Níu sagt upp hjá Virðingu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. september 2017 20:15 Hannes Frímann Hrólfsson segir uppsagnirnar óumflýjanlegar. Níu starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá Virðingu og Rekstrarfélagi Virðingar. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Virðingu eru starfsmannabreytingarnar gerðar í tengslum við fyrirhugaðan samruna félagsins við Kviku banka. Eins og áður hefur komið fram hafa Samkeppnisyfirlitið og Fjármálaeftirlitið samþykkt kaup Kviku á öllu hlutafé Virðingar. „Starfsmannabreytingar eru því miður óumflýjanlegar í tengslum við samruna félaganna. Mér þykir leitt að kveðja öflugt og reynslumikið fólk sem hefur unnið fyrir Virðingu af eljusemi á undanförnum árum og vil ég þakka þeim fyrir vel unnin störf hjá félaginu,“ segir Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri virðingar. Í ágúst síðastliðnum var tilkynnt að átta manns hafi verið sagt upp hjá Kviku vegna fyrirhugaðs samruna. Markaðs- og mannauðssvið Kviku var lagt niður í þeirri mynd sem það hafði verið og verkerkefni sviðsins færð til. Framkvæmdastjóri fyrirtækjarráðgjafar bankans lét þá einnig af störfum. „Það er mjög leitt að kveðja gott og dugmikið fólk sem hefur unnið fyrir bankann af samviskusemi á undanförnum árum en því miður eru aðgerðir sem þessar óumflýjanlegur hluti af þeim breytingum sem fram undan eru,“ segir Ármann Þorvaldsson sagði forstjóri Kviku þegar tilkynnt var um uppsagnirnar í ágúst. Greint var frá því í lok júní að Kvika banki hefði keypt allt hlutafé í verðbréfafyrirtækinu Virðingu. Kaupverðið væri 2.560 milljónir króna og yrði greitt með reiðufé. Samkeppniseftirlitið birti svo ákvörðun sína um að samþykkja samrunan þann 28.ágúst. Félögin verða sameinuð undir nafni Kviku. Tengdar fréttir Átta missa vinnuna hjá Kviku Því miður eru aðgerðir sem þessar óumflýjanlegur hluti af þeim breytingum sem fram undan eru, segir Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku. 22. ágúst 2017 15:21 Kvika fær að kaupa Virðingu Félögin verða sameinuð undir nafni Kviku. 28. ágúst 2017 16:10 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Kjartan Hansson ráðinn forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Níu starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá Virðingu og Rekstrarfélagi Virðingar. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Virðingu eru starfsmannabreytingarnar gerðar í tengslum við fyrirhugaðan samruna félagsins við Kviku banka. Eins og áður hefur komið fram hafa Samkeppnisyfirlitið og Fjármálaeftirlitið samþykkt kaup Kviku á öllu hlutafé Virðingar. „Starfsmannabreytingar eru því miður óumflýjanlegar í tengslum við samruna félaganna. Mér þykir leitt að kveðja öflugt og reynslumikið fólk sem hefur unnið fyrir Virðingu af eljusemi á undanförnum árum og vil ég þakka þeim fyrir vel unnin störf hjá félaginu,“ segir Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri virðingar. Í ágúst síðastliðnum var tilkynnt að átta manns hafi verið sagt upp hjá Kviku vegna fyrirhugaðs samruna. Markaðs- og mannauðssvið Kviku var lagt niður í þeirri mynd sem það hafði verið og verkerkefni sviðsins færð til. Framkvæmdastjóri fyrirtækjarráðgjafar bankans lét þá einnig af störfum. „Það er mjög leitt að kveðja gott og dugmikið fólk sem hefur unnið fyrir bankann af samviskusemi á undanförnum árum en því miður eru aðgerðir sem þessar óumflýjanlegur hluti af þeim breytingum sem fram undan eru,“ segir Ármann Þorvaldsson sagði forstjóri Kviku þegar tilkynnt var um uppsagnirnar í ágúst. Greint var frá því í lok júní að Kvika banki hefði keypt allt hlutafé í verðbréfafyrirtækinu Virðingu. Kaupverðið væri 2.560 milljónir króna og yrði greitt með reiðufé. Samkeppniseftirlitið birti svo ákvörðun sína um að samþykkja samrunan þann 28.ágúst. Félögin verða sameinuð undir nafni Kviku.
Tengdar fréttir Átta missa vinnuna hjá Kviku Því miður eru aðgerðir sem þessar óumflýjanlegur hluti af þeim breytingum sem fram undan eru, segir Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku. 22. ágúst 2017 15:21 Kvika fær að kaupa Virðingu Félögin verða sameinuð undir nafni Kviku. 28. ágúst 2017 16:10 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Kjartan Hansson ráðinn forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Átta missa vinnuna hjá Kviku Því miður eru aðgerðir sem þessar óumflýjanlegur hluti af þeim breytingum sem fram undan eru, segir Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku. 22. ágúst 2017 15:21