Er Þórir búinn að yngja verulega upp í norska landsliðinu? | Mynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2017 07:00 Þórir Hergeirsson hefur náð stórkostlegum árangri með norska landsliðinu. Vísir/AFP Það er sagt að mynd segi meira en þúsund orð og handboltasíða með léttleikann í fyrirrúmi leyfði sér aðeins á dögunum að leika sér með mynd af Selfyssingnum Þóri Hergeirssyni. Íslenski handboltaþjálfarinn mætir með norska kvennalandsliðið á enn eitt stórmótið í næsta mánuði þegar Heimsmeistaramótið hefst í Þýskalandi. Norska landsliðið er ríkjandi heimsmeistari og vann einnig gull á Evrópumótinu fyrir ári síðan. Norska liðið spilar sinn fyrsta leik á móti Ungverjalandi 2. desember næstkomandi en liðið er einnig með Argentínu, Póllandi, Tékklandi og Svíþjóð í riðli. Þórir hefur haldið norska landsliðinu í fremstu röð frá því að hann tók við árið 2009 þrátt fyrir að liðið hafi gengið í gengum mikil kynslóðarskipti á þessum tæpa áratug. Þórir hefur oft sett traust sitt á yngri og óreyndari leikmenn . Hann hefur því endurnýjað norska landsliðið um leið og hann hefur náð að landa tíu verðlaun á stórmótum. Twitter-síðan (Un)informedHandball birti hjá sér þessa mynd hér fyrir neðan.Norway are so confident of winning another World Championship that they're sending an Under 14 team to Germany... #hbnopic.twitter.com/UcKAWu0Qzn — (Un)informedHandball (@HandballHour) November 7, 2017 „Norðmenn eru svo öruggir með að vinna einn HM-gullið að þeir eru senda fjórtán ára liðið sitt til Þýskalands“ Þórir stendur þarna fyrir framan ungar norskar handboltakonur og hver veit nema að hann eigi eftir að þjálfa þær í landsliðinu í framtíðinni. Það er hinsvegar ekki komið að því núna. Á HM í Þýskalandi verður yngsti leikmaður liðsins aftur á móti hin tvítuga Helene Gigstad Fauske sem er að fara að taka þátt í sínu fyrsta stórmóti á HM 2017. Í liðinu verða reynsluboltar eins og þær Heidi Löke, Camilla Herrem, Kari Aalvik Grimsbö, Nora Mörk og síðast en ekki síst markvörðurinn Katrine Lunde sem er 37 ára gömul. Handbolti Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Sjá meira
Það er sagt að mynd segi meira en þúsund orð og handboltasíða með léttleikann í fyrirrúmi leyfði sér aðeins á dögunum að leika sér með mynd af Selfyssingnum Þóri Hergeirssyni. Íslenski handboltaþjálfarinn mætir með norska kvennalandsliðið á enn eitt stórmótið í næsta mánuði þegar Heimsmeistaramótið hefst í Þýskalandi. Norska landsliðið er ríkjandi heimsmeistari og vann einnig gull á Evrópumótinu fyrir ári síðan. Norska liðið spilar sinn fyrsta leik á móti Ungverjalandi 2. desember næstkomandi en liðið er einnig með Argentínu, Póllandi, Tékklandi og Svíþjóð í riðli. Þórir hefur haldið norska landsliðinu í fremstu röð frá því að hann tók við árið 2009 þrátt fyrir að liðið hafi gengið í gengum mikil kynslóðarskipti á þessum tæpa áratug. Þórir hefur oft sett traust sitt á yngri og óreyndari leikmenn . Hann hefur því endurnýjað norska landsliðið um leið og hann hefur náð að landa tíu verðlaun á stórmótum. Twitter-síðan (Un)informedHandball birti hjá sér þessa mynd hér fyrir neðan.Norway are so confident of winning another World Championship that they're sending an Under 14 team to Germany... #hbnopic.twitter.com/UcKAWu0Qzn — (Un)informedHandball (@HandballHour) November 7, 2017 „Norðmenn eru svo öruggir með að vinna einn HM-gullið að þeir eru senda fjórtán ára liðið sitt til Þýskalands“ Þórir stendur þarna fyrir framan ungar norskar handboltakonur og hver veit nema að hann eigi eftir að þjálfa þær í landsliðinu í framtíðinni. Það er hinsvegar ekki komið að því núna. Á HM í Þýskalandi verður yngsti leikmaður liðsins aftur á móti hin tvítuga Helene Gigstad Fauske sem er að fara að taka þátt í sínu fyrsta stórmóti á HM 2017. Í liðinu verða reynsluboltar eins og þær Heidi Löke, Camilla Herrem, Kari Aalvik Grimsbö, Nora Mörk og síðast en ekki síst markvörðurinn Katrine Lunde sem er 37 ára gömul.
Handbolti Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti