Heilsa ehf hefur innkallað Salsa Sweet frá Amaizin, þar sem ákveðin framleiðslulota innihélt of hátt magn af glúteini.
Í tilkynningu frá Heilsu segir að leyfilegt glúteinmagn sé 20 PPM (parts per million), en eftir reglulegt tékk hjá birgja fannst magnið 31 og 71 PPM sem er yfir mörkunum.
Vöruheiti: Amaizin Salsa sweet 260g (gluten free, vegan & organic)
Strikamerki: 8718976015233
Vörunúmer: 139130
Lotunúmer: LT171285
External lotunúmer: E173916
Dags: 31.12.2020
Ofangreind vara hefur verið seld í verslunum Nettó, Hagkaup, Fjarðarkaup, Melabúðinni og í Heilsuhúsinu. Ef óskað er eftir frekari upplýsingum vinsamlegast hafið samband við Heilsu ehf í síma 517-0670,“ segir í tilkynningunni.
Innkalla Salsa Sweet frá Amaizin

Mest lesið

Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic
Viðskipti erlent

Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins
Viðskipti innlent

Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili
Viðskipti innlent

Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans
Viðskipti innlent

Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta
Viðskipti innlent

Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“
Viðskipti innlent




Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní
Viðskipti innlent