Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour