Þriðjungslíkur á að vél taki starfið þitt Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. nóvember 2017 06:27 Angela Merkel má gera ráð fyrir því að hlutfallslega fleiri landar hennar muni missa vinnuna heldur en Narendra Modi. Vísir/Getty Allt að 800 milljón manns munu hafa misst vinnuna í hendur sjálfvirkra vélmenna árið 2030. Aukin sjálfvirkni mun þannig hafa bein áhrif á næstum fimmtung allra starfa í heiminum næsta áratuginn. Þetta eru niðurstöður umfangsmikillar skýrslu sem ráðgjafastofnunin McKinsey Global Institute kynnti á dögunum. Rannsóknin tók til 46 ríkja og næstum 800 starfsgreina. Þar kemur fram að um þriðjungur alls vinnuafls í ríkari löndum á borð við Þýskaland og Bandaríkin mun þurfa á róa á önnur mið og að störf sem lúta að matvælaframleiðslu og stjórnun véla muni nær algjörlega hverfa. Störfum í fátækari löndum, sem ekki hafa bolmagnið til að fjárfesta í dýrum vélum, mun síður fækka. Þannig er áætlað að aðeins 9 prósent vinnuafls í Indland muni missa vinnuna í hendur véla fram til ársins 2030.Barþjónar geta andað rólega Í skýrslu McKinsey kemur að sama skapi fram að læknar, lögfræðingar, kennarar og barþjónar ættu ekki að þurfa óttast vélvæðinguna enda muni þeirra störf ekki hverfa á næstunni. Pípulagingamenn, garðyrkjufræðingar og fólk í ummönnunarstörfum getur einnig andað rólega. Hins vegar ættu hvers kyns aðstoðarmenn, sem og bókhaldarar, mögulega að fara að hugsa sér til hreyfings. Vélmennavæðingunni muni þó fylgja ýmis störf að mati rannsakendanna, rétt eins og gerðist með tilkomu heimilistölvunnar þegar fjöldamörg þjónustu- og viðhaldsstörf spruttu fram á sjónarsviðið. Engu að síður er það mat skýrsluhöfunda að stjórnvöld, jafnt í ríkari sem fátækari löndum, ættu að huga að endurþjálfun mannauðs - fyrr en síðar. Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Allt að 800 milljón manns munu hafa misst vinnuna í hendur sjálfvirkra vélmenna árið 2030. Aukin sjálfvirkni mun þannig hafa bein áhrif á næstum fimmtung allra starfa í heiminum næsta áratuginn. Þetta eru niðurstöður umfangsmikillar skýrslu sem ráðgjafastofnunin McKinsey Global Institute kynnti á dögunum. Rannsóknin tók til 46 ríkja og næstum 800 starfsgreina. Þar kemur fram að um þriðjungur alls vinnuafls í ríkari löndum á borð við Þýskaland og Bandaríkin mun þurfa á róa á önnur mið og að störf sem lúta að matvælaframleiðslu og stjórnun véla muni nær algjörlega hverfa. Störfum í fátækari löndum, sem ekki hafa bolmagnið til að fjárfesta í dýrum vélum, mun síður fækka. Þannig er áætlað að aðeins 9 prósent vinnuafls í Indland muni missa vinnuna í hendur véla fram til ársins 2030.Barþjónar geta andað rólega Í skýrslu McKinsey kemur að sama skapi fram að læknar, lögfræðingar, kennarar og barþjónar ættu ekki að þurfa óttast vélvæðinguna enda muni þeirra störf ekki hverfa á næstunni. Pípulagingamenn, garðyrkjufræðingar og fólk í ummönnunarstörfum getur einnig andað rólega. Hins vegar ættu hvers kyns aðstoðarmenn, sem og bókhaldarar, mögulega að fara að hugsa sér til hreyfings. Vélmennavæðingunni muni þó fylgja ýmis störf að mati rannsakendanna, rétt eins og gerðist með tilkomu heimilistölvunnar þegar fjöldamörg þjónustu- og viðhaldsstörf spruttu fram á sjónarsviðið. Engu að síður er það mat skýrsluhöfunda að stjórnvöld, jafnt í ríkari sem fátækari löndum, ættu að huga að endurþjálfun mannauðs - fyrr en síðar.
Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira