Hrafnhildur er íþróttamaður ársins 2016 að mati lesenda Vísis Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. janúar 2017 11:58 Hrafnhildur Lúthersdóttir hafnaði í öðru sæti í kjörinu um Íþróttamann ársins. Vísir/Stefán Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir er íþróttakona ársins að mati lesenda Vísis.Þeim gafst færi á að greiða atkvæði milli þeirra 10 sem meðlimir Samtaka íþróttafréttamanna töldu komu til greina í kjörinu um Íþróttamann ársins.Sjá einnig: Gylfi Þór er Íþróttamaður ársinsHrafnhildur hlaut um fjórðung þeirra tæplega 6 þúsund atkvæða sem bárust frá lesendum en næstur á eftir henni var knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson, íþróttamaður ársins að mati íþróttafréttamanna, með um 23% atkvæða. Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kom þar rétt á eftir með 22% kosningu. Það skilaði henni þriðja sætinu, rétt eins og í kjöri íþróttafréttamannanna.Sjá einnig: Enginn yfir þrítugu í fyrsta sinn í 33 árÞað er óhætt að segja að Hrafnhildur hafi tekið árið 2016 með trompi. Ekki einungis vann hún til þrennra verðlauna á Evrópumótinu í Lundúnum, og varð þannig fyrsta íslenska sundkonan til að fara þaðan með verðlaunapening, heldur hafnaði hún einnig í 6. sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum. Það er besti árangur íslenskrar sundkonu frá upphafi. Þá sló hún einnig fjöldamörg Íslandsmet á liðnu ári. Hér að neðan má sjá úrslit lesendakosningarinnar í heild sinni. 1. Hrafnhildur Lúthersdóttir 2. Gylfi Þór Sigurðsson 3. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir 4. Aron Einar Gunnarsson 5. Júlían J. K. Jóhannsson 6. Martin Hermansson 7. Aníta Hinriksdóttir 8.-9. Eygló Ósk Gústafsdóttir 8.-9. Sara Björk Gunnarsdóttir 10. Aron Pálmarsson Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Sjá meira
Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir er íþróttakona ársins að mati lesenda Vísis.Þeim gafst færi á að greiða atkvæði milli þeirra 10 sem meðlimir Samtaka íþróttafréttamanna töldu komu til greina í kjörinu um Íþróttamann ársins.Sjá einnig: Gylfi Þór er Íþróttamaður ársinsHrafnhildur hlaut um fjórðung þeirra tæplega 6 þúsund atkvæða sem bárust frá lesendum en næstur á eftir henni var knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson, íþróttamaður ársins að mati íþróttafréttamanna, með um 23% atkvæða. Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kom þar rétt á eftir með 22% kosningu. Það skilaði henni þriðja sætinu, rétt eins og í kjöri íþróttafréttamannanna.Sjá einnig: Enginn yfir þrítugu í fyrsta sinn í 33 árÞað er óhætt að segja að Hrafnhildur hafi tekið árið 2016 með trompi. Ekki einungis vann hún til þrennra verðlauna á Evrópumótinu í Lundúnum, og varð þannig fyrsta íslenska sundkonan til að fara þaðan með verðlaunapening, heldur hafnaði hún einnig í 6. sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum. Það er besti árangur íslenskrar sundkonu frá upphafi. Þá sló hún einnig fjöldamörg Íslandsmet á liðnu ári. Hér að neðan má sjá úrslit lesendakosningarinnar í heild sinni. 1. Hrafnhildur Lúthersdóttir 2. Gylfi Þór Sigurðsson 3. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir 4. Aron Einar Gunnarsson 5. Júlían J. K. Jóhannsson 6. Martin Hermansson 7. Aníta Hinriksdóttir 8.-9. Eygló Ósk Gústafsdóttir 8.-9. Sara Björk Gunnarsdóttir 10. Aron Pálmarsson
Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Sjá meira