Páll nýr framkvæmdastjóri Hype auglýsingastofu Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2017 09:32 Páll Guðbrandsson. Hype Páll Guðbrandsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra hjá Hype auglýsingastofu. Sævar Már Björnsson sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra tekur við stöðu fjármálastjóra. Í tilkynningu frá Hype segir að Páll gangi einnig í eigendahóp stofunnar en hann hefur síðastliðin fimm og hálft ár starfað hjá H:N Markaðssamskiptum sem viðskiptatengill og yfirmaður birtingardeildar. Þá starfaði hann einnig í fimm ár sem sölu- og markaðsstjóri hjá Skólavefnum. „Í starfi sínu hjá H:N Markaðssamskiptum stýrði Páll vinnu fyrir fjölbreytta flóru kúnna sem skilaði verðlaunum, Lúðrum, á Ímark hátíðinni meðal annars fyrir Lambakjöt, Atlantsolíu og Kviku. Hann var einnig yfir birtingadeild H:N og hefur setið í fjölmiðlanefnd SÍA,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Páli að framundan séu gríðarlega spennandi tímar hjá Hype. „Vöxturinn síðustu ár hefur verið mikill og stöðugur og við sjáum ekki fyrir endann á þeirri þróun. Hype er auglýsingastofa sem sprettur upp úr þessum nýja stafræna veruleika í markaðsmálunum. Við sjáum um öll verkefni frá hugmyndavinnu og hönnun yfir í markaðs- og netráðgjöf, birtingar og allt þar á milli.“ Þá er haft eftir Sævari Má að með breytingunum sé Hype að styðja við áframhaldandi vöxt hjá stofunni. „Við erum virkilega ánægð með að fá Pál til liðs við okkur. Við höfum stækkað jafnt og þétt og nú þegar Páll kemur inn með sína reynslu getum við boðið okkar viðskiptavinum enn betri og fjölbreyttari þjónustu á sama tíma og við bætum við okkur nýjum verkefnum.“ segir Sævar. Hype er fimm ára gömul auglýsingastofa en þar starfa fimm manns. Ráðningar Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira
Páll Guðbrandsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra hjá Hype auglýsingastofu. Sævar Már Björnsson sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra tekur við stöðu fjármálastjóra. Í tilkynningu frá Hype segir að Páll gangi einnig í eigendahóp stofunnar en hann hefur síðastliðin fimm og hálft ár starfað hjá H:N Markaðssamskiptum sem viðskiptatengill og yfirmaður birtingardeildar. Þá starfaði hann einnig í fimm ár sem sölu- og markaðsstjóri hjá Skólavefnum. „Í starfi sínu hjá H:N Markaðssamskiptum stýrði Páll vinnu fyrir fjölbreytta flóru kúnna sem skilaði verðlaunum, Lúðrum, á Ímark hátíðinni meðal annars fyrir Lambakjöt, Atlantsolíu og Kviku. Hann var einnig yfir birtingadeild H:N og hefur setið í fjölmiðlanefnd SÍA,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Páli að framundan séu gríðarlega spennandi tímar hjá Hype. „Vöxturinn síðustu ár hefur verið mikill og stöðugur og við sjáum ekki fyrir endann á þeirri þróun. Hype er auglýsingastofa sem sprettur upp úr þessum nýja stafræna veruleika í markaðsmálunum. Við sjáum um öll verkefni frá hugmyndavinnu og hönnun yfir í markaðs- og netráðgjöf, birtingar og allt þar á milli.“ Þá er haft eftir Sævari Má að með breytingunum sé Hype að styðja við áframhaldandi vöxt hjá stofunni. „Við erum virkilega ánægð með að fá Pál til liðs við okkur. Við höfum stækkað jafnt og þétt og nú þegar Páll kemur inn með sína reynslu getum við boðið okkar viðskiptavinum enn betri og fjölbreyttari þjónustu á sama tíma og við bætum við okkur nýjum verkefnum.“ segir Sævar. Hype er fimm ára gömul auglýsingastofa en þar starfa fimm manns.
Ráðningar Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent