Tölvutek og Símafélagið í samstarf Samúel Karl Ólason skrifar 9. október 2017 14:55 Þorvaldur Finnbogason, yfirmaður þjónustusviðs Símafélagsins, Brjánn Jónsson framkvæmdastjóri Símafélagsins, Hafþór Helgason, framkvæmdastjóri Tölvutek, og Halldór Hrafn Jónsson framkvæmdastjóri sölusviðs Tölvutek fagna samningnum. Tölvutek og Símafélagið hafa undirritað samning sem felur í sér að Tölvutek hefur nú sölu á internet- og símaþjónustu auk afhendingu og móttöku á búnaði frá Símafélaginu í verslunum sínum í Reykjavík og á Akureyri. Í tilkynningu segir að Tölvutek sé einn stærsti dreifingar- og söluaðili á tölvum og tölvubúnaði á Íslandi. Símafélagið sé alhliða fjarskiptafyrirtæki sem reki eigin fjarskiptakerfi og bjóði upp á millilandasambönd og mikla tækniþekkingu. „Við höfum verið með net- og símaþjónustu frá Símafélaginu í fjölda ára og erum stoltir að geta núna aðstoðað bæði einstaklinga og fyrirtæki við að komast í þá góðu þjónustu sem þeir veita en Símafélagið býður upp á heildarpakka í hröðu interneti, GSM og heimasíma svo eitthvað sé nefnt. Einnig eru þeir þekktir fyrir að vera með einn besta svörunartíma á netinu sem hentar sérlega vel fyrir tölvuleikjaspilun og einnig aðra sem vilja hratt internet,“ segir Hafþór Helgason, framkvæmdastjóri Tölvutek, í tilkynningunni. „Símafélagið er ört stækkandi og er því viðeigandi að auka við þjónustu með afhendingu á búnaði auk þess sem sérfræðingar Tölvutek geta leiðbeint einstaklingum og fyrirtækjum sem hafa hug á að stofna eða uppfæra net- eða símamálin sín,“ segir Brjánn Jónsson framkvæmdastjóri, Símafélagið. Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Tölvutek og Símafélagið hafa undirritað samning sem felur í sér að Tölvutek hefur nú sölu á internet- og símaþjónustu auk afhendingu og móttöku á búnaði frá Símafélaginu í verslunum sínum í Reykjavík og á Akureyri. Í tilkynningu segir að Tölvutek sé einn stærsti dreifingar- og söluaðili á tölvum og tölvubúnaði á Íslandi. Símafélagið sé alhliða fjarskiptafyrirtæki sem reki eigin fjarskiptakerfi og bjóði upp á millilandasambönd og mikla tækniþekkingu. „Við höfum verið með net- og símaþjónustu frá Símafélaginu í fjölda ára og erum stoltir að geta núna aðstoðað bæði einstaklinga og fyrirtæki við að komast í þá góðu þjónustu sem þeir veita en Símafélagið býður upp á heildarpakka í hröðu interneti, GSM og heimasíma svo eitthvað sé nefnt. Einnig eru þeir þekktir fyrir að vera með einn besta svörunartíma á netinu sem hentar sérlega vel fyrir tölvuleikjaspilun og einnig aðra sem vilja hratt internet,“ segir Hafþór Helgason, framkvæmdastjóri Tölvutek, í tilkynningunni. „Símafélagið er ört stækkandi og er því viðeigandi að auka við þjónustu með afhendingu á búnaði auk þess sem sérfræðingar Tölvutek geta leiðbeint einstaklingum og fyrirtækjum sem hafa hug á að stofna eða uppfæra net- eða símamálin sín,“ segir Brjánn Jónsson framkvæmdastjóri, Símafélagið.
Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira