Óttuðust að missa fólk og hækkuðu launin í Bláa lóninu Haraldur Guðmundsson skrifar 23. ágúst 2017 09:00 Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins. „Við fórum í launagreiningar á árinu 2015, í ljósi þróunar á vinnumarkaði, og tókum ákveðin skref í þá átt að skoða laun í okkar fyrirtæki og settum okkur það markmið að okkar starfsmenn þyrftu ekki að leita í önnur sambærileg störf á vinnumarkaði vegna þess að við værum ekki að greiða samkeppnishæf laun,“ segir Grímur Sæmundsen, forstjóri og stærsti eigandi Bláa lónsins, um þá staðreynd að launagreiðslur til starfsmanna fyrirtækisins, þegar búið er að taka tillit til fjölgunar í þeirra hópi, hækkuðu umtalsvert milli áranna 2015 og 2016. Samkvæmt ársreikningi Bláa lónsins fyrir árið í fyrra námu launagreiðslur til 394 starfsmanna fyrirtækisins alls 19,6 milljónum evra. Það gerir að meðtaltali um 50 þúsund evrur á starfsmann í árslaun eða 6,7 milljónir króna miðað við meðalgengi evru árið 2016. Til samanburðar voru launin að meðaltali um 41 þúsund evrur á hvern starfsmann árið áður. Um 22 prósenta hækkun er því að ræða en á árinu 2016 hækkaði launavísitala á Íslandi um 11,4 prósent.Hagnaður Bláa lónsins í fyrra eftir skatta nam 23,5 milljónum evra, eða um 2,6 milljörðum íslenskra króna, og jókst um nærri 50 prósent á milli ára. „Þetta var ákveðið átaksverkefni á sínum tíma og við finnum ekki annað en að við höfum náð að halda sjó er varðar laun. Okkur hefur gengið mjög vel að halda í fólk og það hefur verið eftirspurn eftir störfum hjá okkur þrátt fyrir þessa þenslu sem er á vinnumarkaðnum. Við höfum því ekki lent í neinum erfiðleikum með að fá fólk til starfa,“ segir Grímur. Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál. Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Sjá meira
„Við fórum í launagreiningar á árinu 2015, í ljósi þróunar á vinnumarkaði, og tókum ákveðin skref í þá átt að skoða laun í okkar fyrirtæki og settum okkur það markmið að okkar starfsmenn þyrftu ekki að leita í önnur sambærileg störf á vinnumarkaði vegna þess að við værum ekki að greiða samkeppnishæf laun,“ segir Grímur Sæmundsen, forstjóri og stærsti eigandi Bláa lónsins, um þá staðreynd að launagreiðslur til starfsmanna fyrirtækisins, þegar búið er að taka tillit til fjölgunar í þeirra hópi, hækkuðu umtalsvert milli áranna 2015 og 2016. Samkvæmt ársreikningi Bláa lónsins fyrir árið í fyrra námu launagreiðslur til 394 starfsmanna fyrirtækisins alls 19,6 milljónum evra. Það gerir að meðtaltali um 50 þúsund evrur á starfsmann í árslaun eða 6,7 milljónir króna miðað við meðalgengi evru árið 2016. Til samanburðar voru launin að meðaltali um 41 þúsund evrur á hvern starfsmann árið áður. Um 22 prósenta hækkun er því að ræða en á árinu 2016 hækkaði launavísitala á Íslandi um 11,4 prósent.Hagnaður Bláa lónsins í fyrra eftir skatta nam 23,5 milljónum evra, eða um 2,6 milljörðum íslenskra króna, og jókst um nærri 50 prósent á milli ára. „Þetta var ákveðið átaksverkefni á sínum tíma og við finnum ekki annað en að við höfum náð að halda sjó er varðar laun. Okkur hefur gengið mjög vel að halda í fólk og það hefur verið eftirspurn eftir störfum hjá okkur þrátt fyrir þessa þenslu sem er á vinnumarkaðnum. Við höfum því ekki lent í neinum erfiðleikum með að fá fólk til starfa,“ segir Grímur. Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál.
Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent