Síminn hagnast um 1.500 milljónir Sæunn Gísladóttir skrifar 25. ágúst 2017 13:03 Orri Hauksson, forstjóri Símans, segir góða afkoma Símans skýrast af því að tekist hefur að stýra rekstrinum í takt við tekjuöflun félagsins. Hagnaður Símans á fyrstu sex mánuðum ársins nam 1.564 milljónum króna og jókst um 52,4 prósent á milli ára. Fram kemur í tilkynningu að tekjur á öðrum ársfjórðungi námu 7.254 milljónum króna samanborið við 7.475 milljónir króna á sama tímabili 2016. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði EBITDA nam 2.191 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi 2017 samanborið við 1.954 milljónir króna á sama tímabili 2016 og hækkar því um 237 milljónir króna eða 12,1 prósent frá sama tímabili í fyrra. EBITDA hlutfallið er 30,2 prósent fyrir annan ársfjórðung 2017 en var 26,1 prósent á sama tímabili 2016. Hagnaður á öðrum ársfjórðungi 2017 nam 790 milljónum króna samanborið við 716 milljónir króna á sama tímabili 2016. Handbært fé frá rekstri án vaxta og skatta nam 1.986 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi 2017 en var 1.638 milljónir króna á sama tímabili 2016. Eftir vexti og skatta nam handbært fé frá rekstri 1.864 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi 2017 en nam 1.492 milljónum króna á sama tímabili 2016. Eiginfjárhlutfall Símans hf. var 54,9 prósent í lok annars ársfjórðungs 2017 og eigið fé 35,3 milljarðar króna. „Góð afkoma Símans skýrist af því að tekist hefur að stýra rekstrinum í takt við tekjuöflun félagsins. Hagnaðurinn eykst og reksturinn styrkist. Veltan dregst hins vegar saman og eru hörð verðsamkeppni og lægri reikigjöld helstu ytri áhrifavaldarnir um þessar mundir,“ segir Orri Hauksson, forstjóri, í tilkynningu. „Auk þess hefur orðið nokkur breyting á starfseminni frá fyrri hluta árs 2016. Félagið seldi Staka, Talenta og útvarpsrekstur auk þess sem EM karla hafði talsverð áhrif á tekjur félagsins á fyrri hluta árs 2016. Velta þessara eininga var nokkru hærri en sem nemur tekjusamdrætti milli ára. Það er ekkert nýtt eða óvænt að fjarskiptamarkaðurinn taki örum breytingum. Vörur vaxa eða hnigna hratt því er stöðug nýsköpun og þróun á innviðum nauðsynleg til að ná árangri til lengri tíma. Sem dæmi má nefna að Síminn kynnir þessa dagana nýja og þægilega greiðslulausn þar sem snjallsíminn tekur við hlutverki greiðslukorta,“ segir Orri. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fleiri fréttir Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Sjá meira
Hagnaður Símans á fyrstu sex mánuðum ársins nam 1.564 milljónum króna og jókst um 52,4 prósent á milli ára. Fram kemur í tilkynningu að tekjur á öðrum ársfjórðungi námu 7.254 milljónum króna samanborið við 7.475 milljónir króna á sama tímabili 2016. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði EBITDA nam 2.191 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi 2017 samanborið við 1.954 milljónir króna á sama tímabili 2016 og hækkar því um 237 milljónir króna eða 12,1 prósent frá sama tímabili í fyrra. EBITDA hlutfallið er 30,2 prósent fyrir annan ársfjórðung 2017 en var 26,1 prósent á sama tímabili 2016. Hagnaður á öðrum ársfjórðungi 2017 nam 790 milljónum króna samanborið við 716 milljónir króna á sama tímabili 2016. Handbært fé frá rekstri án vaxta og skatta nam 1.986 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi 2017 en var 1.638 milljónir króna á sama tímabili 2016. Eftir vexti og skatta nam handbært fé frá rekstri 1.864 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi 2017 en nam 1.492 milljónum króna á sama tímabili 2016. Eiginfjárhlutfall Símans hf. var 54,9 prósent í lok annars ársfjórðungs 2017 og eigið fé 35,3 milljarðar króna. „Góð afkoma Símans skýrist af því að tekist hefur að stýra rekstrinum í takt við tekjuöflun félagsins. Hagnaðurinn eykst og reksturinn styrkist. Veltan dregst hins vegar saman og eru hörð verðsamkeppni og lægri reikigjöld helstu ytri áhrifavaldarnir um þessar mundir,“ segir Orri Hauksson, forstjóri, í tilkynningu. „Auk þess hefur orðið nokkur breyting á starfseminni frá fyrri hluta árs 2016. Félagið seldi Staka, Talenta og útvarpsrekstur auk þess sem EM karla hafði talsverð áhrif á tekjur félagsins á fyrri hluta árs 2016. Velta þessara eininga var nokkru hærri en sem nemur tekjusamdrætti milli ára. Það er ekkert nýtt eða óvænt að fjarskiptamarkaðurinn taki örum breytingum. Vörur vaxa eða hnigna hratt því er stöðug nýsköpun og þróun á innviðum nauðsynleg til að ná árangri til lengri tíma. Sem dæmi má nefna að Síminn kynnir þessa dagana nýja og þægilega greiðslulausn þar sem snjallsíminn tekur við hlutverki greiðslukorta,“ segir Orri.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fleiri fréttir Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Sjá meira