Aron við AS: Karabatic ætti frekar að finna fyrir pressunni af því að vera líkt við mig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2017 13:00 Aron Pálmarsson með Barcelona treyjuna. Mynd/Twitter-síða Barcelona Aron Pálmarsson hefur ekki miklar áhyggjur af því að vera með mikla pressu á sér þegar hann klæðist Barcelona-treyjunni í fyrsta sinn um helgina. Aron var mjög afslappaður á blaðamannafundinum þegar hann var kynntur sem leikmaður spænska stórliðsins og leyfði sér meira að segja að slá á létta strengi í svörum sínum við spurningum spænsku blaðamannanna. David Barrufet er framkvæmdastjóri handboltaliðs Barcelona, og hann hrósaði Aroni mikið og talar um hann sem einn besta handboltamann heims. Við Íslendingar erum sammála því en þegar yfirmaðuri félagsins setur svona pressu á nýjan leikmann þá kallar það vissulega á aukna pressu. Spænsku blaðamennirnir voru því strax farnir að bera íslenska landsliðsmanninn við hinn franska Nikola Karabatic sem spilaði með Barcelona frá 2013 til 2015. Karabatic vann tíu titla með Barcelona á tveimur tímabilum sínum í Katalóníu. Aron sagðist ekki verið vitund stressaður yfir því að vera líkt við Karabatic. „Hann er sá sem ætti frekar að finna fyrir pressunni af því að vera líkt við mig,“ sagði Aron brosandi en bætti svo strax við: „Þetta er nú bara grín hjá mér. Það er gaman fyir mig að vera líkt við svo góðan leikmann en ég er samt ekki mikið að hugsa um aðra leikmenn. Ég spila betur undir pressu. Mér líður betur þannig,“ sagði Aron á fundinum. Spænska blaðið AS skrifaði um þetta. Barcelona mætir RK Zagreb í Meistaradeildinni á laugardaginn og mun Aron væntanlega spila þá sinn fyrsta leik með félaginu. Handbolti Tengdar fréttir Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. 2. nóvember 2017 08:28 Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07 Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43 Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57 Aron kynntur til leiks í beinni hjá Barcelona Klukkan 11.30 verður Aron Pálmarsson formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. 30. október 2017 10:59 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Sjá meira
Aron Pálmarsson hefur ekki miklar áhyggjur af því að vera með mikla pressu á sér þegar hann klæðist Barcelona-treyjunni í fyrsta sinn um helgina. Aron var mjög afslappaður á blaðamannafundinum þegar hann var kynntur sem leikmaður spænska stórliðsins og leyfði sér meira að segja að slá á létta strengi í svörum sínum við spurningum spænsku blaðamannanna. David Barrufet er framkvæmdastjóri handboltaliðs Barcelona, og hann hrósaði Aroni mikið og talar um hann sem einn besta handboltamann heims. Við Íslendingar erum sammála því en þegar yfirmaðuri félagsins setur svona pressu á nýjan leikmann þá kallar það vissulega á aukna pressu. Spænsku blaðamennirnir voru því strax farnir að bera íslenska landsliðsmanninn við hinn franska Nikola Karabatic sem spilaði með Barcelona frá 2013 til 2015. Karabatic vann tíu titla með Barcelona á tveimur tímabilum sínum í Katalóníu. Aron sagðist ekki verið vitund stressaður yfir því að vera líkt við Karabatic. „Hann er sá sem ætti frekar að finna fyrir pressunni af því að vera líkt við mig,“ sagði Aron brosandi en bætti svo strax við: „Þetta er nú bara grín hjá mér. Það er gaman fyir mig að vera líkt við svo góðan leikmann en ég er samt ekki mikið að hugsa um aðra leikmenn. Ég spila betur undir pressu. Mér líður betur þannig,“ sagði Aron á fundinum. Spænska blaðið AS skrifaði um þetta. Barcelona mætir RK Zagreb í Meistaradeildinni á laugardaginn og mun Aron væntanlega spila þá sinn fyrsta leik með félaginu.
Handbolti Tengdar fréttir Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. 2. nóvember 2017 08:28 Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07 Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43 Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57 Aron kynntur til leiks í beinni hjá Barcelona Klukkan 11.30 verður Aron Pálmarsson formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. 30. október 2017 10:59 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Sjá meira
Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. 2. nóvember 2017 08:28
Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07
Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43
Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57
Aron kynntur til leiks í beinni hjá Barcelona Klukkan 11.30 verður Aron Pálmarsson formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. 30. október 2017 10:59