Kiel tapaði fyrir Veszprem Dagur Lárusson skrifar 8. október 2017 16:45 Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel eru í neðsta sæti B-riðils. Vísir/getty Meistaradeildin í Handbolta hélt áfram að rúlla í dag með nokkrum leikjum og voru meðal annars lærisveinar Alfreðs Gísla í Kiel í eldlínunni en þeir fóru í heimsókn til Weszprem. Fyrir leik voru Kiel ekki í nægilega góðum málum en þeir sátu í neðsta sæti B-riðils með tvö stig og því þurftu þeir nauðsynlega á sigri að halda en Weszprem voru hinsvegar í góðum málum í efsta sæti með fullt hús stiga. Það voru liðsmenn Kiel sem að byrjuðu leikinn betur og voru meira og minna með forystuna í fyrri hálfleiknum og var staðan í leikhlé 15-12 fyrir Kiel. Í seinni hálfleiknum óx Veszprem ásmegin og komust þeir yfir þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum. Þeir héldu forystunni út leikinn og unnu að lokum tveggja marka sigur. Eftir leikinn er Veszprem búið að styrkja stöðu sína á toppi riðilsins og er nú með 8 stig á meðan Kiel situr ennþá á botninum með 2 stig. Arnór Atlason og Janus Daði Smárason og félagar í Aalborg tóku á móti Meshkov Brest í sama riðli og voru það gestirnir sem voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Yfyrirburðir Meshkov Brest héldu áfram í seinni hálfleiknum og unnu þeir að lokum sigur, 23-20. Eftir leikinn situr Meshkov Brest í 4.sæti B-riðils með fjögur stig á meðan Alborg er tveimur sætum neðar með tvö stig. Aðrir leikir fóru þannig að Elverum bar sigurorð á Dinamo Bucaresti 40-32, Paris vann sigur á Celje 30-27 og Zagreb og Wisla Plock skildu jöfn 28-28. Handbolti Tengdar fréttir Vandræði Kiel halda áfram Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar lærisveinar Alfreðs Gíslasonar heimsóttu Guðjón Val Sigurðsson, Alexander Petterson og félaga í Rhein Neckar Löwen. 1. október 2017 14:39 Vive Kielce með stórsigur á Kiel Kiel og Vive Kielce mættust í meistaradeildinni í handbolta í dag en það var enginnn Alfreð Gíslason á hliðarlínunni fyrir Kiel að þessu sinni þar sem hann þurfti að gangast undir aðgerð í dag. 24. september 2017 18:05 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Meistaradeildin í Handbolta hélt áfram að rúlla í dag með nokkrum leikjum og voru meðal annars lærisveinar Alfreðs Gísla í Kiel í eldlínunni en þeir fóru í heimsókn til Weszprem. Fyrir leik voru Kiel ekki í nægilega góðum málum en þeir sátu í neðsta sæti B-riðils með tvö stig og því þurftu þeir nauðsynlega á sigri að halda en Weszprem voru hinsvegar í góðum málum í efsta sæti með fullt hús stiga. Það voru liðsmenn Kiel sem að byrjuðu leikinn betur og voru meira og minna með forystuna í fyrri hálfleiknum og var staðan í leikhlé 15-12 fyrir Kiel. Í seinni hálfleiknum óx Veszprem ásmegin og komust þeir yfir þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum. Þeir héldu forystunni út leikinn og unnu að lokum tveggja marka sigur. Eftir leikinn er Veszprem búið að styrkja stöðu sína á toppi riðilsins og er nú með 8 stig á meðan Kiel situr ennþá á botninum með 2 stig. Arnór Atlason og Janus Daði Smárason og félagar í Aalborg tóku á móti Meshkov Brest í sama riðli og voru það gestirnir sem voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Yfyrirburðir Meshkov Brest héldu áfram í seinni hálfleiknum og unnu þeir að lokum sigur, 23-20. Eftir leikinn situr Meshkov Brest í 4.sæti B-riðils með fjögur stig á meðan Alborg er tveimur sætum neðar með tvö stig. Aðrir leikir fóru þannig að Elverum bar sigurorð á Dinamo Bucaresti 40-32, Paris vann sigur á Celje 30-27 og Zagreb og Wisla Plock skildu jöfn 28-28.
Handbolti Tengdar fréttir Vandræði Kiel halda áfram Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar lærisveinar Alfreðs Gíslasonar heimsóttu Guðjón Val Sigurðsson, Alexander Petterson og félaga í Rhein Neckar Löwen. 1. október 2017 14:39 Vive Kielce með stórsigur á Kiel Kiel og Vive Kielce mættust í meistaradeildinni í handbolta í dag en það var enginnn Alfreð Gíslason á hliðarlínunni fyrir Kiel að þessu sinni þar sem hann þurfti að gangast undir aðgerð í dag. 24. september 2017 18:05 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Vandræði Kiel halda áfram Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar lærisveinar Alfreðs Gíslasonar heimsóttu Guðjón Val Sigurðsson, Alexander Petterson og félaga í Rhein Neckar Löwen. 1. október 2017 14:39
Vive Kielce með stórsigur á Kiel Kiel og Vive Kielce mættust í meistaradeildinni í handbolta í dag en það var enginnn Alfreð Gíslason á hliðarlínunni fyrir Kiel að þessu sinni þar sem hann þurfti að gangast undir aðgerð í dag. 24. september 2017 18:05