Markaður Gló í Fákafeni lokar: „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu“ Daníel Freyr Birkisson skrifar 27. nóvember 2017 09:15 Petrea Ingileif Guðmundsdóttir er framkvæmdastjóri hjá Gló. Vísir/Ernir „Við erum bara að skerpa fókusinn okkar á matsölunni,“ segir Petrea I. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Gló. Veitingastaðakeðjan tilkynnti á dögunum að heilsuverslun þeirra í Fákafeni 11 yrði lokað. Aðspurð segir Petrea að það geti reynst erfitt að keppa við stórmarkaði í sölu á heilsuvörum, úrvalið hafi aukist þar. „Við vorum í ákveðnu brautryðjendastarfi en núna er auðveldara að fá heilsuvörur í stórmörkuðum en áður var. Aðgengi að heilsuvörum er alltaf að verða betra fyrir neytendur.“ „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu. Þetta er auðvitað bara lítil verslun. Við erum í raun bara að skerpa fókusinn því það að vera með eina verslun er kannski ekki mjög hagkvæmt,“ bætir Petrea við. Hún segist sjá tækifæri fyrir Gló í kjölfar breytinganna. „Við erum að sjá aukningu í morgunverðarsölu. Fólk er í meira mæli að grípa sér morgunmat, bæði inni á staðnum og til að taka með. Við ætlum í breyttri eftirspurn að laga okkar starfsemi að því sem viðskiptavinurinn vill.“ Tonic barinn og veitingastaðurinn munu fá aukið pláss eftir að verslunin lokar. „Viðskiptavinurinn vill það sem við seljum á Tonic. Djúsar, kaffi og morgunverður. Inni í búðarrýminu verður stór, flottur Tonic bar og setusvæði,“ segir Petrea. Gló rekur fyrir fjóra veitingastaði en sá fyrsti opnaði árið 2007. Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
„Við erum bara að skerpa fókusinn okkar á matsölunni,“ segir Petrea I. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Gló. Veitingastaðakeðjan tilkynnti á dögunum að heilsuverslun þeirra í Fákafeni 11 yrði lokað. Aðspurð segir Petrea að það geti reynst erfitt að keppa við stórmarkaði í sölu á heilsuvörum, úrvalið hafi aukist þar. „Við vorum í ákveðnu brautryðjendastarfi en núna er auðveldara að fá heilsuvörur í stórmörkuðum en áður var. Aðgengi að heilsuvörum er alltaf að verða betra fyrir neytendur.“ „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu. Þetta er auðvitað bara lítil verslun. Við erum í raun bara að skerpa fókusinn því það að vera með eina verslun er kannski ekki mjög hagkvæmt,“ bætir Petrea við. Hún segist sjá tækifæri fyrir Gló í kjölfar breytinganna. „Við erum að sjá aukningu í morgunverðarsölu. Fólk er í meira mæli að grípa sér morgunmat, bæði inni á staðnum og til að taka með. Við ætlum í breyttri eftirspurn að laga okkar starfsemi að því sem viðskiptavinurinn vill.“ Tonic barinn og veitingastaðurinn munu fá aukið pláss eftir að verslunin lokar. „Viðskiptavinurinn vill það sem við seljum á Tonic. Djúsar, kaffi og morgunverður. Inni í búðarrýminu verður stór, flottur Tonic bar og setusvæði,“ segir Petrea. Gló rekur fyrir fjóra veitingastaði en sá fyrsti opnaði árið 2007.
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira