Haukur Helgi: Lærdómsríkt fyrir mig að vera gerður að fyrirliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2017 10:15 Haukur Helgi Pálsson. Vísir/Valli Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er orðinn fyrirliði franska liðsins Rouen Métropole Basket á sínu fyrsta ári. Haukur Helgi var tekinn í viðtal á fésbókarsíðu liðsins þar sem hann fer yfir tímabilið til þess að ræðir ábyrgðina sem fylgir því að vera fyrirliði atvinnumannaliðs. „Þetta tímabil hefur verið svolítið vonbrigði því mér finnst að við allir getum gert betur. Við lentum í vandræðum með meiðsli og leikbönn. Þetta er svo sem í lagi ennþá og við ætlum að gera enn betur í næsta hluta tímabilsins,“ sagði Haukur Helgi. Haukur Helgi er á sínu fyrsta ári með Rouen eftir tímabil með Njarðvík í fyrravetur en hefur strax verið gerður að fyrirliða liðsins. „Fyrirliðahlutverkið er bara titill sem skiptir í rauninni engu máli. Strákarnir hlusta á mig hvort sem er og við hlustum á hverja aðra. Það er samt lærdómsríkt fyrir mig að vera gerður að fyrirliða,“ sagði Haukur Helgi. „Ég var heima á Íslandi síðasta vetur og hafði kannski aðeins of þægilegt. Ég vildi því komast út aftur og ná ferlinum aftur á flug,“ sagði Haukur Helgi. „Ég stefni á að komast í úrslitakeppnina með liðinu og það er ekki nóg fyrir mig að við bara höldum okkur í deildinni. Ég vil komast í úrslitakeppnina,“ sagði Haukur Helgi. Haukur Helgi fer líka yfir ferilinn sinn, bæði hvernig hann byrjaði og hvert körfuboltinn hefur tekið hann eins og til Bandaríkjanna þar sem hann var í skóla í Maryland. Hann ræðir líka íslenska landsliðið og möguleika þess á Eurobasket næsta haust þar sem Ísland er meðal annars í riðli með Frökkum. Það má sjá allt viðtalið við Hauk Helga hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá nokkur flott tilþrif frá Hauki í leikjum sínum með Rouen Métropole Basket. EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er orðinn fyrirliði franska liðsins Rouen Métropole Basket á sínu fyrsta ári. Haukur Helgi var tekinn í viðtal á fésbókarsíðu liðsins þar sem hann fer yfir tímabilið til þess að ræðir ábyrgðina sem fylgir því að vera fyrirliði atvinnumannaliðs. „Þetta tímabil hefur verið svolítið vonbrigði því mér finnst að við allir getum gert betur. Við lentum í vandræðum með meiðsli og leikbönn. Þetta er svo sem í lagi ennþá og við ætlum að gera enn betur í næsta hluta tímabilsins,“ sagði Haukur Helgi. Haukur Helgi er á sínu fyrsta ári með Rouen eftir tímabil með Njarðvík í fyrravetur en hefur strax verið gerður að fyrirliða liðsins. „Fyrirliðahlutverkið er bara titill sem skiptir í rauninni engu máli. Strákarnir hlusta á mig hvort sem er og við hlustum á hverja aðra. Það er samt lærdómsríkt fyrir mig að vera gerður að fyrirliða,“ sagði Haukur Helgi. „Ég var heima á Íslandi síðasta vetur og hafði kannski aðeins of þægilegt. Ég vildi því komast út aftur og ná ferlinum aftur á flug,“ sagði Haukur Helgi. „Ég stefni á að komast í úrslitakeppnina með liðinu og það er ekki nóg fyrir mig að við bara höldum okkur í deildinni. Ég vil komast í úrslitakeppnina,“ sagði Haukur Helgi. Haukur Helgi fer líka yfir ferilinn sinn, bæði hvernig hann byrjaði og hvert körfuboltinn hefur tekið hann eins og til Bandaríkjanna þar sem hann var í skóla í Maryland. Hann ræðir líka íslenska landsliðið og möguleika þess á Eurobasket næsta haust þar sem Ísland er meðal annars í riðli með Frökkum. Það má sjá allt viðtalið við Hauk Helga hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá nokkur flott tilþrif frá Hauki í leikjum sínum með Rouen Métropole Basket.
EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira