Vincent Tchenguiz nær sátt við Kaupþing Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 31. október 2017 16:33 Breski kaupsýslumaðurinn Vincent Tchenguiz. Vísir/Daníel Breski viðskiptajöfurinn Vincent Tchenguiz hefur samið um sátt við þrotabú Kaupþings, tæpum áratug eftir að deila hans við bankann hófst. Kaupþing hefur fallist á að greiða fjárfestingarsjóð hans, Tchenguiz Family Trust, ótilgreinda upphæð en Tchenguiz hafði stefnt bankanna og krafist 2,2 milljarða punda frá bankanum. Sú upphæð nemur um 308 milljörðum króna. „Ég er feginn að þessu máli sé nú lokið. Ég er spenntur fyrir framtíðinni og get nú einbeitt mér að viðskiptum mínum,“ segir Tchenguiz. Deila Tchenguiz við Kaupþing hófst í kjölfar bankahrunsins, taldi hann að bankinn skuldaði sér 1,6 milljarða punda þegar bankinn féll. Í september árið 2011 var talið að sátt hefði náðst í málinu þegar fjárfestingarsjóðurinn samþykkti að falla frá kröfum sínum á þrotabúið. Það samkomulag var trúnaðarmál og mátti því ekki ræða það opinberlega. Í nóvember 2014 stefndi Tchenguiz Kaupþingi, lögmönnum hans og tveimur eigendum endurskoðendafyrirtækisins Grant Thornton. Hann taldi sig hafa orðið fyrir tjóni þegar efnahagsbrotadeild bresku lögrelgunnar (SFO) rannsakaði lánveitingar hans og bróður hans, sem var einn stærsti skuldari Kaupþings þegar bankinn féll og hélt hann því fram að þeir stefndu hefðu komið því í kring að SFO rannsakaði lánveitingar hans. Að lokum féll SFO frá rannsókninni og baðst breska lögreglan afsökunar og borgaði Tchenguiz 3 milljónir punda í skaðabætur.Í frétt Telegraph segir að Robert, bróðir Vincents, muni halda áfram með sitt mál en hann krefur bankann um einn milljarð punda. Tengdar fréttir Máli Tchenguiz gegn Kaupþingi vísað frá en Jóhannes þarf að grípa til varna Vincent Tchenguiz gerði skaðabótakröfu sem hljóðar upp á 2,2 milljarða sterlingspunda, sem nemur ríflega 455 milljörðum íslenskra króna. 1. júlí 2015 18:00 Tchenguiz áfrýjar niðurstöðu ensks undirréttar Áfrýjunin gæti tafið slit slitabús Kaupþings um allt að tvö ár. 3. ágúst 2015 11:59 Skaðabótamál Tchenguiz gegn Jóhannesi tekið fyrir á Englandi Skaðabótamál breska kaupsýslumannsins Vincent Tchenguiz á hendur Jóhannesi Jóhannssyni, stjórnarmanni í slitastjórn Kaupþings, verður tekið til meðferðar í Englandi. 1. júlí 2015 14:23 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Krispy Kreme opnar í Hagkaup Smáralind Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Breski viðskiptajöfurinn Vincent Tchenguiz hefur samið um sátt við þrotabú Kaupþings, tæpum áratug eftir að deila hans við bankann hófst. Kaupþing hefur fallist á að greiða fjárfestingarsjóð hans, Tchenguiz Family Trust, ótilgreinda upphæð en Tchenguiz hafði stefnt bankanna og krafist 2,2 milljarða punda frá bankanum. Sú upphæð nemur um 308 milljörðum króna. „Ég er feginn að þessu máli sé nú lokið. Ég er spenntur fyrir framtíðinni og get nú einbeitt mér að viðskiptum mínum,“ segir Tchenguiz. Deila Tchenguiz við Kaupþing hófst í kjölfar bankahrunsins, taldi hann að bankinn skuldaði sér 1,6 milljarða punda þegar bankinn féll. Í september árið 2011 var talið að sátt hefði náðst í málinu þegar fjárfestingarsjóðurinn samþykkti að falla frá kröfum sínum á þrotabúið. Það samkomulag var trúnaðarmál og mátti því ekki ræða það opinberlega. Í nóvember 2014 stefndi Tchenguiz Kaupþingi, lögmönnum hans og tveimur eigendum endurskoðendafyrirtækisins Grant Thornton. Hann taldi sig hafa orðið fyrir tjóni þegar efnahagsbrotadeild bresku lögrelgunnar (SFO) rannsakaði lánveitingar hans og bróður hans, sem var einn stærsti skuldari Kaupþings þegar bankinn féll og hélt hann því fram að þeir stefndu hefðu komið því í kring að SFO rannsakaði lánveitingar hans. Að lokum féll SFO frá rannsókninni og baðst breska lögreglan afsökunar og borgaði Tchenguiz 3 milljónir punda í skaðabætur.Í frétt Telegraph segir að Robert, bróðir Vincents, muni halda áfram með sitt mál en hann krefur bankann um einn milljarð punda.
Tengdar fréttir Máli Tchenguiz gegn Kaupþingi vísað frá en Jóhannes þarf að grípa til varna Vincent Tchenguiz gerði skaðabótakröfu sem hljóðar upp á 2,2 milljarða sterlingspunda, sem nemur ríflega 455 milljörðum íslenskra króna. 1. júlí 2015 18:00 Tchenguiz áfrýjar niðurstöðu ensks undirréttar Áfrýjunin gæti tafið slit slitabús Kaupþings um allt að tvö ár. 3. ágúst 2015 11:59 Skaðabótamál Tchenguiz gegn Jóhannesi tekið fyrir á Englandi Skaðabótamál breska kaupsýslumannsins Vincent Tchenguiz á hendur Jóhannesi Jóhannssyni, stjórnarmanni í slitastjórn Kaupþings, verður tekið til meðferðar í Englandi. 1. júlí 2015 14:23 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Krispy Kreme opnar í Hagkaup Smáralind Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Máli Tchenguiz gegn Kaupþingi vísað frá en Jóhannes þarf að grípa til varna Vincent Tchenguiz gerði skaðabótakröfu sem hljóðar upp á 2,2 milljarða sterlingspunda, sem nemur ríflega 455 milljörðum íslenskra króna. 1. júlí 2015 18:00
Tchenguiz áfrýjar niðurstöðu ensks undirréttar Áfrýjunin gæti tafið slit slitabús Kaupþings um allt að tvö ár. 3. ágúst 2015 11:59
Skaðabótamál Tchenguiz gegn Jóhannesi tekið fyrir á Englandi Skaðabótamál breska kaupsýslumannsins Vincent Tchenguiz á hendur Jóhannesi Jóhannssyni, stjórnarmanni í slitastjórn Kaupþings, verður tekið til meðferðar í Englandi. 1. júlí 2015 14:23