Fagnar komu fiskeldis í Ólafsfjörð Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. apríl 2017 07:00 Frá Ólafsfirði. Bæjarstjórinn er ánægður með fiskeldið. vísir/sveinn Stefnt er að því að hefja 10.000 tonna fiskeldi í Ólafsfirði. Fulltrúar Arnarlax og sveitarstjórnarinnar munu undirrita viljayfirlýsingu þess efnis. „Lykillinn í þessu er að fiskeldi skapar störf sem eru mjög nauðsynleg í brothættum byggðum eins og Fjallabyggð og Dalvík,“ segir Gunnar Birgisson, bæjarstjóri í Fjallabyggð.Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri í Fjallabyggð. VÍSIR/VALLI„Þetta hefur verið lykilmál í byggðum á suðurhluta Vestfjarða þar sem unga fólkið hefur getað komið aftur til baka með sína menntun og stundað störf í heimabyggð. Þetta er að bjarga samfélögunum. Það sama mun gerast hér.“ Áætlað er að á bilinu sjötíu til áttatíu störf muni skapast við þetta en ekki liggur ljóst fyrir hvenær framleiðsla getur hafist. Framkvæmdin er líklega háð mati á umhverfisáhrifum. Hvort þetta komi til með að kalla á aukið húsnæði í sveitarfélaginu segir bæjarstjórinn að nóg sé til af lóðum og auðvelt að svara slíkum þörfum. „Ég fagna allri atvinnuuppbyggingu í firðinum,“ segir Bjarni Th. Bjarnason, bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar, en tekur fram að málið hafi ekki verið rætt í sveitarstjórninni. „Eflaust verða einhverjir á Dalvík sem koma til með að starfa þarna þegar þar að kemur.“ Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Stefnt er að því að hefja 10.000 tonna fiskeldi í Ólafsfirði. Fulltrúar Arnarlax og sveitarstjórnarinnar munu undirrita viljayfirlýsingu þess efnis. „Lykillinn í þessu er að fiskeldi skapar störf sem eru mjög nauðsynleg í brothættum byggðum eins og Fjallabyggð og Dalvík,“ segir Gunnar Birgisson, bæjarstjóri í Fjallabyggð.Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri í Fjallabyggð. VÍSIR/VALLI„Þetta hefur verið lykilmál í byggðum á suðurhluta Vestfjarða þar sem unga fólkið hefur getað komið aftur til baka með sína menntun og stundað störf í heimabyggð. Þetta er að bjarga samfélögunum. Það sama mun gerast hér.“ Áætlað er að á bilinu sjötíu til áttatíu störf muni skapast við þetta en ekki liggur ljóst fyrir hvenær framleiðsla getur hafist. Framkvæmdin er líklega háð mati á umhverfisáhrifum. Hvort þetta komi til með að kalla á aukið húsnæði í sveitarfélaginu segir bæjarstjórinn að nóg sé til af lóðum og auðvelt að svara slíkum þörfum. „Ég fagna allri atvinnuuppbyggingu í firðinum,“ segir Bjarni Th. Bjarnason, bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar, en tekur fram að málið hafi ekki verið rætt í sveitarstjórninni. „Eflaust verða einhverjir á Dalvík sem koma til með að starfa þarna þegar þar að kemur.“
Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira