Sex bætast við í eigendahóp Deloitte Atli Ísleifsson skrifar 7. júní 2017 12:52 Nýir eigendur í eigendahópi Deloitte. Deloitte Sex manns bættust í eigendahóp Deloitte þann 1. júní, en hópurinn samanstendur af 35 eigendum á öllum fagsviðum. Í tilkynningu frá Deloitte segir að nýju eigendurnir séu þau Birna María Sigurðardóttir, Guðni Björgvin Guðnason, Haraldur Ingi Birgisson, Jóhann Óskar Haraldsson, Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir og Sunna Dóra Einarsdóttir. „Birna María Sigurðardóttir Birna hóf störf á endurskoðunarsviði Deloitte árið 2008 og hlaut löggildingu til endurskoðunarstarfa árið 2013. Frá 2015 hefur Birna jafnframt starfað í Áhættuþjónustu Deloitte. Birna stýrir meðal annars úttektum á innra eftirliti tölvukerfa, staðfestingarverkefnum á innra eftirliti þjónustuaðila og verkefnum á sviði áhættustýringar og myndrænnar greiningar á fjárhagsupplýsingum. Birna hefur einnig sérhæft sig í þjónustu Deloitte á sviði nýrrar persónuverndarlöggjafar.Guðni Björgvin Guðnason Guðni er yfirmaður upplýsingatækniráðgjafar Deloitte. Guðni er tölvunarfræðingur frá Háskóla Íslands og hefur margþætta reynslu af stjórnun upplýsingatæknideilda og uppbyggingu og stjórnun fyrirtækja. Guðni var forstöðumaður upplýsingatæknideildar Landsbankans, deildarstjóri upplýsingatæknideildar álversins í Straumsvík, stofnandi og framkvæmdastjóri Álits sem síðar varð ANZA og framkvæmdastjóri Lyfja og Heilsu. Guðni hóf störf hjá Deloitte árið 2015.Haraldur Ingi Birgisson Haraldur starfar á Skatta- og lögfræðisviði Deloitte auk þess að vera forstöðumaður viðskipta- og markaðstengsla. Haraldur er lögfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og öðlaðist lögmannsréttindi árið 2011. Haraldur hóf störf hjá Deloitte í byrjun árs 2014, en var þar áður aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands frá árinu 2010. Innan Skatta- og lögfræðisviðs sinnir Haraldur helst verkefnum á sviði milliverðlagningar og alþjóðlegs skattaréttar.Jóhann Óskar Haraldsson Jóhann hóf störf á endurskoðunarsviði Deloitte árið 2000 og hefur jafnframt starfað hjá Deloitte í Bretlandi þar sem hann vann við endurskoðun og aðrar þjónustu tengda fjármálafyrirtækjum. Jóhann hlaut löggildingu til endurskoðunarstarfa árið 2011. Nýverið tók Jóhann við stöðu innan Áhættuþjónustu Deloitte þar áhersla er lögð á fjölbreytta þjónustu við fjármálafyrirtæki á sviði áhættustýringa og þjónustu tengdri eftirlitskyldri starfsemi.Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir Lovísa er sviðsstjóri Fjármálaráðgjafar Deloitte. Lovísa er með með M.Sc.-gráðu í fjármálaverkfræði, M.Acc.-gráðu í reikningsskilum og endurskoðun og B.Sc.-gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Lovísa hefur víðtæka reynslu á sviði fjármálaráðgjafar og hefur stýrt fjölbreyttum verkefnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum á íslenskum markaði, meðal annars á sviði áreiðanleikakannana, kaup- og söluráðgjafar, verðmatsþjónustu og líkanasmíði. Lovísa hóf störf hjá Deloitte árið 2011.Sunna Dóra Einarsdóttir Sunna starfar á sviði Viðskiptalausna hjá Deloitte og er jafnframt fjármálastjóri Deloitte. Sunna er með M.Sc. gráðu í hagfræði og stjórnun frá Aarhus University í Danmörku og hefur m.a. starfað sem kennari við Copenhagen Business School. Hún starfaði áður sem ráðgjafi hjá Deloitte í Danmörku í nokkur ár. Sunna hefur meðal annars unnið að uppbyggingu Viðskiptalausnasviðs Deloitte á Íslandi, þar sem hún stýrir verkefnum sem snúa að tímabundnum ráðningum og ferlaumbótum innan fjármálasviða. Sunna hóf störf hjá Deloitte árið 2014,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Sex manns bættust í eigendahóp Deloitte þann 1. júní, en hópurinn samanstendur af 35 eigendum á öllum fagsviðum. Í tilkynningu frá Deloitte segir að nýju eigendurnir séu þau Birna María Sigurðardóttir, Guðni Björgvin Guðnason, Haraldur Ingi Birgisson, Jóhann Óskar Haraldsson, Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir og Sunna Dóra Einarsdóttir. „Birna María Sigurðardóttir Birna hóf störf á endurskoðunarsviði Deloitte árið 2008 og hlaut löggildingu til endurskoðunarstarfa árið 2013. Frá 2015 hefur Birna jafnframt starfað í Áhættuþjónustu Deloitte. Birna stýrir meðal annars úttektum á innra eftirliti tölvukerfa, staðfestingarverkefnum á innra eftirliti þjónustuaðila og verkefnum á sviði áhættustýringar og myndrænnar greiningar á fjárhagsupplýsingum. Birna hefur einnig sérhæft sig í þjónustu Deloitte á sviði nýrrar persónuverndarlöggjafar.Guðni Björgvin Guðnason Guðni er yfirmaður upplýsingatækniráðgjafar Deloitte. Guðni er tölvunarfræðingur frá Háskóla Íslands og hefur margþætta reynslu af stjórnun upplýsingatæknideilda og uppbyggingu og stjórnun fyrirtækja. Guðni var forstöðumaður upplýsingatæknideildar Landsbankans, deildarstjóri upplýsingatæknideildar álversins í Straumsvík, stofnandi og framkvæmdastjóri Álits sem síðar varð ANZA og framkvæmdastjóri Lyfja og Heilsu. Guðni hóf störf hjá Deloitte árið 2015.Haraldur Ingi Birgisson Haraldur starfar á Skatta- og lögfræðisviði Deloitte auk þess að vera forstöðumaður viðskipta- og markaðstengsla. Haraldur er lögfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og öðlaðist lögmannsréttindi árið 2011. Haraldur hóf störf hjá Deloitte í byrjun árs 2014, en var þar áður aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands frá árinu 2010. Innan Skatta- og lögfræðisviðs sinnir Haraldur helst verkefnum á sviði milliverðlagningar og alþjóðlegs skattaréttar.Jóhann Óskar Haraldsson Jóhann hóf störf á endurskoðunarsviði Deloitte árið 2000 og hefur jafnframt starfað hjá Deloitte í Bretlandi þar sem hann vann við endurskoðun og aðrar þjónustu tengda fjármálafyrirtækjum. Jóhann hlaut löggildingu til endurskoðunarstarfa árið 2011. Nýverið tók Jóhann við stöðu innan Áhættuþjónustu Deloitte þar áhersla er lögð á fjölbreytta þjónustu við fjármálafyrirtæki á sviði áhættustýringa og þjónustu tengdri eftirlitskyldri starfsemi.Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir Lovísa er sviðsstjóri Fjármálaráðgjafar Deloitte. Lovísa er með með M.Sc.-gráðu í fjármálaverkfræði, M.Acc.-gráðu í reikningsskilum og endurskoðun og B.Sc.-gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Lovísa hefur víðtæka reynslu á sviði fjármálaráðgjafar og hefur stýrt fjölbreyttum verkefnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum á íslenskum markaði, meðal annars á sviði áreiðanleikakannana, kaup- og söluráðgjafar, verðmatsþjónustu og líkanasmíði. Lovísa hóf störf hjá Deloitte árið 2011.Sunna Dóra Einarsdóttir Sunna starfar á sviði Viðskiptalausna hjá Deloitte og er jafnframt fjármálastjóri Deloitte. Sunna er með M.Sc. gráðu í hagfræði og stjórnun frá Aarhus University í Danmörku og hefur m.a. starfað sem kennari við Copenhagen Business School. Hún starfaði áður sem ráðgjafi hjá Deloitte í Danmörku í nokkur ár. Sunna hefur meðal annars unnið að uppbyggingu Viðskiptalausnasviðs Deloitte á Íslandi, þar sem hún stýrir verkefnum sem snúa að tímabundnum ráðningum og ferlaumbótum innan fjármálasviða. Sunna hóf störf hjá Deloitte árið 2014,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira