Húsnæðismarkaðurinn áfram erfiður fram á næsta ár Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. apríl 2017 12:31 Gert er ráð fyrir að um átta þúsund íbúðir verði byggðar fyrir árslok 2019. Vísir/GVA Greiningardeild Arion banka telur að líklega muni byrja að draga úr húsnæðiskorti á næsta ári en þangað til verði markaðurinn áfram erfiður fyrir kaupendur. Þetta kemur fram í Markaðspunktum greiningardeildarinnar. Húsnæðisverði hefur hækkað umtalsvert undanfarin ár, líkt og greint hefur verið frá. Í nýrri spá greiningardeildarinnar gerir þó ráð fyrir að hægi talsvert á verðhækkunum þegar líður á árið. Aðstæður til verðhækkanna séu þó enn til staðar þar sem fáar eignir séu til sölu en á móti kom að nú stefni í fleiri íbúðir verði byggðar og að fjölgun íbúða muni bráðleg fylgja fólksfjölgun. Bendir greiningardeildin á að í mars hafi aðeins um 800 íbúðir verið til sölu, samanborið við 1640 íbúðir í október 2015. Líkir greiningardeildin þessu við að búð sé full af viðskiptavinum en lagerinn sé tómur. Þetta ýti undir verðhækkanir á fasteignamarkaði enda margir að berjast um hverja íbúð. Útlit sé þó fyrir að aukinn kraftur sé að færast í byggingu íbúða og að til ársloka 2019 sé útlit fyrir að um átta þúsund íbúðir verði byggðar, útlit sé því fyrir að nóg verði byggt til að mæta fólksfjölgun á næstu árum. Margt bendi til þess að aukinn kraftur sé að færast í byggingu íbúða, húsnæðisverð sé hátt sem auki hvatann til nýbyggingar.„Þó að staða margra á húsnæðismarkaði verði að líkindum áfram þröng næstu mánuði og verð mun líklega hækka áfram má sjá glitta í ljós við enda ganganna þar sem framboð íbúða virðist loksins ætla að halda í við eftirspurn.“ Tengdar fréttir IKEA byggir blokk til að missa ekki starfsfólk IKEA á Íslandi stendur nú fyrir byggingu fjölbýlishúss með 36 litlum leiguíbúðum í Urriðaholtinu í Garðabæ fyrir starfsfólk sitt. 5. apríl 2017 14:35 Bjarni Ben segir að Reykjavík þurfi að „gyrða sig í brók“ Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór vítt yfir svið efnahagsmála á ársfundi Seðlabankans og fjallaði meðal annars um húsnæðisvandann. Hann benti á að íbúum Reykjavíkur hefði fjölgað miklu hægar en íbúum í nærliggjandi sveitarfélögum og sagði að Reykjavíkurborg þyrfti að "gyrða sig í brók.“ 30. mars 2017 18:50 Segir neyðarástand ríkja á fasteignamarkaði Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir neyðarástand ríkja á húsnæðismarkaði á höfuðborgarsvæðinu og að fasteignabóla sé að byggjast upp. Hann vill skoða hvort ríkið geti lagt til landeignir undir íbúðabyggð og hvort gera þurfi breytingar á vaxta- og húsnæðisbótakerfinu til að hjálpa fólki að koma þaki yfir höfuðið. 22. mars 2017 19:03 Þurfa að byggja 1250 íbúðir á ári næstu fimm ár meðal annars vegna Airbnb Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kynnti drög að húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar á blaðamannafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 4. apríl 2017 14:06 Mest lesið Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Sjá meira
Greiningardeild Arion banka telur að líklega muni byrja að draga úr húsnæðiskorti á næsta ári en þangað til verði markaðurinn áfram erfiður fyrir kaupendur. Þetta kemur fram í Markaðspunktum greiningardeildarinnar. Húsnæðisverði hefur hækkað umtalsvert undanfarin ár, líkt og greint hefur verið frá. Í nýrri spá greiningardeildarinnar gerir þó ráð fyrir að hægi talsvert á verðhækkunum þegar líður á árið. Aðstæður til verðhækkanna séu þó enn til staðar þar sem fáar eignir séu til sölu en á móti kom að nú stefni í fleiri íbúðir verði byggðar og að fjölgun íbúða muni bráðleg fylgja fólksfjölgun. Bendir greiningardeildin á að í mars hafi aðeins um 800 íbúðir verið til sölu, samanborið við 1640 íbúðir í október 2015. Líkir greiningardeildin þessu við að búð sé full af viðskiptavinum en lagerinn sé tómur. Þetta ýti undir verðhækkanir á fasteignamarkaði enda margir að berjast um hverja íbúð. Útlit sé þó fyrir að aukinn kraftur sé að færast í byggingu íbúða og að til ársloka 2019 sé útlit fyrir að um átta þúsund íbúðir verði byggðar, útlit sé því fyrir að nóg verði byggt til að mæta fólksfjölgun á næstu árum. Margt bendi til þess að aukinn kraftur sé að færast í byggingu íbúða, húsnæðisverð sé hátt sem auki hvatann til nýbyggingar.„Þó að staða margra á húsnæðismarkaði verði að líkindum áfram þröng næstu mánuði og verð mun líklega hækka áfram má sjá glitta í ljós við enda ganganna þar sem framboð íbúða virðist loksins ætla að halda í við eftirspurn.“
Tengdar fréttir IKEA byggir blokk til að missa ekki starfsfólk IKEA á Íslandi stendur nú fyrir byggingu fjölbýlishúss með 36 litlum leiguíbúðum í Urriðaholtinu í Garðabæ fyrir starfsfólk sitt. 5. apríl 2017 14:35 Bjarni Ben segir að Reykjavík þurfi að „gyrða sig í brók“ Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór vítt yfir svið efnahagsmála á ársfundi Seðlabankans og fjallaði meðal annars um húsnæðisvandann. Hann benti á að íbúum Reykjavíkur hefði fjölgað miklu hægar en íbúum í nærliggjandi sveitarfélögum og sagði að Reykjavíkurborg þyrfti að "gyrða sig í brók.“ 30. mars 2017 18:50 Segir neyðarástand ríkja á fasteignamarkaði Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir neyðarástand ríkja á húsnæðismarkaði á höfuðborgarsvæðinu og að fasteignabóla sé að byggjast upp. Hann vill skoða hvort ríkið geti lagt til landeignir undir íbúðabyggð og hvort gera þurfi breytingar á vaxta- og húsnæðisbótakerfinu til að hjálpa fólki að koma þaki yfir höfuðið. 22. mars 2017 19:03 Þurfa að byggja 1250 íbúðir á ári næstu fimm ár meðal annars vegna Airbnb Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kynnti drög að húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar á blaðamannafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 4. apríl 2017 14:06 Mest lesið Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Sjá meira
IKEA byggir blokk til að missa ekki starfsfólk IKEA á Íslandi stendur nú fyrir byggingu fjölbýlishúss með 36 litlum leiguíbúðum í Urriðaholtinu í Garðabæ fyrir starfsfólk sitt. 5. apríl 2017 14:35
Bjarni Ben segir að Reykjavík þurfi að „gyrða sig í brók“ Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór vítt yfir svið efnahagsmála á ársfundi Seðlabankans og fjallaði meðal annars um húsnæðisvandann. Hann benti á að íbúum Reykjavíkur hefði fjölgað miklu hægar en íbúum í nærliggjandi sveitarfélögum og sagði að Reykjavíkurborg þyrfti að "gyrða sig í brók.“ 30. mars 2017 18:50
Segir neyðarástand ríkja á fasteignamarkaði Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir neyðarástand ríkja á húsnæðismarkaði á höfuðborgarsvæðinu og að fasteignabóla sé að byggjast upp. Hann vill skoða hvort ríkið geti lagt til landeignir undir íbúðabyggð og hvort gera þurfi breytingar á vaxta- og húsnæðisbótakerfinu til að hjálpa fólki að koma þaki yfir höfuðið. 22. mars 2017 19:03
Þurfa að byggja 1250 íbúðir á ári næstu fimm ár meðal annars vegna Airbnb Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kynnti drög að húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar á blaðamannafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 4. apríl 2017 14:06