Ásta Dís og Jakob Már ráðin lektorar hjá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Atli Ísleifsson skrifar 7. júní 2017 15:41 Ásta Dís Óladóttir og Jakob Már Ásmundsson. Háskóli Íslands. Ásta Dís Óladóttir og Jakob Már Ásmundsson hafa verið ráðin lektorar hjá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands til fimm ára frá og með 1. júlí næstkomandi. Ásta Dís mun verða lektor í alþjóðaviðskiptum og Jakob Már í fjármálum. Í tilkynningu frá skólanum segir að Ásta Dís sé með BA-gráðu í félagsfræði, meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun og doktorspróf í alþjóðlegum viðskiptum frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn (CBS). „Ásta Dís var framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, dósent í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst og forseti Viðskiptadeildar, en hún var fyrst kvenna til að gegna stöðu deildarforseta í viðskiptadeild háskóla hér á landi. Áður var hún aðjúnkt við Viðskipta-og hagfræðideild Háskóla Íslands ásamt því sem hún gegndi stöðu markaðs- og kynningarstjóra deildarinnar í um 4 ár. Þá hefur hún sinnt stundakennslu við Háskólann í Reykjavík og hefur starfað sem kennari og rannsakandi við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn. Ásta hefur víðtæka stjórnunarreynslu og hefur setið í stjórnum og verið stjórnarformaður fjölmargra fyrirtækja, bæði hér á landi og erlendis. Þá hefur hún gegnt trúnaðarstörfum og setið í ýmsum nefndum og ráðum á vegum hins opinbera, átt sæti í Háskólaráði Háskólans á Bifröst auk þess að sitja í endurskoðunarnefndum t.a.m. VÍS og Landsvirkjunar. Jakob Már lauk doktorsnámi í iðnaðarverkfræði hjá Purdue University árið 2002. Árið 2000 útskrifaðist hann með MA-gráðu í iðnaðarverkfræði frá University of Illinois og BS-gráðu í iðnaðar- og vélaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1998. Jakob starfaði áður m.a. hjá Straumi fjárfestingarbanka fyrst sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs frá 2011 til 2013 og síðar sem forstjóri frá 2013 til 2015. Jakob var framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs hjá ALMC hf. 2009 til 2013 og framkvæmdastjóri áhættustýringar hjá Straumi-Burðarás á árunum 2005 til 2009. Þá starfaði Jakob hjá Intel Corporation frá 2003 til 2005. Jakob sat í stjórn Samtaka fjármálafyrirtækja frá árinu 2013 til 2015 og situr í dag í stjórn Solid Clouds ehf. og Jakás ehf. auk þess að vera nefndarmaður í prófnefnd verðbréfaviðskipta. Þá situr Jakob í stjórn Arion banka,“ segir í tilkynningunni. Ráðningar Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira
Ásta Dís Óladóttir og Jakob Már Ásmundsson hafa verið ráðin lektorar hjá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands til fimm ára frá og með 1. júlí næstkomandi. Ásta Dís mun verða lektor í alþjóðaviðskiptum og Jakob Már í fjármálum. Í tilkynningu frá skólanum segir að Ásta Dís sé með BA-gráðu í félagsfræði, meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun og doktorspróf í alþjóðlegum viðskiptum frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn (CBS). „Ásta Dís var framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, dósent í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst og forseti Viðskiptadeildar, en hún var fyrst kvenna til að gegna stöðu deildarforseta í viðskiptadeild háskóla hér á landi. Áður var hún aðjúnkt við Viðskipta-og hagfræðideild Háskóla Íslands ásamt því sem hún gegndi stöðu markaðs- og kynningarstjóra deildarinnar í um 4 ár. Þá hefur hún sinnt stundakennslu við Háskólann í Reykjavík og hefur starfað sem kennari og rannsakandi við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn. Ásta hefur víðtæka stjórnunarreynslu og hefur setið í stjórnum og verið stjórnarformaður fjölmargra fyrirtækja, bæði hér á landi og erlendis. Þá hefur hún gegnt trúnaðarstörfum og setið í ýmsum nefndum og ráðum á vegum hins opinbera, átt sæti í Háskólaráði Háskólans á Bifröst auk þess að sitja í endurskoðunarnefndum t.a.m. VÍS og Landsvirkjunar. Jakob Már lauk doktorsnámi í iðnaðarverkfræði hjá Purdue University árið 2002. Árið 2000 útskrifaðist hann með MA-gráðu í iðnaðarverkfræði frá University of Illinois og BS-gráðu í iðnaðar- og vélaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1998. Jakob starfaði áður m.a. hjá Straumi fjárfestingarbanka fyrst sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs frá 2011 til 2013 og síðar sem forstjóri frá 2013 til 2015. Jakob var framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs hjá ALMC hf. 2009 til 2013 og framkvæmdastjóri áhættustýringar hjá Straumi-Burðarás á árunum 2005 til 2009. Þá starfaði Jakob hjá Intel Corporation frá 2003 til 2005. Jakob sat í stjórn Samtaka fjármálafyrirtækja frá árinu 2013 til 2015 og situr í dag í stjórn Solid Clouds ehf. og Jakás ehf. auk þess að vera nefndarmaður í prófnefnd verðbréfaviðskipta. Þá situr Jakob í stjórn Arion banka,“ segir í tilkynningunni.
Ráðningar Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira