Þessi sóttu um starf fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2017 08:50 Sveinn H. Guðmarsson, Una Sighvatsdóttir, Hafliði Helgason, Hrefna Sigurjónsdóttir, Björn Teitsson, Eldar Ástþórsson og Gréta Ingþórsdóttir eru í hópi umsækjenda. Alls sóttu 75 manns um starf fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. Sextán drógu umsóknir sínar til baka. Urður Gunnarsdóttir hefur gegnt stöðunni frá ársbyrjun 2008 en hún mun taka við nýrri stöðu innan ráðuneytisins. Mun hún sinna verkefnum tengdum upplýsingum og greiningu á utanríkismálum líkt og kallað var eftir í skýrslunni „Utanríkisþjónusta til framtíðar; hagsmunagæsla í síbreytilegum heimi“ sem gefin var út í haust. Fjölmiðlafulltrúi ber ábyrgð á fjölmiðlatengslum, samfélagsmiðlum og ritstýrir vef ráðuneytisins. Umsóknarfrestur var til 13. nóvember. Eftirfarandi einstaklingar sóttu um stöðuna:Andri Yrkill Valsson stjórnmálafræðingur og blaðamaðurAnna Guðjónsdóttir bankaritariArnar Þór Ingólfsson stjórnmálafræðingurÁsta Sigrún Magnúsdóttir upplýsingafulltrúiAsta Sól Kristjánsdóttir framkvæmda- og verkefnisstjóriÁsthildur Gunnarsdóttir framleiðslustjóriBerglind Jónsdóttir stjórnmálafræðingurBjörn Malmquist fréttamaðurBjörg Torfadóttir meistaranemiBjörn Friðrik forstöðumaður upplýsingamálaBjörn Teitsson blaðamaðurBylgja Valtýsdóttir frv. upplýsingafulltrúiDagný Eir Amundadóttir viðskiptafræðingurDóra Magnúsdóttir stjórnsýslufræðingurEgill Bjarnason blaðamaðurEldar Ástþórsson upplýsingafulltrúiElías Þórsson blaðamaðurElís Orri Guðbjartsson meistaranemi í alþjóðastjórnmálafræðumEva Dögg Þorgeirsdóttir vörustjóriFjóla Dögg Hjaltadóttir bankastarfsmaðurFreyr Rögnvaldsson blaðamaðurFrosti Logason dagskrárgerðarmaðurGerður Björk Kjærnested verkefnastjóriGréta Ingþórsdóttir framkvæmdarstjóriGréta Mar Jósepsdóttir MPAGuðný Eygló Olafsdóttir meistaranemiGuðrún Ola Jónsdóttir verkefnastjóri og söngkonaGunnlaugur Snær Ólafsson alþjóðastjórnmálafræðingurHafliði Helgason framkvæmdarstjóriHallur Guðmundsson samskipta- og fjölmiðlafræðingurHelga María Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur/MA í blaða- og fréttamennskuHelga María Heiðarsdóttir deildarstjóriHólmfríður Magnúsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingurHrefna Sigurjónsdóttir framkvæmdarstjóriJakob Bjarnar Grétarsson blaðamaðurJóhann Skúli Björnsson fjölmiðlafræðingurJón Skjöldur Níelsson stjórnmálafræðingurKristinn Asgeir Gylfason meistaranemiKristján Viggósson móttökustjóriKristjana G. Kristjánsdóttir viðskiptafræðingurKristjana Hera Maack Sigurjónsdóttir MA í stjórnun og stefnumótunKristrún Heiða Hauksdóttir verkefnastjóriLára Kristín Unnarsdóttir markaðsfulltrúiMagnús Geir Eyjólfsson upplýsingafulltrúiMargrét Rósa Jochumsdóttir ritstýra og fjölmiðlakonaMaría Björk Lárusdóttir stjórnmálafræðingurÓlöf Ragnarsdóttir stundakennarilblaðamaðurPetra Steinunn Sveinsdóttir markaðsstjóriRagnheiður Sylvía Kjartansdóttir verkefnastjóriRebekka Blöndal MA í blaða- og fréttamennskuSalome Friðgeirsdóttir verkefnastjóriSigríður Erla Viðarsdóttir viðskiptafræðingurSveinn H. Guðmarsson, upplýsingafulltrúiSveinn Helgason sérfræðingurUna Sighvatsdóttir upplýsingafulltrúiVala Hafstað frv aðstoðarritstjóriValgerður Björk Pálsdóttir framkvæmdastjóriÞorgils Jónsson sagnfræðingur/sérfræðingur á upplýsingadeildÞórmundur Jónatansson ráðgjafi Ráðningar Mest lesið Stranger Things hallærislegast en viðurkennir að horfa aftur og aftur Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Alls sóttu 75 manns um starf fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. Sextán drógu umsóknir sínar til baka. Urður Gunnarsdóttir hefur gegnt stöðunni frá ársbyrjun 2008 en hún mun taka við nýrri stöðu innan ráðuneytisins. Mun hún sinna verkefnum tengdum upplýsingum og greiningu á utanríkismálum líkt og kallað var eftir í skýrslunni „Utanríkisþjónusta til framtíðar; hagsmunagæsla í síbreytilegum heimi“ sem gefin var út í haust. Fjölmiðlafulltrúi ber ábyrgð á fjölmiðlatengslum, samfélagsmiðlum og ritstýrir vef ráðuneytisins. Umsóknarfrestur var til 13. nóvember. Eftirfarandi einstaklingar sóttu um stöðuna:Andri Yrkill Valsson stjórnmálafræðingur og blaðamaðurAnna Guðjónsdóttir bankaritariArnar Þór Ingólfsson stjórnmálafræðingurÁsta Sigrún Magnúsdóttir upplýsingafulltrúiAsta Sól Kristjánsdóttir framkvæmda- og verkefnisstjóriÁsthildur Gunnarsdóttir framleiðslustjóriBerglind Jónsdóttir stjórnmálafræðingurBjörn Malmquist fréttamaðurBjörg Torfadóttir meistaranemiBjörn Friðrik forstöðumaður upplýsingamálaBjörn Teitsson blaðamaðurBylgja Valtýsdóttir frv. upplýsingafulltrúiDagný Eir Amundadóttir viðskiptafræðingurDóra Magnúsdóttir stjórnsýslufræðingurEgill Bjarnason blaðamaðurEldar Ástþórsson upplýsingafulltrúiElías Þórsson blaðamaðurElís Orri Guðbjartsson meistaranemi í alþjóðastjórnmálafræðumEva Dögg Þorgeirsdóttir vörustjóriFjóla Dögg Hjaltadóttir bankastarfsmaðurFreyr Rögnvaldsson blaðamaðurFrosti Logason dagskrárgerðarmaðurGerður Björk Kjærnested verkefnastjóriGréta Ingþórsdóttir framkvæmdarstjóriGréta Mar Jósepsdóttir MPAGuðný Eygló Olafsdóttir meistaranemiGuðrún Ola Jónsdóttir verkefnastjóri og söngkonaGunnlaugur Snær Ólafsson alþjóðastjórnmálafræðingurHafliði Helgason framkvæmdarstjóriHallur Guðmundsson samskipta- og fjölmiðlafræðingurHelga María Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur/MA í blaða- og fréttamennskuHelga María Heiðarsdóttir deildarstjóriHólmfríður Magnúsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingurHrefna Sigurjónsdóttir framkvæmdarstjóriJakob Bjarnar Grétarsson blaðamaðurJóhann Skúli Björnsson fjölmiðlafræðingurJón Skjöldur Níelsson stjórnmálafræðingurKristinn Asgeir Gylfason meistaranemiKristján Viggósson móttökustjóriKristjana G. Kristjánsdóttir viðskiptafræðingurKristjana Hera Maack Sigurjónsdóttir MA í stjórnun og stefnumótunKristrún Heiða Hauksdóttir verkefnastjóriLára Kristín Unnarsdóttir markaðsfulltrúiMagnús Geir Eyjólfsson upplýsingafulltrúiMargrét Rósa Jochumsdóttir ritstýra og fjölmiðlakonaMaría Björk Lárusdóttir stjórnmálafræðingurÓlöf Ragnarsdóttir stundakennarilblaðamaðurPetra Steinunn Sveinsdóttir markaðsstjóriRagnheiður Sylvía Kjartansdóttir verkefnastjóriRebekka Blöndal MA í blaða- og fréttamennskuSalome Friðgeirsdóttir verkefnastjóriSigríður Erla Viðarsdóttir viðskiptafræðingurSveinn H. Guðmarsson, upplýsingafulltrúiSveinn Helgason sérfræðingurUna Sighvatsdóttir upplýsingafulltrúiVala Hafstað frv aðstoðarritstjóriValgerður Björk Pálsdóttir framkvæmdastjóriÞorgils Jónsson sagnfræðingur/sérfræðingur á upplýsingadeildÞórmundur Jónatansson ráðgjafi
Ráðningar Mest lesið Stranger Things hallærislegast en viðurkennir að horfa aftur og aftur Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira