Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour