Vilja stöðva einn stærsta samruna sögunnar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 21. nóvember 2017 07:49 HBO, sem framleiðir meðal annars hina geysivinsæluþætti Game of Thrones, er í eigu Time Warner. HBO Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál í því augnamiði að koma í veg fyrir kaup AT&T, einu stærsta símafyrirtæki heims, á Time Warner fjölmiðlasamsteypunni. Time Warner á meðal annars CNN-fréttastöðina og framleiðslufyrirtækið HBO. AT&T segist ætla að berjast gegn tilraunum ráðuneytisins til að stöðva samrunan. Um er að ræða einn þann stærsta í sögu bandarísks viðskiptalífs. Samruninn hefur verið lengi í deiglunni og það vakti athygli á síðasta ári þegar Donald Trump, núverandi Bandaríkjaforseti, lagðist gegn samrunanum í ræðu og riti, í kosningabaráttu sinni. Það eru þó fleiri en bara Bandaríkjaforseti sem hafa sett spurningamerki við samrunann eins og rakið er á vef breska ríkisútvarpsins. Óttast margir að ef af honum verður muni myndast einhver öflugasti fjölmiðlaauðhringur sem sögur fara af. Samruninn geti haft neikvæðar afleiðingar fyrir samkeppni á þessum markaði sem svo kunni að leiða til hærra verðs fyrir bandaríska neytendur. Tengdar fréttir Við göngum öll kaupum og sölum Ólafur Jóhann Ólafsson býr í tveimur heimum og nærir hvor hinn. Ritstörfin styðja stjórnunarstarf hans hjá Time Warner. Hann er leiðandi í samruna AT&T og Time Warner sem verður einn sá allra stærsti á heimsvísu undanfarin ár, ef hann verður samþykktur. Það er slagur framundan. 11. nóvember 2017 08:00 Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál í því augnamiði að koma í veg fyrir kaup AT&T, einu stærsta símafyrirtæki heims, á Time Warner fjölmiðlasamsteypunni. Time Warner á meðal annars CNN-fréttastöðina og framleiðslufyrirtækið HBO. AT&T segist ætla að berjast gegn tilraunum ráðuneytisins til að stöðva samrunan. Um er að ræða einn þann stærsta í sögu bandarísks viðskiptalífs. Samruninn hefur verið lengi í deiglunni og það vakti athygli á síðasta ári þegar Donald Trump, núverandi Bandaríkjaforseti, lagðist gegn samrunanum í ræðu og riti, í kosningabaráttu sinni. Það eru þó fleiri en bara Bandaríkjaforseti sem hafa sett spurningamerki við samrunann eins og rakið er á vef breska ríkisútvarpsins. Óttast margir að ef af honum verður muni myndast einhver öflugasti fjölmiðlaauðhringur sem sögur fara af. Samruninn geti haft neikvæðar afleiðingar fyrir samkeppni á þessum markaði sem svo kunni að leiða til hærra verðs fyrir bandaríska neytendur.
Tengdar fréttir Við göngum öll kaupum og sölum Ólafur Jóhann Ólafsson býr í tveimur heimum og nærir hvor hinn. Ritstörfin styðja stjórnunarstarf hans hjá Time Warner. Hann er leiðandi í samruna AT&T og Time Warner sem verður einn sá allra stærsti á heimsvísu undanfarin ár, ef hann verður samþykktur. Það er slagur framundan. 11. nóvember 2017 08:00 Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Við göngum öll kaupum og sölum Ólafur Jóhann Ólafsson býr í tveimur heimum og nærir hvor hinn. Ritstörfin styðja stjórnunarstarf hans hjá Time Warner. Hann er leiðandi í samruna AT&T og Time Warner sem verður einn sá allra stærsti á heimsvísu undanfarin ár, ef hann verður samþykktur. Það er slagur framundan. 11. nóvember 2017 08:00