„Morgunljóst að einkaaðilar verða að koma að uppbyggingu innviða hér á landi“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. september 2017 07:14 Frá framkvæmdum við göngustíg við Suðurlandsbraut. Vísir/Anton Hið opinbera getur ekki eitt og sér staðið að framkvæmdum á næstu árum og því er „morgunljóst“ að einkaaðilar verða að koma að uppbyggingu innviða hér á landi. Samkeppnishæfni Íslands sé í húfi. Þetta segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins sem ritaði grein í Fréttablaðið í morgun. Samtökin vinna nú að úttekt á stöðu innviða landsins en Sigurður segir að hundruð milljarða þurfi að verja til innviðauppbyggingar enda séu þeir ekki nógu sterkir og styðji ekki við framtíðarvöxt á Íslandi. Innviðaverkefnin eru fjölbreytt að mati Sigurðar og nefnir hann meðal annars samgönguframkvæmdir, að tryggja þurfi flutning raforku sem og gagnatengingar á landsbyggðinni.Sigurður Hannesson.„Það er morgunljóst að einkaaðilar verða að koma að uppbyggingu innviða hér á landi. Hið opinbera getur ekki eitt og sér staðið að framkvæmdum upp á hundruð milljarða á næstu árum,“ skrifar Sigurður og bætir við að innlendir jafnt sem erlendir fjárfestar eru áhugasamir um innviðauppbyggingu hér á landi.Núna rétti tíminn Hann segir rétta tímann til að ráðast í framkvæmdir vera núna, ekki síst vegna þess að það muni draga úr hagvexti á næstu árum. Þar með skapist svigrúm til framkvæmda. „Þessu til viðbótar þarf hvort sem er að fjárfesta til að styðja við framtíðarvöxt. Niðurstöður nýlegra útboða í gatnagerð á höfuðborgarsvæðinu benda til þess að nú sé hagstætt að ráðast í framkvæmdir. Það er ekki eftir neinu að bíða.“ Grein Sigurðar má nálgast með því að smella hér. Tengdar fréttir Heildstæð úttekt sýnir hundraða milljarða gat Innviði landsins þarf að þróa og uppfæra í takt við þarfir samfélagsins og framtíð þess. Sú uppbygging er forsenda þess að atvinnulíf blómstri um land allt. Þetta á við um samgöngur, fjarskipti, gagnatengingar og raforku. 13. september 2017 07:00 Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Hið opinbera getur ekki eitt og sér staðið að framkvæmdum á næstu árum og því er „morgunljóst“ að einkaaðilar verða að koma að uppbyggingu innviða hér á landi. Samkeppnishæfni Íslands sé í húfi. Þetta segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins sem ritaði grein í Fréttablaðið í morgun. Samtökin vinna nú að úttekt á stöðu innviða landsins en Sigurður segir að hundruð milljarða þurfi að verja til innviðauppbyggingar enda séu þeir ekki nógu sterkir og styðji ekki við framtíðarvöxt á Íslandi. Innviðaverkefnin eru fjölbreytt að mati Sigurðar og nefnir hann meðal annars samgönguframkvæmdir, að tryggja þurfi flutning raforku sem og gagnatengingar á landsbyggðinni.Sigurður Hannesson.„Það er morgunljóst að einkaaðilar verða að koma að uppbyggingu innviða hér á landi. Hið opinbera getur ekki eitt og sér staðið að framkvæmdum upp á hundruð milljarða á næstu árum,“ skrifar Sigurður og bætir við að innlendir jafnt sem erlendir fjárfestar eru áhugasamir um innviðauppbyggingu hér á landi.Núna rétti tíminn Hann segir rétta tímann til að ráðast í framkvæmdir vera núna, ekki síst vegna þess að það muni draga úr hagvexti á næstu árum. Þar með skapist svigrúm til framkvæmda. „Þessu til viðbótar þarf hvort sem er að fjárfesta til að styðja við framtíðarvöxt. Niðurstöður nýlegra útboða í gatnagerð á höfuðborgarsvæðinu benda til þess að nú sé hagstætt að ráðast í framkvæmdir. Það er ekki eftir neinu að bíða.“ Grein Sigurðar má nálgast með því að smella hér.
Tengdar fréttir Heildstæð úttekt sýnir hundraða milljarða gat Innviði landsins þarf að þróa og uppfæra í takt við þarfir samfélagsins og framtíð þess. Sú uppbygging er forsenda þess að atvinnulíf blómstri um land allt. Þetta á við um samgöngur, fjarskipti, gagnatengingar og raforku. 13. september 2017 07:00 Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Heildstæð úttekt sýnir hundraða milljarða gat Innviði landsins þarf að þróa og uppfæra í takt við þarfir samfélagsins og framtíð þess. Sú uppbygging er forsenda þess að atvinnulíf blómstri um land allt. Þetta á við um samgöngur, fjarskipti, gagnatengingar og raforku. 13. september 2017 07:00