Árni Bragi: Tek stigið en er svekktur Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. september 2017 22:20 Árni Bragi fagnar. vísir/eyþór „Það er gott að vera loksins komnir með stig en við vorum sjálfum okkur verstir að klára ekki þennan leik,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson, hornamaður Aftureldingar, eftir jafnteflið gegn Stjörnunni. „Við gerum ákveðnar kröfur til okkar, sérstaklega varnarlega og við náum ekki að fylgja þeim. Ég tek stigið en er samt drullu svekktur.“ Árni segist vera orðinn pirraður á því að gera ekki út um leiki. „Það er eitthvað sem við einfaldlega verðum að fara að temja okkur, þetta er orðið frekar þreytt. Við komum alltaf vel gíraðir inn í fyrri hálfleik og náum góðu forskoti sem við glutrum niður, hvort sem er í deildinni heima eða í Evrópu,“ sagði Árni og hélt áfram: „Þetta er búið að vera svona allt tímabilið, við erum að spila vel í sóknarleiknum og ná hátt í þrjátíu mörkum en það þarf að ná að tengja betur varnarleikinn. Við vitum að við getum gert mun betur en þessi svokallaði slæmi kafli er einfaldlega of langur.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 27-27 | Mosfellingar enn án sigurs Afturelding og Stjarnan skildu jöfn 27-27 í Mosfellsbænum í kvöld í 3. umferð Olís-deild karla. 24. september 2017 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Sjá meira
„Það er gott að vera loksins komnir með stig en við vorum sjálfum okkur verstir að klára ekki þennan leik,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson, hornamaður Aftureldingar, eftir jafnteflið gegn Stjörnunni. „Við gerum ákveðnar kröfur til okkar, sérstaklega varnarlega og við náum ekki að fylgja þeim. Ég tek stigið en er samt drullu svekktur.“ Árni segist vera orðinn pirraður á því að gera ekki út um leiki. „Það er eitthvað sem við einfaldlega verðum að fara að temja okkur, þetta er orðið frekar þreytt. Við komum alltaf vel gíraðir inn í fyrri hálfleik og náum góðu forskoti sem við glutrum niður, hvort sem er í deildinni heima eða í Evrópu,“ sagði Árni og hélt áfram: „Þetta er búið að vera svona allt tímabilið, við erum að spila vel í sóknarleiknum og ná hátt í þrjátíu mörkum en það þarf að ná að tengja betur varnarleikinn. Við vitum að við getum gert mun betur en þessi svokallaði slæmi kafli er einfaldlega of langur.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 27-27 | Mosfellingar enn án sigurs Afturelding og Stjarnan skildu jöfn 27-27 í Mosfellsbænum í kvöld í 3. umferð Olís-deild karla. 24. september 2017 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 27-27 | Mosfellingar enn án sigurs Afturelding og Stjarnan skildu jöfn 27-27 í Mosfellsbænum í kvöld í 3. umferð Olís-deild karla. 24. september 2017 22:15