Tuttugu missa vinnuna hjá Valitor á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. nóvember 2017 12:30 Viðar Þorkelsson er forstjóri Valitor. Valitor Umfangsmiklar skipulags- og hagræðingaraðgerðir hjá Valitor verða til þess að tuttugu starfsmenn hér á landi missa vinnuna. Þetta staðfestir forstjórinn Viðar Þorkelsson í samtali við Vísi. Annars vegar er um að ræða ellefu störf sem færast frá Íslandi til Bretlands. Hins vegar missa níu starfsmenn vinnuna og ljúka störfum í dag. Möguleiki er fyrir þá sem sinna störfunum sem flytjast til Bretlands að flytja utan og sinna starfinu þar. Þau níu sem láta af störfum í dag fá greiddan uppsagnafrest sem er misjafn milli manna að sögn Viðars. „Ástæðan fyrir þessum aðgerðum er ekki síst að rekstrarumhverfi félagsins, sérstaklega á Íslandi, hefur verið að versna. Við erum með stærstan hluta af tekjunum erlendis. Þá er krónan í sögulegu hámarki sem hefur mikil áhrif á okkar tekjumyndun,“ segir Viðar. Til viðbótar komi kostnaðarhækkanir undanfarin ár sem spili inn í breytingarnar. Viðar segir Valitor hafa 10 þúsund viðskiptavini í Bretlandi samanborið við um fimm þúsund hér á landi. Flutningurinn til Bretlands sé til að vera nær viðskiptavinunum. Valitor er með um 350 starfsmenn í þremur löndum, Íslandi, Bretlandi og Danmörku. Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Umfangsmiklar skipulags- og hagræðingaraðgerðir hjá Valitor verða til þess að tuttugu starfsmenn hér á landi missa vinnuna. Þetta staðfestir forstjórinn Viðar Þorkelsson í samtali við Vísi. Annars vegar er um að ræða ellefu störf sem færast frá Íslandi til Bretlands. Hins vegar missa níu starfsmenn vinnuna og ljúka störfum í dag. Möguleiki er fyrir þá sem sinna störfunum sem flytjast til Bretlands að flytja utan og sinna starfinu þar. Þau níu sem láta af störfum í dag fá greiddan uppsagnafrest sem er misjafn milli manna að sögn Viðars. „Ástæðan fyrir þessum aðgerðum er ekki síst að rekstrarumhverfi félagsins, sérstaklega á Íslandi, hefur verið að versna. Við erum með stærstan hluta af tekjunum erlendis. Þá er krónan í sögulegu hámarki sem hefur mikil áhrif á okkar tekjumyndun,“ segir Viðar. Til viðbótar komi kostnaðarhækkanir undanfarin ár sem spili inn í breytingarnar. Viðar segir Valitor hafa 10 þúsund viðskiptavini í Bretlandi samanborið við um fimm þúsund hér á landi. Flutningurinn til Bretlands sé til að vera nær viðskiptavinunum. Valitor er með um 350 starfsmenn í þremur löndum, Íslandi, Bretlandi og Danmörku.
Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira