alla leiðina til St. Pétursborgar til að mæta heimamönnum í vítakeppni. Ferðin til St. Pétursborgar gekk ekki hnökralaust fyrir sig því besta vítaskytta FH, Einar Rafn Eiðsson, fékk upphaflega ekki sæti í flugvélinni á leiðinni til Rússlands. Hann komst þó á endanum á áfangastað og skoraði úr sínu víti í vítakeppninni. FH-ingar fengu enga draumabyrjun í vítakeppninni. Viktor Babkin skoraði úr fyrsta víti Rússanna en Ásbjörn Friðriksson skaut í utanverð samskeytin í fyrsta víti FH. Þá var komið að Ágústi Elí Björgvinssyni, markverði FH. Hann varði tvö næstu víti St. Pétursborgar og eftir að Einar Rafn og Óðinn Þór Ríkharðsson skoruðu úr sínum vítum var FH komið með frumkvæðið. „Ég hafði ekki áhyggjur. Menn geta klikkað á vítum. Ég hafði trú á markmönnunum okkar, að þeir myndu taka 1-2 víti,“ sagði Halldór Sigfússon, þjálfari FH, í samtali við Fréttablaðið í gær. Liðin skoruðu bæði úr sínum vítum í 4. umferðinni og Dmitrii Kiselev jafnaði svo metin í 3-3 þegar hann skoraði úr síðasta víti St. Pétursborgar. Ísak Rafnsson fékk tækifæri til að tryggja FH sigur sem og hann gerði. Þessi mikli FH-ingur sýndi stáltaugar á vítalínunni og skaut sínum mönnum áfram. Eftir 37 daga einvígi, tvær ferðir til St. Pétursborgar, kærur og alls konar rugl eru FH-ingar komnir áfram í 3. umferð EHF-bikarsins þar sem þeir mæta Tatran Presov, meisturunum frá Slóvakíu. Það var gott að klára þetta. Vissulega er það miklu skemmtilegra að fara heim með sigur í farteskinu,“ sagði Halldór sigurreifur.
Handbolti Tengdar fréttir Sjáðu fagnaðarlæti FH-inga eftir að Ísak skoraði | Myndband Sem kunnugt er hafði FH betur gegn St. Pétursborg í vítakastkeppni ytra í morgun. 12. nóvember 2017 13:45 FH-ingar unnu vítakeppnina sögulegu og eru komnir áfram | Sjáðu vítakeppnina FH er komið áfram í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir sigur á St. Pétursborg í vítakastkeppni, 3-4, ytra í morgun. 12. nóvember 2017 09:00 Halldór: Hafði trú á markmönnunum okkar Halldór Sigfússon, þjálfari FH, var að vonum ánægður eftir sigur Fimleikafélagsins á St. Pétursborg í umdeildri vítakastkeppni í morgun. 12. nóvember 2017 09:52 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sjá meira
Sjáðu fagnaðarlæti FH-inga eftir að Ísak skoraði | Myndband Sem kunnugt er hafði FH betur gegn St. Pétursborg í vítakastkeppni ytra í morgun. 12. nóvember 2017 13:45
FH-ingar unnu vítakeppnina sögulegu og eru komnir áfram | Sjáðu vítakeppnina FH er komið áfram í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir sigur á St. Pétursborg í vítakastkeppni, 3-4, ytra í morgun. 12. nóvember 2017 09:00
Halldór: Hafði trú á markmönnunum okkar Halldór Sigfússon, þjálfari FH, var að vonum ánægður eftir sigur Fimleikafélagsins á St. Pétursborg í umdeildri vítakastkeppni í morgun. 12. nóvember 2017 09:52