Sagði nei við Morgunútvarpið en já við United Silicon Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. september 2017 06:52 Karen Kjartansdóttir er reynslumikill eftir fjölda ára í fjölmiðlum og almannatengslum. Vísir/Stefán Fyrrum fjölmiðlakonan, almannatengilinn og samskiptastjórinn Karen Kjartansdóttir mun sinna hlutverki talsmanns United Silicon næstu mánuði. Greint var frá ráðningu Karenar, ásamt annnara nýrra starsfmanna United Silicon, í yfirlýsingu fyrirtækisins í gær vegna heimildar til greiðslustöðvunar þess til 4. desember. Athygli vekur að áður hafði hún tekið að sér starf í Morgunútvarpi Rásar 2 en óskað síðar eftir því að sú ráðning gengi til baka. Karen hefur komið víða við á liðnu ári. Þannig var greint frá því í janúarlok að hún hefði látið af störfum sem samskiptastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi en hún hafði gegnt starfinu frá árinu 2013. Þá var hún ráðin til starfa hjá almannatengslaskrifstofunni Aton í apríl síðastliðnum en fyrirtækið veitir meðal annars ráðgjöf við almannatengsl og markaðssetningu. Það var svo í ágúst sem greint var frá því að Karen hefði verið ráðin sem dagskrárgerðarmaður í Morgunútvarp Rásar 2. Hún baðst þó undan því starfi og í ráðningartilkynningu eftirmanns hennar, Sigríðar Daggar Auðunsdóttir, segir að Karen hafi „af persónulegum ástæðum“ óskað eftir því að ráðning hennar gengi til baka. Við því var orðið og er Karen nú komin til United Silicon, að ósk stjórnar fyrirtækisins, sem fyrr segir. Ráðningar Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira
Fyrrum fjölmiðlakonan, almannatengilinn og samskiptastjórinn Karen Kjartansdóttir mun sinna hlutverki talsmanns United Silicon næstu mánuði. Greint var frá ráðningu Karenar, ásamt annnara nýrra starsfmanna United Silicon, í yfirlýsingu fyrirtækisins í gær vegna heimildar til greiðslustöðvunar þess til 4. desember. Athygli vekur að áður hafði hún tekið að sér starf í Morgunútvarpi Rásar 2 en óskað síðar eftir því að sú ráðning gengi til baka. Karen hefur komið víða við á liðnu ári. Þannig var greint frá því í janúarlok að hún hefði látið af störfum sem samskiptastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi en hún hafði gegnt starfinu frá árinu 2013. Þá var hún ráðin til starfa hjá almannatengslaskrifstofunni Aton í apríl síðastliðnum en fyrirtækið veitir meðal annars ráðgjöf við almannatengsl og markaðssetningu. Það var svo í ágúst sem greint var frá því að Karen hefði verið ráðin sem dagskrárgerðarmaður í Morgunútvarp Rásar 2. Hún baðst þó undan því starfi og í ráðningartilkynningu eftirmanns hennar, Sigríðar Daggar Auðunsdóttir, segir að Karen hafi „af persónulegum ástæðum“ óskað eftir því að ráðning hennar gengi til baka. Við því var orðið og er Karen nú komin til United Silicon, að ósk stjórnar fyrirtækisins, sem fyrr segir.
Ráðningar Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira