Tuttugu missa vinnuna hjá Valitor á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. nóvember 2017 12:30 Viðar Þorkelsson er forstjóri Valitor. Valitor Umfangsmiklar skipulags- og hagræðingaraðgerðir hjá Valitor verða til þess að tuttugu starfsmenn hér á landi missa vinnuna. Þetta staðfestir forstjórinn Viðar Þorkelsson í samtali við Vísi. Annars vegar er um að ræða ellefu störf sem færast frá Íslandi til Bretlands. Hins vegar missa níu starfsmenn vinnuna og ljúka störfum í dag. Möguleiki er fyrir þá sem sinna störfunum sem flytjast til Bretlands að flytja utan og sinna starfinu þar. Þau níu sem láta af störfum í dag fá greiddan uppsagnafrest sem er misjafn milli manna að sögn Viðars. „Ástæðan fyrir þessum aðgerðum er ekki síst að rekstrarumhverfi félagsins, sérstaklega á Íslandi, hefur verið að versna. Við erum með stærstan hluta af tekjunum erlendis. Þá er krónan í sögulegu hámarki sem hefur mikil áhrif á okkar tekjumyndun,“ segir Viðar. Til viðbótar komi kostnaðarhækkanir undanfarin ár sem spili inn í breytingarnar. Viðar segir Valitor hafa 10 þúsund viðskiptavini í Bretlandi samanborið við um fimm þúsund hér á landi. Flutningurinn til Bretlands sé til að vera nær viðskiptavinunum. Valitor er með um 350 starfsmenn í þremur löndum, Íslandi, Bretlandi og Danmörku. Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Umfangsmiklar skipulags- og hagræðingaraðgerðir hjá Valitor verða til þess að tuttugu starfsmenn hér á landi missa vinnuna. Þetta staðfestir forstjórinn Viðar Þorkelsson í samtali við Vísi. Annars vegar er um að ræða ellefu störf sem færast frá Íslandi til Bretlands. Hins vegar missa níu starfsmenn vinnuna og ljúka störfum í dag. Möguleiki er fyrir þá sem sinna störfunum sem flytjast til Bretlands að flytja utan og sinna starfinu þar. Þau níu sem láta af störfum í dag fá greiddan uppsagnafrest sem er misjafn milli manna að sögn Viðars. „Ástæðan fyrir þessum aðgerðum er ekki síst að rekstrarumhverfi félagsins, sérstaklega á Íslandi, hefur verið að versna. Við erum með stærstan hluta af tekjunum erlendis. Þá er krónan í sögulegu hámarki sem hefur mikil áhrif á okkar tekjumyndun,“ segir Viðar. Til viðbótar komi kostnaðarhækkanir undanfarin ár sem spili inn í breytingarnar. Viðar segir Valitor hafa 10 þúsund viðskiptavini í Bretlandi samanborið við um fimm þúsund hér á landi. Flutningurinn til Bretlands sé til að vera nær viðskiptavinunum. Valitor er með um 350 starfsmenn í þremur löndum, Íslandi, Bretlandi og Danmörku.
Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira