Nýliði í NBA að reyna að breyta stuttbuxnatískunni í deild þeirra bestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2017 23:30 OG Anunoby í leik með Toronto Raptors. Vísir/Getty Stuttbuxnatískan í NBA-deildinni hefur verið óbreytt síðustu árin enda allir leikmenn deildarinn að spila í víðum og síðum stuttbuxum. Á sama tíma hafa menn gert grín af stuttu og þröngu buxunum á árum áður. Leikmenn eins og John Stockton hafa mátt þola mikið háðsglósum fyrir sínar þröngu og stuttu buxur og það bjóst enginn við að NBA-leikmennirnir myndu feta þá slóð aftur. Nú er hinsvegar nýliðinn OG Anunoby mættur í NBA-deildina og hann er ekki bara að vekja athygli fyrir frammistöðu sína inn á gólfinu. Hann var með 9 stig, 3 fráköst og 2 stoðsendingar á 17 mínútum í sínum fyrsta leik fyrir Toronto Raptors og liðið vann þessar 17 mínútur með 26 stigum. Ekki slæmt fyrir 20 ára strák sem sést troða hér fyrir neðan eftir flotta hreyfingu.OG Anunoby spins and slams it home for his first career #NBA bucket! #ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/0lwStfAfiZ — NBA (@NBA) October 20, 2017 Það voru aftur á móti buxurnar hans sem stálu senunni. Eftir leikinn kepptist fólk við það að birta myndir af þröngu buxunum hans OG Anunoby á samfélagsmiðlunum.How to look like an OG. #Tights@Raptors#WeTheNorth #OGAnunbypic.twitter.com/lAKvG62dQh — Tyler Partridge (@TylerPartridge1) October 20, 2017#WeTheNorth OG's booty rivals KLOE's @william_lou@iamharshdavepic.twitter.com/YhkUgpg5OK — Quavo Tarantino (@samfolkk) October 20, 2017 OG Anunoby heitir fullu nafni Ogugua „OG" Anunoby Jr. og er af enskum og nígerískum ættum. Hann fæddist í London í júlí 1997. Hann spilar sem lítill framherji og er 203 sentímetra á hæð. Toronto Raptors tók hann númer 23 í nýliðavalinu síðasta sumar. „Mér er alveg sama þótt að hann spili í bikiní á meðan hann spilar á fullu,“ sagði Dwane Casey, þjálfari Toronto Raptors um stuttu og þröngu buxurnar hans OG Anunoby. OG Anunoby er ekki bara að taka upp á þessu núna í NBA-deildinni því hann spilaði líka í þröngum stuttbuxum í Indiana-háskólanum þar sem hann lék frá 2015 til 2017. NBA Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Sjá meira
Stuttbuxnatískan í NBA-deildinni hefur verið óbreytt síðustu árin enda allir leikmenn deildarinn að spila í víðum og síðum stuttbuxum. Á sama tíma hafa menn gert grín af stuttu og þröngu buxunum á árum áður. Leikmenn eins og John Stockton hafa mátt þola mikið háðsglósum fyrir sínar þröngu og stuttu buxur og það bjóst enginn við að NBA-leikmennirnir myndu feta þá slóð aftur. Nú er hinsvegar nýliðinn OG Anunoby mættur í NBA-deildina og hann er ekki bara að vekja athygli fyrir frammistöðu sína inn á gólfinu. Hann var með 9 stig, 3 fráköst og 2 stoðsendingar á 17 mínútum í sínum fyrsta leik fyrir Toronto Raptors og liðið vann þessar 17 mínútur með 26 stigum. Ekki slæmt fyrir 20 ára strák sem sést troða hér fyrir neðan eftir flotta hreyfingu.OG Anunoby spins and slams it home for his first career #NBA bucket! #ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/0lwStfAfiZ — NBA (@NBA) October 20, 2017 Það voru aftur á móti buxurnar hans sem stálu senunni. Eftir leikinn kepptist fólk við það að birta myndir af þröngu buxunum hans OG Anunoby á samfélagsmiðlunum.How to look like an OG. #Tights@Raptors#WeTheNorth #OGAnunbypic.twitter.com/lAKvG62dQh — Tyler Partridge (@TylerPartridge1) October 20, 2017#WeTheNorth OG's booty rivals KLOE's @william_lou@iamharshdavepic.twitter.com/YhkUgpg5OK — Quavo Tarantino (@samfolkk) October 20, 2017 OG Anunoby heitir fullu nafni Ogugua „OG" Anunoby Jr. og er af enskum og nígerískum ættum. Hann fæddist í London í júlí 1997. Hann spilar sem lítill framherji og er 203 sentímetra á hæð. Toronto Raptors tók hann númer 23 í nýliðavalinu síðasta sumar. „Mér er alveg sama þótt að hann spili í bikiní á meðan hann spilar á fullu,“ sagði Dwane Casey, þjálfari Toronto Raptors um stuttu og þröngu buxurnar hans OG Anunoby. OG Anunoby er ekki bara að taka upp á þessu núna í NBA-deildinni því hann spilaði líka í þröngum stuttbuxum í Indiana-háskólanum þar sem hann lék frá 2015 til 2017.
NBA Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Sjá meira