Tjöruhúsið, Vogafjós og Nordic meðal „svölustu veitingastaða Skandinavíu“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. september 2017 07:34 Nordic Restaurant má finna í húsakynnum Öldunnar á Seyðisfirði. Andrea Harris Blaðamaður New York Post kolféll fyrir veitingastöðunum Tjöruhúsinu, Nordic Restaurant og Vogafjósi þegar hann ferðaðist um landið fyrr í sumar. Íslandsförin var liður í ferð blaðamannsins um Noreg, Finnland og Ísland þar sem hann reyndi að kortleggja „svölustu veitingastaði í Skandinavíu.“ Þó svo að Ísland sé tæknilega ekki í Skandinavíu og blaðamaðurinn hafi skautað framhjá Svíþjóð og Danmörku lét hann það ekki á sig fá heldur þræddi veitingastaði frá miðborg Oslóar til Vestfjarða og kynnti niðurstöðurnar í grein á New York Post í morgun.Kýr og hraun Þar segir að Vogafjós á Mývatni sé eins nálægt því og maður kemst að borða beint frá býli. Blaðamaðurinn fer fögrum orðum um umhverfið, jafnt hraunið sem kýrnar sem fylgjast má með frá matsalnum. Bestu réttirnir á matseðlinum sé heimagerður mozzarella, reykt lamb og lax, bleikja og heimabakað brauð.Timburhúsin heilluðu Nordic Restaurant á Seyðisfirði er líkt við vin í eyðimörk, verðlaun í lok erfiðs ferðalags. Aftur heillar umhverfið og nefnir blaðamaðurinn sérstaklega hina myndrænu kirkju bæjarins sem og fallegu, litríku timburhúsin. T-bone lambasteik, meistarlega samsett salat og sætkartöflu/graskers-gratín var það sem stal senunni að mati blaðamannsinsEinn huggulegasti staður landsins Hann á vart orð yfir veitingastaðinn Tjöruhúsið á Ísafirði sem hann segir ekki einungis einn mest heillandi veitingastað landsins, heldur sé verðlagið einkar sanngjart. Gestir eigi að búast við stuttum matseðli sem takmarkist við veiði dagsins. Það ætti þó enginn að fara súr frá borði enda mun panna full af fiski og kartöflum og matarmikil fiskisúpa ylja öllum um hjartarætur.Úttektina má nálgast í heild sinni hér. Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Blaðamaður New York Post kolféll fyrir veitingastöðunum Tjöruhúsinu, Nordic Restaurant og Vogafjósi þegar hann ferðaðist um landið fyrr í sumar. Íslandsförin var liður í ferð blaðamannsins um Noreg, Finnland og Ísland þar sem hann reyndi að kortleggja „svölustu veitingastaði í Skandinavíu.“ Þó svo að Ísland sé tæknilega ekki í Skandinavíu og blaðamaðurinn hafi skautað framhjá Svíþjóð og Danmörku lét hann það ekki á sig fá heldur þræddi veitingastaði frá miðborg Oslóar til Vestfjarða og kynnti niðurstöðurnar í grein á New York Post í morgun.Kýr og hraun Þar segir að Vogafjós á Mývatni sé eins nálægt því og maður kemst að borða beint frá býli. Blaðamaðurinn fer fögrum orðum um umhverfið, jafnt hraunið sem kýrnar sem fylgjast má með frá matsalnum. Bestu réttirnir á matseðlinum sé heimagerður mozzarella, reykt lamb og lax, bleikja og heimabakað brauð.Timburhúsin heilluðu Nordic Restaurant á Seyðisfirði er líkt við vin í eyðimörk, verðlaun í lok erfiðs ferðalags. Aftur heillar umhverfið og nefnir blaðamaðurinn sérstaklega hina myndrænu kirkju bæjarins sem og fallegu, litríku timburhúsin. T-bone lambasteik, meistarlega samsett salat og sætkartöflu/graskers-gratín var það sem stal senunni að mati blaðamannsinsEinn huggulegasti staður landsins Hann á vart orð yfir veitingastaðinn Tjöruhúsið á Ísafirði sem hann segir ekki einungis einn mest heillandi veitingastað landsins, heldur sé verðlagið einkar sanngjart. Gestir eigi að búast við stuttum matseðli sem takmarkist við veiði dagsins. Það ætti þó enginn að fara súr frá borði enda mun panna full af fiski og kartöflum og matarmikil fiskisúpa ylja öllum um hjartarætur.Úttektina má nálgast í heild sinni hér.
Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira