Körfubolti

Landsliðsstrákarnir birta fallegar myndir af sér með mömmum sínum

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Haukur Helgi Pálsson með móður sinni Bryndísi Pétursdóttur.
Haukur Helgi Pálsson með móður sinni Bryndísi Pétursdóttur. Mynd/Instagram/@haukurhp
Strákarnir í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta þakka mæðrum sínum fyrir stuðninginn í glæsilegri auglýsingu frá Domino´s fyrir Evrópumótið í Helsinki sem hefst á morgun.

Íslensku landsliðsmennirnir voru í auglýsingunni í sérmerktum búningum þar sem þeir voru synir mæðra sinna á bakinu en ekki synir feðra sinn eins og vanalega.

Það er örugglega erfitt að finna þann sem hlýnaði ekki við hjartaræturnar að sjá þessa vel gerðu og mannlegu auglýsingu.



Sjá einnig:Takk mamma! Strákarnir þakka mæðrum sínum



Við þetta tækifæri voru líka teknir flottar myndir af mæðginunum saman og strákarnir hafa verið duglegir að birta myndir af sér og mömmu sinni á samfélagsmiðlum í aðdraganda mótsins.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þessum fallegu myndum.





 
Mamma er best Mynd: @snorribjorns

A post shared by Jón Arnór Stefánsson (@jonstef) on Aug 29, 2017 at 3:00pm PDT









 
Þakklæti er mér fremst í huga þegar ég sé móður mína #takkmamma #eurobasket2017

A post shared by Haukur Helgi Briem Palsson (@haukurhp) on Aug 29, 2017 at 7:45am PDT











 
Hversu töff! #takkmamma #eurobasket2017

A post shared by Hörður Vilhjálmsson (@horduraxel) on Aug 28, 2017 at 12:14am PDT









 
#takkmamma #eurobasket2017 #korfubolti #iceem17 #iceland #basketball

A post shared by Brynjar Þór Fanneyjarson (@brynjarthor) on Aug 29, 2017 at 9:42am PDT









 
#takkmamma #takkisland #eurobasket2017

A post shared by Ólafur Ólafsson (@olafur14) on Aug 29, 2017 at 4:58am PDT






Fleiri fréttir

Sjá meira


×