„Morgunljóst að einkaaðilar verða að koma að uppbyggingu innviða hér á landi“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. september 2017 07:14 Frá framkvæmdum við göngustíg við Suðurlandsbraut. Vísir/Anton Hið opinbera getur ekki eitt og sér staðið að framkvæmdum á næstu árum og því er „morgunljóst“ að einkaaðilar verða að koma að uppbyggingu innviða hér á landi. Samkeppnishæfni Íslands sé í húfi. Þetta segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins sem ritaði grein í Fréttablaðið í morgun. Samtökin vinna nú að úttekt á stöðu innviða landsins en Sigurður segir að hundruð milljarða þurfi að verja til innviðauppbyggingar enda séu þeir ekki nógu sterkir og styðji ekki við framtíðarvöxt á Íslandi. Innviðaverkefnin eru fjölbreytt að mati Sigurðar og nefnir hann meðal annars samgönguframkvæmdir, að tryggja þurfi flutning raforku sem og gagnatengingar á landsbyggðinni.Sigurður Hannesson.„Það er morgunljóst að einkaaðilar verða að koma að uppbyggingu innviða hér á landi. Hið opinbera getur ekki eitt og sér staðið að framkvæmdum upp á hundruð milljarða á næstu árum,“ skrifar Sigurður og bætir við að innlendir jafnt sem erlendir fjárfestar eru áhugasamir um innviðauppbyggingu hér á landi.Núna rétti tíminn Hann segir rétta tímann til að ráðast í framkvæmdir vera núna, ekki síst vegna þess að það muni draga úr hagvexti á næstu árum. Þar með skapist svigrúm til framkvæmda. „Þessu til viðbótar þarf hvort sem er að fjárfesta til að styðja við framtíðarvöxt. Niðurstöður nýlegra útboða í gatnagerð á höfuðborgarsvæðinu benda til þess að nú sé hagstætt að ráðast í framkvæmdir. Það er ekki eftir neinu að bíða.“ Grein Sigurðar má nálgast með því að smella hér. Tengdar fréttir Heildstæð úttekt sýnir hundraða milljarða gat Innviði landsins þarf að þróa og uppfæra í takt við þarfir samfélagsins og framtíð þess. Sú uppbygging er forsenda þess að atvinnulíf blómstri um land allt. Þetta á við um samgöngur, fjarskipti, gagnatengingar og raforku. 13. september 2017 07:00 Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Sjá meira
Hið opinbera getur ekki eitt og sér staðið að framkvæmdum á næstu árum og því er „morgunljóst“ að einkaaðilar verða að koma að uppbyggingu innviða hér á landi. Samkeppnishæfni Íslands sé í húfi. Þetta segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins sem ritaði grein í Fréttablaðið í morgun. Samtökin vinna nú að úttekt á stöðu innviða landsins en Sigurður segir að hundruð milljarða þurfi að verja til innviðauppbyggingar enda séu þeir ekki nógu sterkir og styðji ekki við framtíðarvöxt á Íslandi. Innviðaverkefnin eru fjölbreytt að mati Sigurðar og nefnir hann meðal annars samgönguframkvæmdir, að tryggja þurfi flutning raforku sem og gagnatengingar á landsbyggðinni.Sigurður Hannesson.„Það er morgunljóst að einkaaðilar verða að koma að uppbyggingu innviða hér á landi. Hið opinbera getur ekki eitt og sér staðið að framkvæmdum upp á hundruð milljarða á næstu árum,“ skrifar Sigurður og bætir við að innlendir jafnt sem erlendir fjárfestar eru áhugasamir um innviðauppbyggingu hér á landi.Núna rétti tíminn Hann segir rétta tímann til að ráðast í framkvæmdir vera núna, ekki síst vegna þess að það muni draga úr hagvexti á næstu árum. Þar með skapist svigrúm til framkvæmda. „Þessu til viðbótar þarf hvort sem er að fjárfesta til að styðja við framtíðarvöxt. Niðurstöður nýlegra útboða í gatnagerð á höfuðborgarsvæðinu benda til þess að nú sé hagstætt að ráðast í framkvæmdir. Það er ekki eftir neinu að bíða.“ Grein Sigurðar má nálgast með því að smella hér.
Tengdar fréttir Heildstæð úttekt sýnir hundraða milljarða gat Innviði landsins þarf að þróa og uppfæra í takt við þarfir samfélagsins og framtíð þess. Sú uppbygging er forsenda þess að atvinnulíf blómstri um land allt. Þetta á við um samgöngur, fjarskipti, gagnatengingar og raforku. 13. september 2017 07:00 Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Sjá meira
Heildstæð úttekt sýnir hundraða milljarða gat Innviði landsins þarf að þróa og uppfæra í takt við þarfir samfélagsins og framtíð þess. Sú uppbygging er forsenda þess að atvinnulíf blómstri um land allt. Þetta á við um samgöngur, fjarskipti, gagnatengingar og raforku. 13. september 2017 07:00