Marca: Aron Pálmarsson orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2017 11:00 Aron Pálmarsson. Vísir/Getty Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. Hvorugt félagið vildi gefa upp hvert kaupverðið var í rauninni en Aron átti ekki aðeins eitt ár eftir af samningu sínu við Veszprém því hugsanleg málaferli hefðu einnig getað komið í veg fyrir að hann væri laus allra mála næsta sumar. Aron hafði ekkert spilað með liði Veszprém á leiktíðinni og því verður mjög ánægjulegt fyrir íslenska handboltalandsliðið að sjá besta handboltamann þjóðarinnar komast aftur inn á völlinn. Feluleikur Barcelona og Veszprém með kaupverðið hefur kallað á ýmsar vangaveltur en það fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið stór upphæð.New @FCBhandbol signing @aronpalm is the biggest name among the 'late additions' ahead of #veluxehfcl Round 6: https://t.co/d8booq0dTApic.twitter.com/6beRI7AHhS — EHF Champions League (@ehfcl) November 2, 2017 Spænska blaðið Marca hefur heimildir fyrir því að Barcelona hafi borgað um eina milljón evra fyrir íslenska landsliðsmanninn. Ein milljón evra er í kringum 124 milljónir íslenskra króna. Við erum því ekkert að tala um neina smáupphæð og í frétt Marca kemur fram að Aron sé með þessu orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar. Blaðamaður Marca hefur tekið saman lista yfir dýrystu handboltamenn sögunnar sem má sjá hér fyrir neðan. Sá dýrasti er króatíski leikstjórnandinn Domagoj Duvnjak en þýska liðið HSV Hamburg keypti hann fyrir 2,25 milljónir evra þegar Duvnjak var aðeins 21 árs gamall. Frakkinn Nikola Karabatic hefur tvisvar sinnum verið keyptur fyrir meira en eina milljón evra á ferlinum.Dýrustu handboltamenn sögunnar (úr grein Marca) Siarhei Rutenka (frá Ciudad Real til Barcelona, 2009) 700 þúsund evrur Filip Jícha (frá Kiel to Barcelona, 2015) 750 þúsund evrur Chema Rodríguez (frá Valladolid til Ciudad Real, 2007) 800 þúsund evrur Arpad Sterbik (frá Barcelona til Vardar, 2014) 800 þúsund evrur Thierry Omeyer (frá Montpellier til PSG, 2014) 900 þúsund evrurFélagsskipti Arons eru um eina milljón evra og ættu því heima hér eða fyrir neðan Arpad Sterbik (frá Atlético til Barcelona, 2012) 1 millón evra Daniel Narcisse (frá Chambery til Kiel, 2009) 1,2 millónir evra Nikola Karabatic (frá Montpellier til Kiel, 2005) 1,2 millónir evra Nikola Karabatic (frá Barcelona til PSG, 2015) 2 milljónir evra Domagoj Duvnjak (frá Zagreb til Hamburg, 2009) 2,25 milljónir evra Handbolti Tengdar fréttir Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. 2. nóvember 2017 08:28 Aron við AS: Karabatic ætti frekar að finna fyrir pressunni af því að vera líkt við mig Aron Pálmarsson hefur ekki miklar áhyggjur af því að vera með mikla pressu á sér þegar hann klæðist Barcelona-treyjunni í fyrsta sinn um helgina. 2. nóvember 2017 13:00 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. Hvorugt félagið vildi gefa upp hvert kaupverðið var í rauninni en Aron átti ekki aðeins eitt ár eftir af samningu sínu við Veszprém því hugsanleg málaferli hefðu einnig getað komið í veg fyrir að hann væri laus allra mála næsta sumar. Aron hafði ekkert spilað með liði Veszprém á leiktíðinni og því verður mjög ánægjulegt fyrir íslenska handboltalandsliðið að sjá besta handboltamann þjóðarinnar komast aftur inn á völlinn. Feluleikur Barcelona og Veszprém með kaupverðið hefur kallað á ýmsar vangaveltur en það fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið stór upphæð.New @FCBhandbol signing @aronpalm is the biggest name among the 'late additions' ahead of #veluxehfcl Round 6: https://t.co/d8booq0dTApic.twitter.com/6beRI7AHhS — EHF Champions League (@ehfcl) November 2, 2017 Spænska blaðið Marca hefur heimildir fyrir því að Barcelona hafi borgað um eina milljón evra fyrir íslenska landsliðsmanninn. Ein milljón evra er í kringum 124 milljónir íslenskra króna. Við erum því ekkert að tala um neina smáupphæð og í frétt Marca kemur fram að Aron sé með þessu orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar. Blaðamaður Marca hefur tekið saman lista yfir dýrystu handboltamenn sögunnar sem má sjá hér fyrir neðan. Sá dýrasti er króatíski leikstjórnandinn Domagoj Duvnjak en þýska liðið HSV Hamburg keypti hann fyrir 2,25 milljónir evra þegar Duvnjak var aðeins 21 árs gamall. Frakkinn Nikola Karabatic hefur tvisvar sinnum verið keyptur fyrir meira en eina milljón evra á ferlinum.Dýrustu handboltamenn sögunnar (úr grein Marca) Siarhei Rutenka (frá Ciudad Real til Barcelona, 2009) 700 þúsund evrur Filip Jícha (frá Kiel to Barcelona, 2015) 750 þúsund evrur Chema Rodríguez (frá Valladolid til Ciudad Real, 2007) 800 þúsund evrur Arpad Sterbik (frá Barcelona til Vardar, 2014) 800 þúsund evrur Thierry Omeyer (frá Montpellier til PSG, 2014) 900 þúsund evrurFélagsskipti Arons eru um eina milljón evra og ættu því heima hér eða fyrir neðan Arpad Sterbik (frá Atlético til Barcelona, 2012) 1 millón evra Daniel Narcisse (frá Chambery til Kiel, 2009) 1,2 millónir evra Nikola Karabatic (frá Montpellier til Kiel, 2005) 1,2 millónir evra Nikola Karabatic (frá Barcelona til PSG, 2015) 2 milljónir evra Domagoj Duvnjak (frá Zagreb til Hamburg, 2009) 2,25 milljónir evra
Handbolti Tengdar fréttir Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. 2. nóvember 2017 08:28 Aron við AS: Karabatic ætti frekar að finna fyrir pressunni af því að vera líkt við mig Aron Pálmarsson hefur ekki miklar áhyggjur af því að vera með mikla pressu á sér þegar hann klæðist Barcelona-treyjunni í fyrsta sinn um helgina. 2. nóvember 2017 13:00 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. 2. nóvember 2017 08:28
Aron við AS: Karabatic ætti frekar að finna fyrir pressunni af því að vera líkt við mig Aron Pálmarsson hefur ekki miklar áhyggjur af því að vera með mikla pressu á sér þegar hann klæðist Barcelona-treyjunni í fyrsta sinn um helgina. 2. nóvember 2017 13:00