Markaður Gló í Fákafeni lokar: „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu“ Daníel Freyr Birkisson skrifar 27. nóvember 2017 09:15 Petrea Ingileif Guðmundsdóttir er framkvæmdastjóri hjá Gló. Vísir/Ernir „Við erum bara að skerpa fókusinn okkar á matsölunni,“ segir Petrea I. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Gló. Veitingastaðakeðjan tilkynnti á dögunum að heilsuverslun þeirra í Fákafeni 11 yrði lokað. Aðspurð segir Petrea að það geti reynst erfitt að keppa við stórmarkaði í sölu á heilsuvörum, úrvalið hafi aukist þar. „Við vorum í ákveðnu brautryðjendastarfi en núna er auðveldara að fá heilsuvörur í stórmörkuðum en áður var. Aðgengi að heilsuvörum er alltaf að verða betra fyrir neytendur.“ „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu. Þetta er auðvitað bara lítil verslun. Við erum í raun bara að skerpa fókusinn því það að vera með eina verslun er kannski ekki mjög hagkvæmt,“ bætir Petrea við. Hún segist sjá tækifæri fyrir Gló í kjölfar breytinganna. „Við erum að sjá aukningu í morgunverðarsölu. Fólk er í meira mæli að grípa sér morgunmat, bæði inni á staðnum og til að taka með. Við ætlum í breyttri eftirspurn að laga okkar starfsemi að því sem viðskiptavinurinn vill.“ Tonic barinn og veitingastaðurinn munu fá aukið pláss eftir að verslunin lokar. „Viðskiptavinurinn vill það sem við seljum á Tonic. Djúsar, kaffi og morgunverður. Inni í búðarrýminu verður stór, flottur Tonic bar og setusvæði,“ segir Petrea. Gló rekur fyrir fjóra veitingastaði en sá fyrsti opnaði árið 2007. Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
„Við erum bara að skerpa fókusinn okkar á matsölunni,“ segir Petrea I. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Gló. Veitingastaðakeðjan tilkynnti á dögunum að heilsuverslun þeirra í Fákafeni 11 yrði lokað. Aðspurð segir Petrea að það geti reynst erfitt að keppa við stórmarkaði í sölu á heilsuvörum, úrvalið hafi aukist þar. „Við vorum í ákveðnu brautryðjendastarfi en núna er auðveldara að fá heilsuvörur í stórmörkuðum en áður var. Aðgengi að heilsuvörum er alltaf að verða betra fyrir neytendur.“ „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu. Þetta er auðvitað bara lítil verslun. Við erum í raun bara að skerpa fókusinn því það að vera með eina verslun er kannski ekki mjög hagkvæmt,“ bætir Petrea við. Hún segist sjá tækifæri fyrir Gló í kjölfar breytinganna. „Við erum að sjá aukningu í morgunverðarsölu. Fólk er í meira mæli að grípa sér morgunmat, bæði inni á staðnum og til að taka með. Við ætlum í breyttri eftirspurn að laga okkar starfsemi að því sem viðskiptavinurinn vill.“ Tonic barinn og veitingastaðurinn munu fá aukið pláss eftir að verslunin lokar. „Viðskiptavinurinn vill það sem við seljum á Tonic. Djúsar, kaffi og morgunverður. Inni í búðarrýminu verður stór, flottur Tonic bar og setusvæði,“ segir Petrea. Gló rekur fyrir fjóra veitingastaði en sá fyrsti opnaði árið 2007.
Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira