Vincent Tchenguiz nær sátt við Kaupþing Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 31. október 2017 16:33 Breski kaupsýslumaðurinn Vincent Tchenguiz. Vísir/Daníel Breski viðskiptajöfurinn Vincent Tchenguiz hefur samið um sátt við þrotabú Kaupþings, tæpum áratug eftir að deila hans við bankann hófst. Kaupþing hefur fallist á að greiða fjárfestingarsjóð hans, Tchenguiz Family Trust, ótilgreinda upphæð en Tchenguiz hafði stefnt bankanna og krafist 2,2 milljarða punda frá bankanum. Sú upphæð nemur um 308 milljörðum króna. „Ég er feginn að þessu máli sé nú lokið. Ég er spenntur fyrir framtíðinni og get nú einbeitt mér að viðskiptum mínum,“ segir Tchenguiz. Deila Tchenguiz við Kaupþing hófst í kjölfar bankahrunsins, taldi hann að bankinn skuldaði sér 1,6 milljarða punda þegar bankinn féll. Í september árið 2011 var talið að sátt hefði náðst í málinu þegar fjárfestingarsjóðurinn samþykkti að falla frá kröfum sínum á þrotabúið. Það samkomulag var trúnaðarmál og mátti því ekki ræða það opinberlega. Í nóvember 2014 stefndi Tchenguiz Kaupþingi, lögmönnum hans og tveimur eigendum endurskoðendafyrirtækisins Grant Thornton. Hann taldi sig hafa orðið fyrir tjóni þegar efnahagsbrotadeild bresku lögrelgunnar (SFO) rannsakaði lánveitingar hans og bróður hans, sem var einn stærsti skuldari Kaupþings þegar bankinn féll og hélt hann því fram að þeir stefndu hefðu komið því í kring að SFO rannsakaði lánveitingar hans. Að lokum féll SFO frá rannsókninni og baðst breska lögreglan afsökunar og borgaði Tchenguiz 3 milljónir punda í skaðabætur.Í frétt Telegraph segir að Robert, bróðir Vincents, muni halda áfram með sitt mál en hann krefur bankann um einn milljarð punda. Tengdar fréttir Máli Tchenguiz gegn Kaupþingi vísað frá en Jóhannes þarf að grípa til varna Vincent Tchenguiz gerði skaðabótakröfu sem hljóðar upp á 2,2 milljarða sterlingspunda, sem nemur ríflega 455 milljörðum íslenskra króna. 1. júlí 2015 18:00 Tchenguiz áfrýjar niðurstöðu ensks undirréttar Áfrýjunin gæti tafið slit slitabús Kaupþings um allt að tvö ár. 3. ágúst 2015 11:59 Skaðabótamál Tchenguiz gegn Jóhannesi tekið fyrir á Englandi Skaðabótamál breska kaupsýslumannsins Vincent Tchenguiz á hendur Jóhannesi Jóhannssyni, stjórnarmanni í slitastjórn Kaupþings, verður tekið til meðferðar í Englandi. 1. júlí 2015 14:23 Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Sjá meira
Breski viðskiptajöfurinn Vincent Tchenguiz hefur samið um sátt við þrotabú Kaupþings, tæpum áratug eftir að deila hans við bankann hófst. Kaupþing hefur fallist á að greiða fjárfestingarsjóð hans, Tchenguiz Family Trust, ótilgreinda upphæð en Tchenguiz hafði stefnt bankanna og krafist 2,2 milljarða punda frá bankanum. Sú upphæð nemur um 308 milljörðum króna. „Ég er feginn að þessu máli sé nú lokið. Ég er spenntur fyrir framtíðinni og get nú einbeitt mér að viðskiptum mínum,“ segir Tchenguiz. Deila Tchenguiz við Kaupþing hófst í kjölfar bankahrunsins, taldi hann að bankinn skuldaði sér 1,6 milljarða punda þegar bankinn féll. Í september árið 2011 var talið að sátt hefði náðst í málinu þegar fjárfestingarsjóðurinn samþykkti að falla frá kröfum sínum á þrotabúið. Það samkomulag var trúnaðarmál og mátti því ekki ræða það opinberlega. Í nóvember 2014 stefndi Tchenguiz Kaupþingi, lögmönnum hans og tveimur eigendum endurskoðendafyrirtækisins Grant Thornton. Hann taldi sig hafa orðið fyrir tjóni þegar efnahagsbrotadeild bresku lögrelgunnar (SFO) rannsakaði lánveitingar hans og bróður hans, sem var einn stærsti skuldari Kaupþings þegar bankinn féll og hélt hann því fram að þeir stefndu hefðu komið því í kring að SFO rannsakaði lánveitingar hans. Að lokum féll SFO frá rannsókninni og baðst breska lögreglan afsökunar og borgaði Tchenguiz 3 milljónir punda í skaðabætur.Í frétt Telegraph segir að Robert, bróðir Vincents, muni halda áfram með sitt mál en hann krefur bankann um einn milljarð punda.
Tengdar fréttir Máli Tchenguiz gegn Kaupþingi vísað frá en Jóhannes þarf að grípa til varna Vincent Tchenguiz gerði skaðabótakröfu sem hljóðar upp á 2,2 milljarða sterlingspunda, sem nemur ríflega 455 milljörðum íslenskra króna. 1. júlí 2015 18:00 Tchenguiz áfrýjar niðurstöðu ensks undirréttar Áfrýjunin gæti tafið slit slitabús Kaupþings um allt að tvö ár. 3. ágúst 2015 11:59 Skaðabótamál Tchenguiz gegn Jóhannesi tekið fyrir á Englandi Skaðabótamál breska kaupsýslumannsins Vincent Tchenguiz á hendur Jóhannesi Jóhannssyni, stjórnarmanni í slitastjórn Kaupþings, verður tekið til meðferðar í Englandi. 1. júlí 2015 14:23 Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Sjá meira
Máli Tchenguiz gegn Kaupþingi vísað frá en Jóhannes þarf að grípa til varna Vincent Tchenguiz gerði skaðabótakröfu sem hljóðar upp á 2,2 milljarða sterlingspunda, sem nemur ríflega 455 milljörðum íslenskra króna. 1. júlí 2015 18:00
Tchenguiz áfrýjar niðurstöðu ensks undirréttar Áfrýjunin gæti tafið slit slitabús Kaupþings um allt að tvö ár. 3. ágúst 2015 11:59
Skaðabótamál Tchenguiz gegn Jóhannesi tekið fyrir á Englandi Skaðabótamál breska kaupsýslumannsins Vincent Tchenguiz á hendur Jóhannesi Jóhannssyni, stjórnarmanni í slitastjórn Kaupþings, verður tekið til meðferðar í Englandi. 1. júlí 2015 14:23