Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkar í nóvember Birgir Olgeirsson skrifar 19. desember 2017 18:16 Það er farið að kólna í höfuðborginni. VÍSIR/VILHELM Verulega hefur hægt á hækkunum íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í frétt á vef Íbúðalánasjóðs. Þar segir að á síðastliðnum 6 mánuðum hafi íbúðaverð hækkað um 1,8% en til samanburðar hækkaði íbúðaverð um rúm 13% sex mánuðina þar áður. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Þjóðskrár um vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Í nóvember lækkaði vísitalan um 0,73% frá fyrri mánuði og er þetta fyrsta lækkun sem orðið hefur á vísitölunni milli mánaða síðan í apríl 2015.Í frétt Íbúðalánasjóðs segir að athygli veki að bæði verð á fjölbýli og sérbýli lækkaði milli mánaða frá október fram í nóvember. Verð á fjölbýli lækkaði um 0,9% og verð á sérbýli um 0,15%. Leita þurfi aftur til ársins 2013 til þess að sjá verð á bæði fjölbýli og sérbýli lækka milli mánaða, en það gerðist síðast í ágúst þess árs. 12 mánaða hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu er þó enn talsvert mikil. Hún mælist nú 15% sem er svipuð og hækkunin var undir lok síðasta árs. „Draga má þá ályktun að íbúðamarkaðurinn sé farinn að róast eftir þær miklu hækkanir sem voru í upphafi árs og vonir standa til að þróunin verði nú í auknum mæli í takt við undirliggjandi stærðir,“ er haft eftir Unu Jónsdóttur, hagfræðingi í hagdeild Íbúðalánasjóðs.Una Jónsdóttir, hagfræðingur í hagdeild Íbúðalánasjóðs.Aðsend Húsnæðismál Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Verulega hefur hægt á hækkunum íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í frétt á vef Íbúðalánasjóðs. Þar segir að á síðastliðnum 6 mánuðum hafi íbúðaverð hækkað um 1,8% en til samanburðar hækkaði íbúðaverð um rúm 13% sex mánuðina þar áður. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Þjóðskrár um vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Í nóvember lækkaði vísitalan um 0,73% frá fyrri mánuði og er þetta fyrsta lækkun sem orðið hefur á vísitölunni milli mánaða síðan í apríl 2015.Í frétt Íbúðalánasjóðs segir að athygli veki að bæði verð á fjölbýli og sérbýli lækkaði milli mánaða frá október fram í nóvember. Verð á fjölbýli lækkaði um 0,9% og verð á sérbýli um 0,15%. Leita þurfi aftur til ársins 2013 til þess að sjá verð á bæði fjölbýli og sérbýli lækka milli mánaða, en það gerðist síðast í ágúst þess árs. 12 mánaða hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu er þó enn talsvert mikil. Hún mælist nú 15% sem er svipuð og hækkunin var undir lok síðasta árs. „Draga má þá ályktun að íbúðamarkaðurinn sé farinn að róast eftir þær miklu hækkanir sem voru í upphafi árs og vonir standa til að þróunin verði nú í auknum mæli í takt við undirliggjandi stærðir,“ er haft eftir Unu Jónsdóttur, hagfræðingi í hagdeild Íbúðalánasjóðs.Una Jónsdóttir, hagfræðingur í hagdeild Íbúðalánasjóðs.Aðsend
Húsnæðismál Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira