Íslendingaflótti frá þýska liðinu Aue | Árni Þór á heimleið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2017 09:15 Árni Þór Sigtryggsson Mynd/http://www.ehv-aue.org EHV Aue verður ekki lengur Íslendingalið á næstu leiktíð í þýska handboltanum. Þrír Íslendingar hafa yfirgefið félagið á síðustu vikum. EHV Aue tilkynnti á heimasíðu sinni að Árni Þór Sigtryggsson væri á leiðinni heim til Íslands en áður hafði Sigtryggur Daði Rúnarsson samið við þýska liðið Balingen og Bjarki Már Gunnarsson gert samning við Stjörnuna. Í frétt á heimasíðu EHV Aue er sagt að tími Íslendinganna hjá félaginu sé að enda í sumar en það er sérstakt að sjá þetta mikla Íslendingalið missa öll íslensku áhrifin í einu. Rúnar Sigtryggsson var þjálfari Aue-liðsins frá 2012 til 2016 og fékk þá alla þrjá til liðsins. Sigtryggur Daði, sonur Rúnars kemur nú til pabba síns hjá Balingen en yngri bróðir Rúnars fer heim til Íslands. Árni Þór Sigtryggsson hefur spilað með Aue frá 2013 og á að baki 135 leiki og 434 mörk. Hann kom til liðsins frá TSG Friesenheim. Árni Þór og Sigtryggur Daði hafa báðir skorað yfir hundrað mörk fyrir Aue á þessu tímabili og missirinn er því mikill fyrir liðið. Sigtryggur Daði er með 128 mörk og 59 prósent skotnýtingu en Árni hefur skorað 103 mörk og nýtt 47 prósent skota sinna. Árni Þór mun spila sinn síðasta heimaleik með Aue á laugardaginn á móti ASV Hamm-Westfalen. Handbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir vegna lestarkaós í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Sjá meira
EHV Aue verður ekki lengur Íslendingalið á næstu leiktíð í þýska handboltanum. Þrír Íslendingar hafa yfirgefið félagið á síðustu vikum. EHV Aue tilkynnti á heimasíðu sinni að Árni Þór Sigtryggsson væri á leiðinni heim til Íslands en áður hafði Sigtryggur Daði Rúnarsson samið við þýska liðið Balingen og Bjarki Már Gunnarsson gert samning við Stjörnuna. Í frétt á heimasíðu EHV Aue er sagt að tími Íslendinganna hjá félaginu sé að enda í sumar en það er sérstakt að sjá þetta mikla Íslendingalið missa öll íslensku áhrifin í einu. Rúnar Sigtryggsson var þjálfari Aue-liðsins frá 2012 til 2016 og fékk þá alla þrjá til liðsins. Sigtryggur Daði, sonur Rúnars kemur nú til pabba síns hjá Balingen en yngri bróðir Rúnars fer heim til Íslands. Árni Þór Sigtryggsson hefur spilað með Aue frá 2013 og á að baki 135 leiki og 434 mörk. Hann kom til liðsins frá TSG Friesenheim. Árni Þór og Sigtryggur Daði hafa báðir skorað yfir hundrað mörk fyrir Aue á þessu tímabili og missirinn er því mikill fyrir liðið. Sigtryggur Daði er með 128 mörk og 59 prósent skotnýtingu en Árni hefur skorað 103 mörk og nýtt 47 prósent skota sinna. Árni Þór mun spila sinn síðasta heimaleik með Aue á laugardaginn á móti ASV Hamm-Westfalen.
Handbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir vegna lestarkaós í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Sjá meira