Móðurfélag Actavis segir upp 14 þúsund manns Daníel Freyr Birkisson skrifar 14. desember 2017 14:33 Teva er stærsti samheitalyfjaframleiðandi í heimi. vísir/getty Ísraelska samheitalyfjafyrirtækið Teva, sem einnig er eigandi Allergan, móðurfélags Actavis á Íslandi, hefur í hyggju að segja upp 25 prósent starfsmanna sinna eða um 14 þúsund manns. Þetta kemur fram í fréttaveitu Financial Times en Viðskiptablaðið greindi einnig frá. Einnig verður hætt við arðgreiðslur og framleiðsluverksmiðjum og rannsóknarstofum lokað. Er þetta gert til þess að rétta slæman rekstur félagsins af. Skuldabyrði Teva hefur þyngst töluvert eftir að það tók yfir rekstur Actavis, og þar með lyfjasölufyrirtækisins Medis, en kaupin fóru í gegn árið 2015.Í ágúst fyrr á þessu ári greindi Fréttablaðið frá því að Teva hygðist grynnka á skuldum sínum með sölu á Medis. Á svipuðum tíma var greint frá því að sjö þúsund starfsmönnum yrði sagt upp hjá Teva og að loka eða selja ætti fimmtán verksmiðjur þess víða um heim áður en árið liði. Teva er stærsti seljandi samheitalyfja í heiminum en skuldabyrði þess hefur aukist töluvert undanfarið vegna aukinnar samkeppni og lækkun á verði lyfja. Tengdar fréttir Íslenskur forstjóri Teva hættir Gengi hlutabréfa í Teva lækkaði verulega við fregnirnar. 7. desember 2016 11:16 Salan á Medis í höndum Citibank Ísraelska samheitalyfjafyrirtækið Teva er sagt hafa ráðið hinn bandaríska Citibank til að selja lyfjasölufyrirtækið Medis fyrir marslok 2018. Medis er til húsa í Hafnarfirði og af 100 manna starfsliði fyrirtækisins starfa um 85 hér á landi. 13. desember 2017 11:00 Lyfjarisinn Teva vill grynnka á skuldum með sölu á Medis Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva leitar að kaupanda að dótturfélagi sínu Medis. Félagið eignaðist Medis þegar það tók yfir rekstur Actavis Generics, samheitalyfjahluta Actavis, síðasta sumar. Um 85 manns starfa hjá Medis hér á landi. 11. ágúst 2017 06:00 Fyrrverandi Actavistoppar freista þess að kaupa verksmiðju Actavis Fyrrverandi lykilstjórnendur Actavis, meðal annars Stefán Jökull og Sigurgeir Guðlaugsson, vinna nú að því að ganga frá fjármögnun vegna kaupa á verksmiðjunni í Hafnarfirði. Verður einkum nýtt til framleiðslu fyrir önnur lyfjafyrirtæki. 14. júní 2017 07:00 Actavis fær nýja eigendur Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva Pharmaceutical Inudstries Ltd hefur fest kaup á samheitalyfjahluta Allergan fyrir 5400 milljarða íslenskra króna. 27. júlí 2015 11:14 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Laun og barnabætur berast seint Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Ísraelska samheitalyfjafyrirtækið Teva, sem einnig er eigandi Allergan, móðurfélags Actavis á Íslandi, hefur í hyggju að segja upp 25 prósent starfsmanna sinna eða um 14 þúsund manns. Þetta kemur fram í fréttaveitu Financial Times en Viðskiptablaðið greindi einnig frá. Einnig verður hætt við arðgreiðslur og framleiðsluverksmiðjum og rannsóknarstofum lokað. Er þetta gert til þess að rétta slæman rekstur félagsins af. Skuldabyrði Teva hefur þyngst töluvert eftir að það tók yfir rekstur Actavis, og þar með lyfjasölufyrirtækisins Medis, en kaupin fóru í gegn árið 2015.Í ágúst fyrr á þessu ári greindi Fréttablaðið frá því að Teva hygðist grynnka á skuldum sínum með sölu á Medis. Á svipuðum tíma var greint frá því að sjö þúsund starfsmönnum yrði sagt upp hjá Teva og að loka eða selja ætti fimmtán verksmiðjur þess víða um heim áður en árið liði. Teva er stærsti seljandi samheitalyfja í heiminum en skuldabyrði þess hefur aukist töluvert undanfarið vegna aukinnar samkeppni og lækkun á verði lyfja.
Tengdar fréttir Íslenskur forstjóri Teva hættir Gengi hlutabréfa í Teva lækkaði verulega við fregnirnar. 7. desember 2016 11:16 Salan á Medis í höndum Citibank Ísraelska samheitalyfjafyrirtækið Teva er sagt hafa ráðið hinn bandaríska Citibank til að selja lyfjasölufyrirtækið Medis fyrir marslok 2018. Medis er til húsa í Hafnarfirði og af 100 manna starfsliði fyrirtækisins starfa um 85 hér á landi. 13. desember 2017 11:00 Lyfjarisinn Teva vill grynnka á skuldum með sölu á Medis Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva leitar að kaupanda að dótturfélagi sínu Medis. Félagið eignaðist Medis þegar það tók yfir rekstur Actavis Generics, samheitalyfjahluta Actavis, síðasta sumar. Um 85 manns starfa hjá Medis hér á landi. 11. ágúst 2017 06:00 Fyrrverandi Actavistoppar freista þess að kaupa verksmiðju Actavis Fyrrverandi lykilstjórnendur Actavis, meðal annars Stefán Jökull og Sigurgeir Guðlaugsson, vinna nú að því að ganga frá fjármögnun vegna kaupa á verksmiðjunni í Hafnarfirði. Verður einkum nýtt til framleiðslu fyrir önnur lyfjafyrirtæki. 14. júní 2017 07:00 Actavis fær nýja eigendur Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva Pharmaceutical Inudstries Ltd hefur fest kaup á samheitalyfjahluta Allergan fyrir 5400 milljarða íslenskra króna. 27. júlí 2015 11:14 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Laun og barnabætur berast seint Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Íslenskur forstjóri Teva hættir Gengi hlutabréfa í Teva lækkaði verulega við fregnirnar. 7. desember 2016 11:16
Salan á Medis í höndum Citibank Ísraelska samheitalyfjafyrirtækið Teva er sagt hafa ráðið hinn bandaríska Citibank til að selja lyfjasölufyrirtækið Medis fyrir marslok 2018. Medis er til húsa í Hafnarfirði og af 100 manna starfsliði fyrirtækisins starfa um 85 hér á landi. 13. desember 2017 11:00
Lyfjarisinn Teva vill grynnka á skuldum með sölu á Medis Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva leitar að kaupanda að dótturfélagi sínu Medis. Félagið eignaðist Medis þegar það tók yfir rekstur Actavis Generics, samheitalyfjahluta Actavis, síðasta sumar. Um 85 manns starfa hjá Medis hér á landi. 11. ágúst 2017 06:00
Fyrrverandi Actavistoppar freista þess að kaupa verksmiðju Actavis Fyrrverandi lykilstjórnendur Actavis, meðal annars Stefán Jökull og Sigurgeir Guðlaugsson, vinna nú að því að ganga frá fjármögnun vegna kaupa á verksmiðjunni í Hafnarfirði. Verður einkum nýtt til framleiðslu fyrir önnur lyfjafyrirtæki. 14. júní 2017 07:00
Actavis fær nýja eigendur Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva Pharmaceutical Inudstries Ltd hefur fest kaup á samheitalyfjahluta Allergan fyrir 5400 milljarða íslenskra króna. 27. júlí 2015 11:14